Louvre-safni lokað vegna ráns Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. október 2025 09:33 Þessir píramídar prýða safnið að utan og er jafnvel hægt að gægjast inn. EPA Louvre-safninu í Parísarborg hefur verið lokað vegna ráns í húsakynnum þess. Níu hlutir úr skartgripasafni Napóleons voru teknir. Einn þeirra er þegar fundinn. Þetta staðfestir Rachida Dati, menningarráðherra Frakklands, í færslu á samfélagsmiðlinum X. „Þjófnaður átti sér stað í morgun þegar Louvre safnið var opnað. Enginn er slasaður. Ég er á vettvangi með starfsmönnum safnsins og lögreglunni. Rannsókn stendur yfir,“ skrifar Dati. Un braquage a eu lieu ce matin à l’ouverture du @MuseeLouvre. Pas de blessés à déplorer. Je suis sur place aux cotés des équipes du musée et de la police. Constatations en cours.— Rachida Dati ن (@datirachida) October 19, 2025 Le Parisien greinir frá að nokkrir grímuklæddir menn hafi brotist inn í safnið við opnun þess klukkan níu á staðartíma og haft með sér skartgripi Napóleons. Þjófarnir fóru í gegnum framkvæmdasvæði við safnið og brutu síðan glugga til að komast inn í sal Apolló þar sem skartgripasafnið er geymt. Tóku þeir alls níu hluti úr safninu, þar á meðal hálsmen, brjóstnál og kórónu. 140 karata demanturinn la Régent, sá stærsti í skartgripasafninu, var ekki tekinn. Á blaðamannafundi segir Dati að einn munanna er fannst á meðan þjófarnir flúðu. Þjófarnir komust út úr safninu og flúðu vettvang. Dati segir að þjófnaðurinn hafi tekið fjórar mínútur. Sjónarvottur segir gesti safnsins hafa verið afar óttaslegnir og reynt að komast út um glerhurð safnsins en hún var lokuð. Að sama skapi komust fulltrúar lögreglu og hersins ekki inn um hurðina. Safninu hefur því verið lokað en stendur á X að safnið sé lokað vegna einstakra ástæðna. Fréttin hefur verið uppfærð. Frakkland Erlend sakamál Söfn Skartgripum stolið á Louvre Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Fleiri fréttir Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Sjá meira
Þetta staðfestir Rachida Dati, menningarráðherra Frakklands, í færslu á samfélagsmiðlinum X. „Þjófnaður átti sér stað í morgun þegar Louvre safnið var opnað. Enginn er slasaður. Ég er á vettvangi með starfsmönnum safnsins og lögreglunni. Rannsókn stendur yfir,“ skrifar Dati. Un braquage a eu lieu ce matin à l’ouverture du @MuseeLouvre. Pas de blessés à déplorer. Je suis sur place aux cotés des équipes du musée et de la police. Constatations en cours.— Rachida Dati ن (@datirachida) October 19, 2025 Le Parisien greinir frá að nokkrir grímuklæddir menn hafi brotist inn í safnið við opnun þess klukkan níu á staðartíma og haft með sér skartgripi Napóleons. Þjófarnir fóru í gegnum framkvæmdasvæði við safnið og brutu síðan glugga til að komast inn í sal Apolló þar sem skartgripasafnið er geymt. Tóku þeir alls níu hluti úr safninu, þar á meðal hálsmen, brjóstnál og kórónu. 140 karata demanturinn la Régent, sá stærsti í skartgripasafninu, var ekki tekinn. Á blaðamannafundi segir Dati að einn munanna er fannst á meðan þjófarnir flúðu. Þjófarnir komust út úr safninu og flúðu vettvang. Dati segir að þjófnaðurinn hafi tekið fjórar mínútur. Sjónarvottur segir gesti safnsins hafa verið afar óttaslegnir og reynt að komast út um glerhurð safnsins en hún var lokuð. Að sama skapi komust fulltrúar lögreglu og hersins ekki inn um hurðina. Safninu hefur því verið lokað en stendur á X að safnið sé lokað vegna einstakra ástæðna. Fréttin hefur verið uppfærð.
Frakkland Erlend sakamál Söfn Skartgripum stolið á Louvre Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Fleiri fréttir Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Sjá meira