Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. október 2025 18:46 Catherine Connolly var kjörin forseti Írlands í dag. AP Catherine Connolly vann sannfærandi sigur í nýafstöðnum kosningum til embættis forseta Írlands. Hún er írskumælandi sósíalisti sem er neikvæður í garð Evrópusambandsins og Atlantshafsbandalagsins. Connolly hlaut um 64 prósent atkvæða, gegn 29 prósentum helsta keppinautar síns Heather Humphreys. Connolly þykir nokkuð umdeild og varð mótframbjóðendum hennar tíðrætt um meintar öfgar hennar í herferðum sínum. Hún er 68 ára gömul og starfaði lengi sem lögmaður og klínískur sálfræðingar. Hún hefur setið á þingi sem óháður þingmaður frá árinu 2016 en áður var hún borgarstjóri Galway á vesturströnd Írlands. Líkt og fjallað hefur verið um víða hafa ummæli hennar um Hamas sætt gagnrýni en hún lýsti þeim sem „hluta af samfélagsgerð palestínsku þjóðarinnar. Hún hefur deilt á framferði Ísraela á Gasaströndinni harkalega og sagt þá fremja þar hópmorð. Hún hefur einnig verið gagnrýnin á Evrópusambandið og sérstaklega það sem hún kallar „hervæðingu“ þess. Það vakti litla hrifningu í Þýskalandi þegar hún líkti boðaðri útgjaldaaukningu þeirra til varnarmála við hervæðingu nasista í aðdraganda heimsstyrjaldarinnar síðari. Embætti forseta Írlands svipar um margt til þess íslenska og hafa forsetar verið mispólitískir í gegnum sögu lýðveldisins. Michael D. Higgins fráfarandi forseti hefur til dæmis gagnrýnt framferði Ísraela á Gasa og aukningu framlaga til Atlantshafsbandalagsins. Írland Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Connolly hlaut um 64 prósent atkvæða, gegn 29 prósentum helsta keppinautar síns Heather Humphreys. Connolly þykir nokkuð umdeild og varð mótframbjóðendum hennar tíðrætt um meintar öfgar hennar í herferðum sínum. Hún er 68 ára gömul og starfaði lengi sem lögmaður og klínískur sálfræðingar. Hún hefur setið á þingi sem óháður þingmaður frá árinu 2016 en áður var hún borgarstjóri Galway á vesturströnd Írlands. Líkt og fjallað hefur verið um víða hafa ummæli hennar um Hamas sætt gagnrýni en hún lýsti þeim sem „hluta af samfélagsgerð palestínsku þjóðarinnar. Hún hefur deilt á framferði Ísraela á Gasaströndinni harkalega og sagt þá fremja þar hópmorð. Hún hefur einnig verið gagnrýnin á Evrópusambandið og sérstaklega það sem hún kallar „hervæðingu“ þess. Það vakti litla hrifningu í Þýskalandi þegar hún líkti boðaðri útgjaldaaukningu þeirra til varnarmála við hervæðingu nasista í aðdraganda heimsstyrjaldarinnar síðari. Embætti forseta Írlands svipar um margt til þess íslenska og hafa forsetar verið mispólitískir í gegnum sögu lýðveldisins. Michael D. Higgins fráfarandi forseti hefur til dæmis gagnrýnt framferði Ísraela á Gasa og aukningu framlaga til Atlantshafsbandalagsins.
Írland Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira