Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Bjarki Sigurðsson skrifar 9. október 2025 21:00 Þór Hauksson, Tinda-tríóið og Magnús Sævar Magnússon. Vísir/Sigurjón Velunnarar Árbæjarkirkju safna nú fyrir lyftu í nýja viðbyggingu við safnaðarheimili kirkjunnar. Lyftustokkurinn er tómur sem stendur og hefur meðal annars verið ráðist í sketsagerð til að safna fyrir lyftunni. Í klippunni hér fyrir neðan sjást sóknarprestur og kirkjuvörður Árbæjarkirkju draga Tindatríóið upp í gegnum lyftustokk í safnaðarheimili kirkjunnar sem verið er að stækka. Unnið er að því að safna fyrir lyftunni og söfnunin auglýst með ýmsum frumlegum leiðum, til dæmis með sketsagerð. „Eina leiðin niður er hringstigi sem hindrar fatlað fólk og aldraða frá því að komast niður í safnaðarheimilið. Við viljum að allir komist í allt sem við bjóðum upp á,“ segir séra Þór Hauksson sóknarprestur. Er algengt að það sé tríó að fela sig í lyftustokknum? „Nei, við áttum ekki von á þessu. Það er ein kona enn þarna niðri. Hún heitir Anna Sigga, hún er enn þá föst og að bíða eftir að komast upp,“ segir Magnús Sævar Magnússon, kirkjuvörður, kankvíslega. Framkvæmdirnar við Árbæjarkirkju hófust árið 2007, rétt fyrir hrun, og eftir langt hlé hefur viðbyggingin sprottið hratt upp. En þetta eru dýrar framkvæmdir. Nýja safnaðarheimilið er glæsilegt.Vísir/Sigurjón „Við höfum aldrei gert neitt nema eiga fyrir spítunni og naglanum. Eins og gengur verður þetta dýrara en maður heldur. Við gerðum auðvitað ráð fyrir lyftu en verðum að safna fyrir henni,“ segir séra Þór. Á sunnudaginn þarnæsta, 19. október klukkan 16, verða styrktartónleikar þar sem Tindatríóið ætlar að trylla lýðinn. Samfélagsmiðlar Þjóðkirkjan Reykjavík Grín og gaman Tónlist Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur „Ma & pa í apríl“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Sjá meira
Í klippunni hér fyrir neðan sjást sóknarprestur og kirkjuvörður Árbæjarkirkju draga Tindatríóið upp í gegnum lyftustokk í safnaðarheimili kirkjunnar sem verið er að stækka. Unnið er að því að safna fyrir lyftunni og söfnunin auglýst með ýmsum frumlegum leiðum, til dæmis með sketsagerð. „Eina leiðin niður er hringstigi sem hindrar fatlað fólk og aldraða frá því að komast niður í safnaðarheimilið. Við viljum að allir komist í allt sem við bjóðum upp á,“ segir séra Þór Hauksson sóknarprestur. Er algengt að það sé tríó að fela sig í lyftustokknum? „Nei, við áttum ekki von á þessu. Það er ein kona enn þarna niðri. Hún heitir Anna Sigga, hún er enn þá föst og að bíða eftir að komast upp,“ segir Magnús Sævar Magnússon, kirkjuvörður, kankvíslega. Framkvæmdirnar við Árbæjarkirkju hófust árið 2007, rétt fyrir hrun, og eftir langt hlé hefur viðbyggingin sprottið hratt upp. En þetta eru dýrar framkvæmdir. Nýja safnaðarheimilið er glæsilegt.Vísir/Sigurjón „Við höfum aldrei gert neitt nema eiga fyrir spítunni og naglanum. Eins og gengur verður þetta dýrara en maður heldur. Við gerðum auðvitað ráð fyrir lyftu en verðum að safna fyrir henni,“ segir séra Þór. Á sunnudaginn þarnæsta, 19. október klukkan 16, verða styrktartónleikar þar sem Tindatríóið ætlar að trylla lýðinn.
Samfélagsmiðlar Þjóðkirkjan Reykjavík Grín og gaman Tónlist Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur „Ma & pa í apríl“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Sjá meira