Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2025 09:31 Nunnan systir Jean Dolores Schmidt náði því að verða 106 ára gömul. Getty/y Roy Rochlin Hún hefur ávallt verið í sviðsljósinu í kringum Marsfárið mikla í bandaríska háskólakörfuboltanum en svo verður því miður ekki á næsta ári. Nunnan systir Jean Dolores Schmidt, hinn ástsæli og langþjónandi prestur karlaliðs Loyola-Chicago-háskólans í körfubolta, lést á fimmtudag. Systir Jean varð að þjóðhetju í Bandaríkjunum í óvæntri sigurgöngu liðsins í úrslitakeppninni árið 2018. Andi hennar lifir „Í mörgum hlutverkum sínum hjá Loyola á meira en sextíu ára tímabili var systir Jean ómetanleg uppspretta visku og náðar fyrir kynslóðir nemenda, kennara og starfsfólks,“ sagði Mark C. Reed, forseti Loyola. Loyola University Chicago is greatly saddened to confirm the death of Sister Jean Dolores Schmidt, BVM. This is a tremendous loss of someone who touched the lives of so many people. We appreciate everyone’s thoughts & prayers during this difficult time. Details to follow. pic.twitter.com/zPiMY1MsIu— Loyola University Chicago (@LoyolaChicago) October 10, 2025 „Þótt við finnum fyrir sorg og söknuði er mikil gleði fólgin í arfleifð hennar. Nærvera hennar var djúpstæð blessun fyrir allt samfélag okkar og andi hennar lifir í þúsundum manns. Til heiðurs henni getum við leitast við að deila með öðrum þeirri ást og samkennd sem systir Jean deildi með okkur,“ sagði Reed. Systir Jean er fædd Dolores Bertha Schmidt 21. ágúst 1919, en tók sér nafnið systir Jean Dolores árið 1937. Hún hóf störf hjá Loyola-Chicago árið 1991. Þremur árum síðar varð hún hluti af körfuboltaliðinu, fyrst sem námsráðgjafi áður en hún tók við hlutverki prests. Lét af störfum í ágúst Heilsubrestur varð til þess að hún lét af störfum í ágúst. Hún lést síðan á fimmtudaginn 106 ára gömul. Hún var aðdáandi númer eitt hjá Ramblers og það sást vel á NCAA-mótinu 2018 þegar liðið fór í ótrúlega sigurgöngu í úrslitakeppnina. Loyola legend Sister Jean has passed away at the age of 106. an incredibly full life of faith, wisdom, and inspiration that touched generations🙏 @TracyButlerABC7 @RamblersMBB @ABC7Chicago pic.twitter.com/VuhIc921lu— Ryan Chiaverini (@RyanChiaverini) October 10, 2025 Systir Jean, þá 98 ára, var með þeim í hverju skrefi, bæði fyrir liðið, og andstæðingum þess, fyrir hvern leik og hvatti Ramblers til að spila af krafti, spila saman og spila af skynsemi. Það vakti líka athygli að hún leikgreindi bæði liðið sitt og mótherja og fræddi þjálfarana um marga hluti á körfuboltasviðinu. Ótrúleg manneskja „Hún er ótrúleg manneskja,“ sagði stjörnuleikmaður Loyola-Chicago, Clayton Custer, á sínum tíma. Aðdáendur um allan háskólaboltann, og víðar, voru sammála. Hún varð heimsfræg í sigurgöngu Ramblers. Bobblehead-dúkkur og íþróttafatnaður með systur Jean seldust hratt upp. Hún var viðfangsefni óteljandi sjónvarpsviðtala um allt land og það voru jafnvel haldnir blaðamannafundir fyrir hana fyrir leiki. Í tapinu gegn Michigan í Alamodome í San Antonio stóð á stuttermabolum „Vinnið einn fyrir nunnuna!“ og skilti í áhorfendaskaranum hvatti Wolverines til að hlýða „áætlun Jean.“ Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Körfubolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Nunnan systir Jean Dolores Schmidt, hinn ástsæli og langþjónandi prestur karlaliðs Loyola-Chicago-háskólans í körfubolta, lést á fimmtudag. Systir Jean varð að þjóðhetju í Bandaríkjunum í óvæntri sigurgöngu liðsins í úrslitakeppninni árið 2018. Andi hennar lifir „Í mörgum hlutverkum sínum hjá Loyola á meira en sextíu ára tímabili var systir Jean ómetanleg uppspretta visku og náðar fyrir kynslóðir nemenda, kennara og starfsfólks,“ sagði Mark C. Reed, forseti Loyola. Loyola University Chicago is greatly saddened to confirm the death of Sister Jean Dolores Schmidt, BVM. This is a tremendous loss of someone who touched the lives of so many people. We appreciate everyone’s thoughts & prayers during this difficult time. Details to follow. pic.twitter.com/zPiMY1MsIu— Loyola University Chicago (@LoyolaChicago) October 10, 2025 „Þótt við finnum fyrir sorg og söknuði er mikil gleði fólgin í arfleifð hennar. Nærvera hennar var djúpstæð blessun fyrir allt samfélag okkar og andi hennar lifir í þúsundum manns. Til heiðurs henni getum við leitast við að deila með öðrum þeirri ást og samkennd sem systir Jean deildi með okkur,“ sagði Reed. Systir Jean er fædd Dolores Bertha Schmidt 21. ágúst 1919, en tók sér nafnið systir Jean Dolores árið 1937. Hún hóf störf hjá Loyola-Chicago árið 1991. Þremur árum síðar varð hún hluti af körfuboltaliðinu, fyrst sem námsráðgjafi áður en hún tók við hlutverki prests. Lét af störfum í ágúst Heilsubrestur varð til þess að hún lét af störfum í ágúst. Hún lést síðan á fimmtudaginn 106 ára gömul. Hún var aðdáandi númer eitt hjá Ramblers og það sást vel á NCAA-mótinu 2018 þegar liðið fór í ótrúlega sigurgöngu í úrslitakeppnina. Loyola legend Sister Jean has passed away at the age of 106. an incredibly full life of faith, wisdom, and inspiration that touched generations🙏 @TracyButlerABC7 @RamblersMBB @ABC7Chicago pic.twitter.com/VuhIc921lu— Ryan Chiaverini (@RyanChiaverini) October 10, 2025 Systir Jean, þá 98 ára, var með þeim í hverju skrefi, bæði fyrir liðið, og andstæðingum þess, fyrir hvern leik og hvatti Ramblers til að spila af krafti, spila saman og spila af skynsemi. Það vakti líka athygli að hún leikgreindi bæði liðið sitt og mótherja og fræddi þjálfarana um marga hluti á körfuboltasviðinu. Ótrúleg manneskja „Hún er ótrúleg manneskja,“ sagði stjörnuleikmaður Loyola-Chicago, Clayton Custer, á sínum tíma. Aðdáendur um allan háskólaboltann, og víðar, voru sammála. Hún varð heimsfræg í sigurgöngu Ramblers. Bobblehead-dúkkur og íþróttafatnaður með systur Jean seldust hratt upp. Hún var viðfangsefni óteljandi sjónvarpsviðtala um allt land og það voru jafnvel haldnir blaðamannafundir fyrir hana fyrir leiki. Í tapinu gegn Michigan í Alamodome í San Antonio stóð á stuttermabolum „Vinnið einn fyrir nunnuna!“ og skilti í áhorfendaskaranum hvatti Wolverines til að hlýða „áætlun Jean.“
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Körfubolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn