Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Stefán Árni Pálsson skrifar 15. október 2025 13:00 Thelma Björk er hönnuðurinn á bakvið Bleiku slaufuna í ár. Hönnuðurinn Thelma Björk Jónsdóttir er konan á bak við Bleiku slaufuna í ár. Hún sótti um að hanna slaufuna og var valin úr hópi 120 umsækjenda. Slaufan hefur gríðarmikla þýðingu fyrir Thelmu en hún greindist með brjóstakrabbamein með meinvörpum árið 2024. „Læknisfræðilega greiningin er ólæknandi krabbamein, fjórða stigs krabbamein,“ segir Thelma, sem lifir með meininu. Krabbameinið sést ekki í líkama hennar í dag og þakkar hún ekki bara læknunum og lyfjunum fyrir heldur einnig sjálfri sér. „Ég tók snemma ákvörðun að taka ábyrgð á mínum bata,“ segir Thelma. Hún vaknar hvern dag og velur gleði og jákvæðni og gerir hluti sem láta henni líða betur, eins og að borða hvorki sykur né unnar kjötvörur, fara oftar út að ganga og fer í djúpslökun á hverjum degi. Hún segir það mikið áfall að fá krabbameinsgreininguna, eins og þungt teppi hafi verið lagt yfir hana og hún bara svaf fyrstu vikurnar. Á sama tíma hugsaði hún: „Ef ég loka augunum, ætli ég vakni aftur?“ Thelma á þrjá drengi með eiginmanni sínum, Össa Árnasyni. Thelma og Össi kynntust árið 2016 og var það bókstaflega ást við fyrstu sýn. Þau eiga meira að segja mynd af stundinni sem þau sáu hvort annað fyrst, sem var á kaffihúsi úti á Seltjarnarnesi klukkan 7.30 um morgun. Yngsti drengur þeirra Thelmu og Össa er með Down’s heilkenni, en þar sem Thelma hefur aldrei farið í hnakkaþykktarmælingu fengu þau ekki fréttirnar fyrr en drengurinn var fæddur og búinn að fara í blóðprufur. Tilkynnti þeim tíðindin á fallegan hátt Thelma rifjar upp stundina þegar læknirinn staðfesti gruninn á svo ofurfallegan hátt: „Læknirinn kom inn til okkar og sagði: Hvað haldiði? Ég hafði rétt fyrir mér. Hann er með Down’s!“ Allir drengir Thelmu og Össa eru hraustir en síðustu mánuði hefur fjölskyldan tekist á við erfiðasta verkefnið til þessa - að berjast við krabbamein móðurinnar. Thelma er staðráðin í að verða gömul kona og ætlar að lifa til sjötugs í skugga ólæknandi krabbameins. „Ég finn það og veit það að ég er ekki að fara að deyja.“ Ísland í dag heimsótti Thelmu á vinnustofu hennar og innslagið má sjá hér fyrir neðan. Ísland í dag Krabbamein Heilbrigðismál Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Sjá meira
Slaufan hefur gríðarmikla þýðingu fyrir Thelmu en hún greindist með brjóstakrabbamein með meinvörpum árið 2024. „Læknisfræðilega greiningin er ólæknandi krabbamein, fjórða stigs krabbamein,“ segir Thelma, sem lifir með meininu. Krabbameinið sést ekki í líkama hennar í dag og þakkar hún ekki bara læknunum og lyfjunum fyrir heldur einnig sjálfri sér. „Ég tók snemma ákvörðun að taka ábyrgð á mínum bata,“ segir Thelma. Hún vaknar hvern dag og velur gleði og jákvæðni og gerir hluti sem láta henni líða betur, eins og að borða hvorki sykur né unnar kjötvörur, fara oftar út að ganga og fer í djúpslökun á hverjum degi. Hún segir það mikið áfall að fá krabbameinsgreininguna, eins og þungt teppi hafi verið lagt yfir hana og hún bara svaf fyrstu vikurnar. Á sama tíma hugsaði hún: „Ef ég loka augunum, ætli ég vakni aftur?“ Thelma á þrjá drengi með eiginmanni sínum, Össa Árnasyni. Thelma og Össi kynntust árið 2016 og var það bókstaflega ást við fyrstu sýn. Þau eiga meira að segja mynd af stundinni sem þau sáu hvort annað fyrst, sem var á kaffihúsi úti á Seltjarnarnesi klukkan 7.30 um morgun. Yngsti drengur þeirra Thelmu og Össa er með Down’s heilkenni, en þar sem Thelma hefur aldrei farið í hnakkaþykktarmælingu fengu þau ekki fréttirnar fyrr en drengurinn var fæddur og búinn að fara í blóðprufur. Tilkynnti þeim tíðindin á fallegan hátt Thelma rifjar upp stundina þegar læknirinn staðfesti gruninn á svo ofurfallegan hátt: „Læknirinn kom inn til okkar og sagði: Hvað haldiði? Ég hafði rétt fyrir mér. Hann er með Down’s!“ Allir drengir Thelmu og Össa eru hraustir en síðustu mánuði hefur fjölskyldan tekist á við erfiðasta verkefnið til þessa - að berjast við krabbamein móðurinnar. Thelma er staðráðin í að verða gömul kona og ætlar að lifa til sjötugs í skugga ólæknandi krabbameins. „Ég finn það og veit það að ég er ekki að fara að deyja.“ Ísland í dag heimsótti Thelmu á vinnustofu hennar og innslagið má sjá hér fyrir neðan.
Ísland í dag Krabbamein Heilbrigðismál Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Sjá meira