Lífið

Alma Möller, Binni Glee og Sig­ríður Snævarr saman í bíó

Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar
Alma Möller heilbrigðisráðherra og Cecilie Willoch sendiherra Noregs nutu sín á Downtown Abbey í bíó.
Alma Möller heilbrigðisráðherra og Cecilie Willoch sendiherra Noregs nutu sín á Downtown Abbey í bíó. Breska sendiráðið

Fjöldi þekktra Íslendinga kom saman í fínum klæðum í gær á sérstakri hátíðarsýningu í boði breska sendiráðsins.

Breska sendiráðið í Reykjavík hélt í gær sérsýningu á lokamyndinni um breska hefðarfólkið í Downton Abbey sem margir Íslendingar hafa tekið ástfóstri við í gegnum árin.

Gestir voru hvattir til að klæða sig í þema myndarinnar og fjölmargir mættu í sínu fínasta pússi og í takt við tíðaranda myndarinnar. 

Á meðal gesta var Alma Möller heilbrigðisráðherra, Eliza Reid fyrrum forsetafrú, Silja Bára rektor Háskóla Íslands, sendiherrar, alþingismenn, listamenn, Instagram áhrifavaldar og aðrir góðir gestir.

Hér má sjá myndir af gleðinni: 

Margrét Birgis og Sigríður Snævarr.Breska sendiráðið
Dagbjört Hákonar, Inga María Hlíðar og Diljá Mist.Breska sendiráðið
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Jón Gunnar Ólafsson, Margrét Kjartansdóttir, Berglind Ásgeirsdóttir og Silja Bára Ómarsdóttir.Breska sendiráðið
Paul Mathew, Bryony Mathew sendiherra, Valgerður Sigurðardóttir og Soffía Garðarsdóttir.Breska sendiráðið
Ede Thurell, Róberta Michelle Hall og Margrét Erla Maack.Breska sendiráðið
Rósa Kristín, Binni Glee og Patrekur Jaime.Breska sendiráðið
Eliza Reid og Edda Margrét Guðnadóttir.Breska sendiráðið
Bryony Mathew sendiherra Bretlands á Íslandi ásamt gestum. Breska sendiráðið
Jörundur Kristjánsson og Halla Hrund Birgisdóttir.Breska sendiráðið
Alice Dixon, Sophie Stewart og Ragney Líf Stefánsdóttir.Breska sendiráðið
María Margrét, Kamilla Einars og Júlía Kristín.Breska sendiráðið
Dr Bryony Mathew sendiherra Bretlands og Cecilie Willoch sendiherra Noregs ásamt gesti.Breska sendiráðið
Starfsfólk breska sendiráðsins: Sophie, Alice, Berglind, Bryony og Ragney. Breska sendiráðið
Emil Grímsson forstjóri Arctic Trucks og Rikke Elkjær Knudsen.Breska sendiráðið
Gréta Boðadóttir, Margrét Erla Maack og Sigríður Snævarr.Breska sendiráðið
Alma Möller heilbrigðisráðherra og Cecilie Willoch sendiherra Noregs.Breska sendiráðið





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.