Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. október 2025 11:08 Patrekur Jaime klæddi sig í nærföt til að líkjast brasilísku ofurfyrirsætunni Adriönu Lima. Hann hyggst klæða sig í tvo hrekkjavökubúninga til viðbótar. Patrekur Jaime tekur hrekkjavökuna með trompi í ár og ætlar að klæða sig í þrjá metnaðarfulla búninga. Þema búninganna eru „latínó íkon“ og sá fyrsti er brasilíska ofurfyrirsætan Adriana Lima. Raunveruleikastjarnan birti myndband á TikTok frá förðuninni síðdegis í gær. Undir myndbandinu spilaðist hljóðbútur frá 2008 þar sem Adriana Lima skandalíseraði með umdeildu gríni. Hér má sjá hljóðbútinn íslenskaðan: @patrekurjaimee Halloween 🎃 look nr 1 ✨ the icon, the legend @AdrianaLima #fyp #íslenskt #fyrirþig #halloween #adrianalima ♬ som original - tana „Ég þarf að raka mig, ókei. Þú vilt auðvitað ekki neina apa á tískupallinum. Hahaha ég er að grínast, apar. Haha, þetta er allt í lagi, ég er að grínast,“ hljóðar myndbandið íslenskað. Patrekur birti síðan myndir af sér í búningnum á Instagram og myndband frá ferlinu bak við tjöldin. Þar má sjá hann sprella, stilla sér upp fyrir myndavélina og lýsa hrekkjavökuplaninu. Límdu „typpið upp í heila“ „Ég er með píku!“ segir hann í byrjun myndbandsins og dillar sér. „Í dag erum við að taka upp „Halloween-kontent“ fyrir mína samfélagsmiðla. Ástæðan er að mér finnst fólk „low-key“ ekki gera þetta almennilega,“ segir hann í myndbandinu. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime) Patrekur segir þemað í ár vera „latínó íkon“ þar sem hann fer aftur í ræturnar enda sjálfur af rómönsku bergi brotinn. Patrekur á það til að vera yfirlýsingaglaður og tala af sér sem má sannarlega segja að hann geri í myndbandinu. „Ég er alveg „low-key she-male“ í dag,“ segir hann á einum tímapunkti. Patrekur og aðstoðarmaður hans undirbúa límbandsvinnuna. Hugtakið she-male þekkist aðallega í klámiðnaðinum til að lýsa trans konum og þykir almennt talið frekar niðrandi. Miðað við einskæra gleði Patreks og aðdáun virðist ætlunin þó ekki vera að tala niður til trans fólks. „Ég er spenntur að geta fengið mér eitthvað að borða, kannski banana,“ segir hann og tekur fram að hann sé vannærður. Patrekur segir jafnframt að væri hann með brjóst væri þetta búið fyrir aðra íslenskar stelpur. Sagði hann stráka á Íslandi vera með blæti fyrir týpum eins og honum því þeir sæju þannig í klámi. „Núna erum við að gera mig tilbúinn til að fá píku og við erum að fara að „teipa“ typpið á mér upp í heila,“ segir hann meðan límir saman strigalímband með aðstoðarmanni sínum. Síðan tekur við sjálf límbandsvinnan. Loks endar myndbandið á myndatöku þar sem Patrekur stillir sér upp í vínrauðum nærfötum í anda Adriönu Lima. „Ég ætti allt í það að vera „real she-male“,“ segir Patrekur svo að lokum. Patrekur og Adriana hlið við hlið. Hrekkjavaka Tíska og hönnun Mest lesið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Sjá meira
Raunveruleikastjarnan birti myndband á TikTok frá förðuninni síðdegis í gær. Undir myndbandinu spilaðist hljóðbútur frá 2008 þar sem Adriana Lima skandalíseraði með umdeildu gríni. Hér má sjá hljóðbútinn íslenskaðan: @patrekurjaimee Halloween 🎃 look nr 1 ✨ the icon, the legend @AdrianaLima #fyp #íslenskt #fyrirþig #halloween #adrianalima ♬ som original - tana „Ég þarf að raka mig, ókei. Þú vilt auðvitað ekki neina apa á tískupallinum. Hahaha ég er að grínast, apar. Haha, þetta er allt í lagi, ég er að grínast,“ hljóðar myndbandið íslenskað. Patrekur birti síðan myndir af sér í búningnum á Instagram og myndband frá ferlinu bak við tjöldin. Þar má sjá hann sprella, stilla sér upp fyrir myndavélina og lýsa hrekkjavökuplaninu. Límdu „typpið upp í heila“ „Ég er með píku!“ segir hann í byrjun myndbandsins og dillar sér. „Í dag erum við að taka upp „Halloween-kontent“ fyrir mína samfélagsmiðla. Ástæðan er að mér finnst fólk „low-key“ ekki gera þetta almennilega,“ segir hann í myndbandinu. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime) Patrekur segir þemað í ár vera „latínó íkon“ þar sem hann fer aftur í ræturnar enda sjálfur af rómönsku bergi brotinn. Patrekur á það til að vera yfirlýsingaglaður og tala af sér sem má sannarlega segja að hann geri í myndbandinu. „Ég er alveg „low-key she-male“ í dag,“ segir hann á einum tímapunkti. Patrekur og aðstoðarmaður hans undirbúa límbandsvinnuna. Hugtakið she-male þekkist aðallega í klámiðnaðinum til að lýsa trans konum og þykir almennt talið frekar niðrandi. Miðað við einskæra gleði Patreks og aðdáun virðist ætlunin þó ekki vera að tala niður til trans fólks. „Ég er spenntur að geta fengið mér eitthvað að borða, kannski banana,“ segir hann og tekur fram að hann sé vannærður. Patrekur segir jafnframt að væri hann með brjóst væri þetta búið fyrir aðra íslenskar stelpur. Sagði hann stráka á Íslandi vera með blæti fyrir týpum eins og honum því þeir sæju þannig í klámi. „Núna erum við að gera mig tilbúinn til að fá píku og við erum að fara að „teipa“ typpið á mér upp í heila,“ segir hann meðan límir saman strigalímband með aðstoðarmanni sínum. Síðan tekur við sjálf límbandsvinnan. Loks endar myndbandið á myndatöku þar sem Patrekur stillir sér upp í vínrauðum nærfötum í anda Adriönu Lima. „Ég ætti allt í það að vera „real she-male“,“ segir Patrekur svo að lokum. Patrekur og Adriana hlið við hlið.
Hrekkjavaka Tíska og hönnun Mest lesið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Sjá meira