Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. október 2025 15:05 Sigmundur Davíð segir farir sínar ekki sléttar eftir að hafa lent í flugu sem honum þótti heldur lík moskítóflugum, sem nú hafa numið land hér á landi. Vísir/Vilhelm Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, er ekki par sáttur við þær fréttir að moskítóflugur séu komnar til landsins. Hann óttast að hafa verið sá fyrsti sem varð flugunum að bráð hér á landi. Greint var frá komu moskítóflugnanna í morgun, eftir að prófessor emeritus í líffræði fann moskítóflugur á rauðvínsbandi í Kjós. Greining hjá Náttúrurfræðistofnun Íslands hafi leitt í ljós að um væri að ræða Culiseta annulata, ákveðna tegund moskítóflugna. Þar með væri síðasta vígið fallið, þar sem flugurnar væri að finna alls staðar í heiminum nema hér á landi. Sænskar moskítóflugur léku Sigmund grátt Sigmundur segir í Facebook-færslu að um sé að ræða agaleg tíðindi. „Enn eitt af því sem gerði Ísland svo gott að breytast til hins verra,“ skrifar Sigmundur, sem kveðst hafa óbeit á flugunum. Því miður fyrir hann sé það ekki gagnkvæmt, þar sem þær laðist mjög að honum. „Í fyrra var ég ógöngufær um tíma og komst ekki í skó eftir kvöldstund með sænskum moskítóflugum (þær stungu léttilega í gegnum sokka og buxur).“ Ögrunargjörn fluga líktist moskító Sigmundi hafi því ekki verið skemmt þegar hann var að taka á sig náðir síðastliðið föstudagskvöld, og verið áreittur af flugu sem hafi sest þrívegis fyrir framan hann til að ögra honum. Hann hafi ekki náð henni, en haft orð á að flugan ögrunargjarna líktist mjög moskítóflugu. Daginn eftir hafi hann vaknað með fimm bit á sama bletti. „Það sannast ekki úr þessu en það væri óskemmtileg kaldhæðni örlaganna ef ég reyndist fyrsti maðurinn til að vera stunginn af moskítóflugu á Íslandi,“ skrifar Sigmundur að lokum. Skordýr Dýr Moskítóflugur Tengdar fréttir Tegundin sé líklega komin til að vera Moskítóflugan sem fannst í Kjós um helgina er af tegund sem er algeng og útbreidd um alla Evrópu og þrífst vel í köldu loftslagi. Líklegt er að tegundin sé komin til að vera en Náttúrufræðistofnun fylgist með. 20. október 2025 12:40 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn Sjá meira
Greint var frá komu moskítóflugnanna í morgun, eftir að prófessor emeritus í líffræði fann moskítóflugur á rauðvínsbandi í Kjós. Greining hjá Náttúrurfræðistofnun Íslands hafi leitt í ljós að um væri að ræða Culiseta annulata, ákveðna tegund moskítóflugna. Þar með væri síðasta vígið fallið, þar sem flugurnar væri að finna alls staðar í heiminum nema hér á landi. Sænskar moskítóflugur léku Sigmund grátt Sigmundur segir í Facebook-færslu að um sé að ræða agaleg tíðindi. „Enn eitt af því sem gerði Ísland svo gott að breytast til hins verra,“ skrifar Sigmundur, sem kveðst hafa óbeit á flugunum. Því miður fyrir hann sé það ekki gagnkvæmt, þar sem þær laðist mjög að honum. „Í fyrra var ég ógöngufær um tíma og komst ekki í skó eftir kvöldstund með sænskum moskítóflugum (þær stungu léttilega í gegnum sokka og buxur).“ Ögrunargjörn fluga líktist moskító Sigmundi hafi því ekki verið skemmt þegar hann var að taka á sig náðir síðastliðið föstudagskvöld, og verið áreittur af flugu sem hafi sest þrívegis fyrir framan hann til að ögra honum. Hann hafi ekki náð henni, en haft orð á að flugan ögrunargjarna líktist mjög moskítóflugu. Daginn eftir hafi hann vaknað með fimm bit á sama bletti. „Það sannast ekki úr þessu en það væri óskemmtileg kaldhæðni örlaganna ef ég reyndist fyrsti maðurinn til að vera stunginn af moskítóflugu á Íslandi,“ skrifar Sigmundur að lokum.
Skordýr Dýr Moskítóflugur Tengdar fréttir Tegundin sé líklega komin til að vera Moskítóflugan sem fannst í Kjós um helgina er af tegund sem er algeng og útbreidd um alla Evrópu og þrífst vel í köldu loftslagi. Líklegt er að tegundin sé komin til að vera en Náttúrufræðistofnun fylgist með. 20. október 2025 12:40 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn Sjá meira
Tegundin sé líklega komin til að vera Moskítóflugan sem fannst í Kjós um helgina er af tegund sem er algeng og útbreidd um alla Evrópu og þrífst vel í köldu loftslagi. Líklegt er að tegundin sé komin til að vera en Náttúrufræðistofnun fylgist með. 20. október 2025 12:40