Heimsleikarnir í CrossFit 2026 klárast fyrir verslunarmannahelgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2025 08:31 Sjáum við Söru Sigmundsdóttur aftur á heimsleikunum? Það myndi gleðja marga að sjá hana komast aftur þangað á næsta ári eftir langa fjarveru. @sarasigmunds Íslenska CrossFit-fólkið veit nú hvaða leið þarf að fara ef það ætlar að komast inn á heimsleikana á næsta ári. CrossFit-samtökin gáfu í gær út allar dagsetningar fyrir komandi keppnistímabil í CrossFit. Ísland átti engan fulltrúa á heimsleikunum á þessu ári og var það í fyrsta sinn í sautján ár sem það gerist. Vonandi tekst okkar fólki að sjá til þess að það gerist ekki aftur á næsta ári. Keppnisárið 2026 byrjar að sjálfsögðu með The Open sem fer af stað 27. febrúar og endar með heimsleikunum 24. til 27. júlí. Open-vikurnar eru þrjár: 26.1 er frá 27. febrúar til 1. mars, 26.2 er frá 6. til 8. mars og 26.3 er frá 13. til 15. mars. Fjórðungsúrslitin verða síðan frá 27. til 29. mars í gegnum netið og eftir það veit íþróttafólkið hvort það kemst inn á undanúrslitamót eða ekki. Undanúrslitamótin verða tólf út um allan heim í eigin persónu og svo einnig eitt í gegnum netið. Íslenska CrossFit-fólkið fer í gegnum undanúrslitamót Evrópu sem eru tvö og fara fram í París og í útborg Madrid. French Throwdown fer fram í París frá 15. til 17. maí en þar verða þrjú sæti í boði á heimsleikana í karlaflokki, í kvennaflokki og hjá liðum. Hitt Evrópumótið er Mad Fitness Festival í Ciudad Real á Spáni frá 29. til 31. maí en þar verða þrjú sæti í boði á heimsleikana í karlaflokki og í kvennaflokki en auk þess eitt sæti hjá liðum. Heimsleikarnir verða færðir fram og munu á næsta ári klárast fyrir verslunarmannahelgina. Heimsleikarnir fara fram frá 24. til 26. júlí 2026. Þrjátíu karlar og þrjátíu konur tryggja sér sæti á heimsleikunum en þeir fara að þessu sinni fram í SAP Center í borginni San Jose í Kaliforníu. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) CrossFit Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Keflavík - Ármann | Ná nýliðarnir líka að hrella Keflvíkinga? Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira
CrossFit-samtökin gáfu í gær út allar dagsetningar fyrir komandi keppnistímabil í CrossFit. Ísland átti engan fulltrúa á heimsleikunum á þessu ári og var það í fyrsta sinn í sautján ár sem það gerist. Vonandi tekst okkar fólki að sjá til þess að það gerist ekki aftur á næsta ári. Keppnisárið 2026 byrjar að sjálfsögðu með The Open sem fer af stað 27. febrúar og endar með heimsleikunum 24. til 27. júlí. Open-vikurnar eru þrjár: 26.1 er frá 27. febrúar til 1. mars, 26.2 er frá 6. til 8. mars og 26.3 er frá 13. til 15. mars. Fjórðungsúrslitin verða síðan frá 27. til 29. mars í gegnum netið og eftir það veit íþróttafólkið hvort það kemst inn á undanúrslitamót eða ekki. Undanúrslitamótin verða tólf út um allan heim í eigin persónu og svo einnig eitt í gegnum netið. Íslenska CrossFit-fólkið fer í gegnum undanúrslitamót Evrópu sem eru tvö og fara fram í París og í útborg Madrid. French Throwdown fer fram í París frá 15. til 17. maí en þar verða þrjú sæti í boði á heimsleikana í karlaflokki, í kvennaflokki og hjá liðum. Hitt Evrópumótið er Mad Fitness Festival í Ciudad Real á Spáni frá 29. til 31. maí en þar verða þrjú sæti í boði á heimsleikana í karlaflokki og í kvennaflokki en auk þess eitt sæti hjá liðum. Heimsleikarnir verða færðir fram og munu á næsta ári klárast fyrir verslunarmannahelgina. Heimsleikarnir fara fram frá 24. til 26. júlí 2026. Þrjátíu karlar og þrjátíu konur tryggja sér sæti á heimsleikunum en þeir fara að þessu sinni fram í SAP Center í borginni San Jose í Kaliforníu. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin)
CrossFit Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Keflavík - Ármann | Ná nýliðarnir líka að hrella Keflvíkinga? Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira