Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2025 22:00 Þorleifur Þorleifsson er klár í slaginn fyrir hörkukeppni. Vísir/Guðmundur Freyr Jónsson Þorleifur Þorleifsson verður fulltrúi Íslands á heimsmeistaramótinu í bakgarðshlaupum sem fer af stað í hádeginu á morgun að íslenskum tíma. Þorleifur er ríkjandi Íslandsmeistari síðan 2024 og hann á líka Íslandsmetið sem eru 62 hringir. Hlaupið er haldið í bakgarðinum hjá Gary "Lazarus Lake" Cantrell í Bell Buckle í Tennesse fylki. Þorleifur er einn af fimmtíu landsmeisturum sem taka þátt en að auki fengu 25 af þeim bestu einnig boð á mótið. Keppendur eru alls 65 frá 42 þjóðum. View this post on Instagram A post shared by Thorleifur Thorleifsson (@thorleifur.thorleifsson) Að venju er hlaupin 6,7 kílómetra braut á hverjum klukkutíma sem keppendur þurfa að klára til að geta haldið áfram í næsta hring. Þeir vinna sér sinn inn hvíldartíma með því að klára brautina sem fyrst en þurfa alltaf að leggja aftur af stað þegar klukkutíminn er liðinn. Hlaupið heldur áfram á meðan það eru fleiri en einn enn að keppa. Það verður ekki hlaupin sama braut á deginum og yfir nóttina. Hlaupnir verða ellefu hringir í dagbraut sem er inn í skógi með 150 metra hækkun. Í myrki verða síðan hlaupnir þrettán hringir í næturbraut sem er öll á malbiki. Þorleifur er auðvitað kominn til Bandarikjanna og er í lokaundirbúningi sínum fyrir keppnina. Þorleifur leyfði fylgjendum sínum að sjá myndband þar sem hann fór í gengum dagbrautina og má sjá það hér fyrir ofan. Eins og sjá má þá er mikið um lægðir og slysahættu í brautinni þannig að það er eins gott að passa sig í brautinni. Það sést líka á þessu myndbandi að það er ekkert skrýtið að þessi krefjandi braut er ekki hlaupin í myrkri. View this post on Instagram A post shared by Sandra Cantrell (@bigdogbackyardultra) Bakgarðshlaup Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira
Þorleifur er ríkjandi Íslandsmeistari síðan 2024 og hann á líka Íslandsmetið sem eru 62 hringir. Hlaupið er haldið í bakgarðinum hjá Gary "Lazarus Lake" Cantrell í Bell Buckle í Tennesse fylki. Þorleifur er einn af fimmtíu landsmeisturum sem taka þátt en að auki fengu 25 af þeim bestu einnig boð á mótið. Keppendur eru alls 65 frá 42 þjóðum. View this post on Instagram A post shared by Thorleifur Thorleifsson (@thorleifur.thorleifsson) Að venju er hlaupin 6,7 kílómetra braut á hverjum klukkutíma sem keppendur þurfa að klára til að geta haldið áfram í næsta hring. Þeir vinna sér sinn inn hvíldartíma með því að klára brautina sem fyrst en þurfa alltaf að leggja aftur af stað þegar klukkutíminn er liðinn. Hlaupið heldur áfram á meðan það eru fleiri en einn enn að keppa. Það verður ekki hlaupin sama braut á deginum og yfir nóttina. Hlaupnir verða ellefu hringir í dagbraut sem er inn í skógi með 150 metra hækkun. Í myrki verða síðan hlaupnir þrettán hringir í næturbraut sem er öll á malbiki. Þorleifur er auðvitað kominn til Bandarikjanna og er í lokaundirbúningi sínum fyrir keppnina. Þorleifur leyfði fylgjendum sínum að sjá myndband þar sem hann fór í gengum dagbrautina og má sjá það hér fyrir ofan. Eins og sjá má þá er mikið um lægðir og slysahættu í brautinni þannig að það er eins gott að passa sig í brautinni. Það sést líka á þessu myndbandi að það er ekkert skrýtið að þessi krefjandi braut er ekki hlaupin í myrkri. View this post on Instagram A post shared by Sandra Cantrell (@bigdogbackyardultra)
Bakgarðshlaup Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira