Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2025 12:48 Þýski knattspyrnudómarinn Patrick Ittrich leggur til breytingar á fótboltareglunum sem mörgum finnst eflaust svolítið róttækar. Getty/David Inderlied Þýskur knattspyrnudómari hefur lagt til fjórar breytingar á knattspyrnulögunum sem eiga að hjálpa fegurð fótboltans að njóta sín betur. Margir eru orðnir þreyttir á taktískum brotum, alls kyns töfum og mótmælum við dómara. Ekki síst dómararnir sjálfir. Þjóðverjinn Patrick Ittrich þekkir íþróttina og reglur hennar betur en margir. Hann er með hugmynd um fjórar breytingar á knattspyrnulögunum. Þær má sjá hér fyrir neðan. Þetta er áhugaverð viðbót við umræðuna um hvernig er hægt að gera fótboltann enn skemmtilegri og losa hann við þessi almennu leiðindi þar sem leikmenn reyna að tefja, plata og hafa áhrif á dómarann. 1) Fyrir taktískt brot á miðjum vellinum ætti að dæma aukaspyrnu í sautján metra fjarlægð frá markinu. Hversu oft myndum við sjá slík brot þá? 2) Ef leikmaður veltir sér þrisvar sinnum um á vellinum og þarfnast læknis, þá skal hann fá lækni og bíða svo fyrir utan hliðarlínuna í þrjár mínútur. Hversu fljótt heldurðu að leikmaðurinn myndi standa upp? 3) Ef leikmaður móðgar dómarann, sendu hann þá af velli í tíu mínútur til að róa sig niður. Hann getur hjólað til að hita upp áður en hann kemur aftur inn á. Við getum lært af handboltanum í þeim efnum. 4) Hvernig má það vera að dómari sé umkringdur tíu leikmönnum eftir ákvörðun? Að mínu mati, búmm, búmm, búmm – þrjú rauð spjöld. Spilið þá sjö á móti tíu. Það væri fínu lagi mín vegna. View this post on Instagram A post shared by The Football Community (@officialfootballcommunity) Fótbolti Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Fleiri fréttir Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Sjá meira
Margir eru orðnir þreyttir á taktískum brotum, alls kyns töfum og mótmælum við dómara. Ekki síst dómararnir sjálfir. Þjóðverjinn Patrick Ittrich þekkir íþróttina og reglur hennar betur en margir. Hann er með hugmynd um fjórar breytingar á knattspyrnulögunum. Þær má sjá hér fyrir neðan. Þetta er áhugaverð viðbót við umræðuna um hvernig er hægt að gera fótboltann enn skemmtilegri og losa hann við þessi almennu leiðindi þar sem leikmenn reyna að tefja, plata og hafa áhrif á dómarann. 1) Fyrir taktískt brot á miðjum vellinum ætti að dæma aukaspyrnu í sautján metra fjarlægð frá markinu. Hversu oft myndum við sjá slík brot þá? 2) Ef leikmaður veltir sér þrisvar sinnum um á vellinum og þarfnast læknis, þá skal hann fá lækni og bíða svo fyrir utan hliðarlínuna í þrjár mínútur. Hversu fljótt heldurðu að leikmaðurinn myndi standa upp? 3) Ef leikmaður móðgar dómarann, sendu hann þá af velli í tíu mínútur til að róa sig niður. Hann getur hjólað til að hita upp áður en hann kemur aftur inn á. Við getum lært af handboltanum í þeim efnum. 4) Hvernig má það vera að dómari sé umkringdur tíu leikmönnum eftir ákvörðun? Að mínu mati, búmm, búmm, búmm – þrjú rauð spjöld. Spilið þá sjö á móti tíu. Það væri fínu lagi mín vegna. View this post on Instagram A post shared by The Football Community (@officialfootballcommunity)
Fótbolti Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Fleiri fréttir Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Sjá meira