Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sindri Sverrisson skrifar 1. nóvember 2025 06:01 Matheus Cunha og félagar í Manchester United verða í beinni útsendingu á Sýn Sport 2, þegar þeir mæta Nottingham Forest, og augu manna í Doc Zone á Sýn Sport verða eflaust einnig á leiknum. Getty/Simon Stacpoole Það eru fjölmargar beinar útsendingar á sportstöðvum Sýnar í dag. Aðdáendur enska boltans fá nóg fyrir sinn snúð og svo er heil umferð í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Golf, NHL og stórleikur í þýska boltanum eru einnig á dagskrá. Allar beinar útsendingar má finna á vef Sýnar. Sýn Sport Strákarnir í Doc Zone fylgjast með öllu því helsta í boltanum, og jafnvel víðar, og hefja leik klukkan 14:40. Þeir stimpla sig svo út rétt áður en Lundúnaslagur Tottenham og Chelsea hefst klukkan 17:30. Um kvöldið eru svo Laugardagsmörkin, klukkan 19:35, áður en Liverpool tekur á móti Aston Villa og reynir að snúa við afleitu gengi sínu að undanförnu. Sýn Sport 2 Nottingham Forest og Manchester United mætast kl. 15 í afar áhugaverðum leik klukkan 15, þar sem Sean Dyche er mættur í brúna hjá Forest eftir að gagnrýnt Rúben Amorim og sagst sjálfur geta náð betri árangri með 4-4-2 kerfi en Amorim hefði gert með sínu 3-4-3 kerfi. Sýn Sport 3 Arsenal reynir að styrkja stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, og halda marki sínu áfram hreinu eftir magnaðan októbermánuð, þegar liðið sækir Burnley heim klukkan 15. Sýn Sport 4-6 Á öðrum hliðarrásum Sýnar Sport má finna fleiri leiki klukkan 15 því þá mætast Brighton og Leeds, Crystal Palace og Brentford, og Fulham og Wolves. Sýn Sport Ísland Bónus-deild kvenna á sviðið á Sport Íslands rásunum. Hamar/Þór og Stjarnan mætast klukkan 15 og svo Keflavík og Njarðvík í alvöru grannaslag klukkan 17:15. Pílan á svo sviðið klukkan 20 þegar keppt verður í Kvikunni í Grindavík, á öðru kvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Búast má við afar spennandi kvöldi. Sýn Sport Ísland 2-4 Þrír leikir hefjast á sama tíma í Bónus-deild kvenna, klukkan 19:15. Valur tekur á móti KR, Ármann mætir Haukum og Grindavík fær Tindastól í heimsókn. Sýn Sport Ísland 5 Bein útsending frá Rolex Grand Final mótinu á DP heimsmótaröðinni í golfi hefst klukkan 11. Sýn Sport Viaplay Dagskráin á Sýn Sport Viaplay hefst klukkan 12:30 með leik Leicester og Blackburn í ensku B-deildinni. QPR og Ipswich mætast svo klukkan 15 og þá tekur þýski boltinn við með stórleik Bayern München og Leverkusen. Um kvöldið er svo hægt að sjá NHL-leiki á milli Sharks og Avalanche, og Sabres og Capitals, og MLB-leik Blue Jays og Dodgers á miðnætti. Dagskráin í dag Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira
Allar beinar útsendingar má finna á vef Sýnar. Sýn Sport Strákarnir í Doc Zone fylgjast með öllu því helsta í boltanum, og jafnvel víðar, og hefja leik klukkan 14:40. Þeir stimpla sig svo út rétt áður en Lundúnaslagur Tottenham og Chelsea hefst klukkan 17:30. Um kvöldið eru svo Laugardagsmörkin, klukkan 19:35, áður en Liverpool tekur á móti Aston Villa og reynir að snúa við afleitu gengi sínu að undanförnu. Sýn Sport 2 Nottingham Forest og Manchester United mætast kl. 15 í afar áhugaverðum leik klukkan 15, þar sem Sean Dyche er mættur í brúna hjá Forest eftir að gagnrýnt Rúben Amorim og sagst sjálfur geta náð betri árangri með 4-4-2 kerfi en Amorim hefði gert með sínu 3-4-3 kerfi. Sýn Sport 3 Arsenal reynir að styrkja stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, og halda marki sínu áfram hreinu eftir magnaðan októbermánuð, þegar liðið sækir Burnley heim klukkan 15. Sýn Sport 4-6 Á öðrum hliðarrásum Sýnar Sport má finna fleiri leiki klukkan 15 því þá mætast Brighton og Leeds, Crystal Palace og Brentford, og Fulham og Wolves. Sýn Sport Ísland Bónus-deild kvenna á sviðið á Sport Íslands rásunum. Hamar/Þór og Stjarnan mætast klukkan 15 og svo Keflavík og Njarðvík í alvöru grannaslag klukkan 17:15. Pílan á svo sviðið klukkan 20 þegar keppt verður í Kvikunni í Grindavík, á öðru kvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Búast má við afar spennandi kvöldi. Sýn Sport Ísland 2-4 Þrír leikir hefjast á sama tíma í Bónus-deild kvenna, klukkan 19:15. Valur tekur á móti KR, Ármann mætir Haukum og Grindavík fær Tindastól í heimsókn. Sýn Sport Ísland 5 Bein útsending frá Rolex Grand Final mótinu á DP heimsmótaröðinni í golfi hefst klukkan 11. Sýn Sport Viaplay Dagskráin á Sýn Sport Viaplay hefst klukkan 12:30 með leik Leicester og Blackburn í ensku B-deildinni. QPR og Ipswich mætast svo klukkan 15 og þá tekur þýski boltinn við með stórleik Bayern München og Leverkusen. Um kvöldið er svo hægt að sjá NHL-leiki á milli Sharks og Avalanche, og Sabres og Capitals, og MLB-leik Blue Jays og Dodgers á miðnætti.
Dagskráin í dag Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira