Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Valur Páll Eiríksson skrifar 25. október 2025 07:01 Freyr og hans menn höfðu sannarlega ástæðu til að fagna í fyrrakvöld. EPA/Paul S. Amundsen NORWAY OUT Brann vann í fyrrakvöld einn sinn stærsta sigur í sögu liðsins þegar það malaði lið Rangers frá Glasgow 3-0. Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins, segir kvöldið hafa verið einstakt og vonast til að það skili frekari orku fyrir spennandi lokakafla á tímabilinu. Brann er eina félagið í Bergen og hefur gengi félagsins mikið um stemninguna í bænum að gera. Norskir fjölmiðlar hafa lýst sigrinum sem einum þeim stærsta í sögu félagsins, enda ekki daglegt brauð að sögufrægt evrópskt félag á við Rangers vinnist örugglega, 3-0. Stemningin var eftir því. „Það snýst allt um þetta í bænum og svo var þetta svo mikill draumur hjá liðinu og félaginu að skapa þessi Evrópukvöld. Að leyfa fólkinu að dreyma og fá upplifanir. Svo er ég svo stoltur af liðinu, hvernig þeir náðu að taka inn alla stemniguna og pressuna og njóta þess,“ segir Freyr í samtali við íþróttadeild. „Það var einstakt andrúmsloft. Það er ótrúlega erfitt að lýsa því. Maður fann það áþreifanlega. Stundum er það svoleiðis þegar koma saman 17 þúsund manns og senda frá sér einhverja tíðni,“ „Við þorum að vera Brann og spila eins og við spilum og erum bara orðnir helvíti góðir í því,“ segir Freyr. Er það svo þitt verkefni að rífa menn niður á jörðina í dag fyrir spennandi lokakafla á tímabilinu? „Já, en samt að taka skriðþungann með okkur áfram. Það er að ná réttu spennustigi. Við erum að fara að spila á móti Rosenborg á Lerkendal, þannig að fá menn til að finna þessa síðustu prósentu. Við erum að spila klukkan tvö á sunnudegi, við komum heim klukkan ellefu í gærkvöldi. Þetta er ótrúlega stutt. Það er að finna þennan neista og vera klárir í slaginn. Það er það sem þetta snýst um núna,“ segir Freyr. Líkt og hann nefnir er Brann að mæta Rosenborg í Þrándheimi á morgun áður en það tekst á við sterkt lið Bodö/Glimt í miðri næstu viku. Það er því skammt stórra högga á milli en Brann keppist við að nálgast Viking og Bodö sem eru efst í norsku deildinni. Brann er með 49 stig í þriðja sæti á meðan Viking leiðir deildina með 56 stig og Bodö/Glimt með 55 stig í öðru sæti. Brann og Bodö eiga inni leik á Viking, sem er innbyrðis leikur liðanna í næstu viku. Norski boltinn Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Fleiri fréttir FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Sjá meira
Brann er eina félagið í Bergen og hefur gengi félagsins mikið um stemninguna í bænum að gera. Norskir fjölmiðlar hafa lýst sigrinum sem einum þeim stærsta í sögu félagsins, enda ekki daglegt brauð að sögufrægt evrópskt félag á við Rangers vinnist örugglega, 3-0. Stemningin var eftir því. „Það snýst allt um þetta í bænum og svo var þetta svo mikill draumur hjá liðinu og félaginu að skapa þessi Evrópukvöld. Að leyfa fólkinu að dreyma og fá upplifanir. Svo er ég svo stoltur af liðinu, hvernig þeir náðu að taka inn alla stemniguna og pressuna og njóta þess,“ segir Freyr í samtali við íþróttadeild. „Það var einstakt andrúmsloft. Það er ótrúlega erfitt að lýsa því. Maður fann það áþreifanlega. Stundum er það svoleiðis þegar koma saman 17 þúsund manns og senda frá sér einhverja tíðni,“ „Við þorum að vera Brann og spila eins og við spilum og erum bara orðnir helvíti góðir í því,“ segir Freyr. Er það svo þitt verkefni að rífa menn niður á jörðina í dag fyrir spennandi lokakafla á tímabilinu? „Já, en samt að taka skriðþungann með okkur áfram. Það er að ná réttu spennustigi. Við erum að fara að spila á móti Rosenborg á Lerkendal, þannig að fá menn til að finna þessa síðustu prósentu. Við erum að spila klukkan tvö á sunnudegi, við komum heim klukkan ellefu í gærkvöldi. Þetta er ótrúlega stutt. Það er að finna þennan neista og vera klárir í slaginn. Það er það sem þetta snýst um núna,“ segir Freyr. Líkt og hann nefnir er Brann að mæta Rosenborg í Þrándheimi á morgun áður en það tekst á við sterkt lið Bodö/Glimt í miðri næstu viku. Það er því skammt stórra högga á milli en Brann keppist við að nálgast Viking og Bodö sem eru efst í norsku deildinni. Brann er með 49 stig í þriðja sæti á meðan Viking leiðir deildina með 56 stig og Bodö/Glimt með 55 stig í öðru sæti. Brann og Bodö eiga inni leik á Viking, sem er innbyrðis leikur liðanna í næstu viku.
Norski boltinn Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Fleiri fréttir FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Sjá meira