Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2025 08:02 Sir Jim Ratcliffe huggar Ruben Amorim eftir úrslitaleik Evrópudeildarinnar síðasa vor. Getty/James Gill Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, virðist vera tilbúinn að gefa Portúgalanum Ruben Amorim nokkur ár til að snúa gengi liðsins við á Old Trafford. Portúgalski þjálfarinn er undir talsverðri pressu eftir tíu mánaða stjórnartíð sem hefur aðeins skilað tíu sigrum í ensku úrvalsdeildinni og aldrei náð að vinna tvo deildarleiki í röð. Eftir að gengi liðsins í haust breyttist lítið frá því í fyrra hafa margir stuðningsmenn kallað eftir því að hinn fertugi þjálfari verði rekinn. Þrátt fyrir erfiða byrjun á tímabilinu hefur Ratcliffe gefið í skyn að hann sé tilbúinn að bíða með dóma þar til samningur Amorim rennur út árið 2027 og nefndi þolinmæði Arsenal gagnvart Mikel Arteta sem dæmi til eftirbreytni. Fótboltalið verður ekki til á einni nóttu „Hann hefur ekki átt sitt besta tímabil,“ sagði Ratcliffe í hlaðvarpsþættinum „The Business“ hjá The Times. „Ruben þarf að sýna að hann sé frábær þjálfari á þremur árum. Það er staðan sem ég myndi taka, þrjú ár, því gott fótboltalið verður ekki til á einni nóttu. Líttu á Mikel Arteta hjá Arsenal, hann átti erfitt uppdráttar fyrstu árin,“ sagði Ratcliffe. Amorim stýrði sínum fimmtugasta leik á laugardaginn þegar United vann Sunderland 2-0 og bætti um leið andrúmsloftið á Old Trafford til mikilla muna. Sigurhlutfall hans, 40 prósent, er það lægsta hjá fastráðnum stjóra United síðan Frank O'Farrell var við stjórnvölinn á áttunda áratugnum. Mun ekki taka skyndiákvarðanir Ratcliffe fullyrðir þó að hann muni ekki taka „skyndiákvarðanir“ og ætlar að gefa Amorim meiri tíma. „Fjölmiðlarnir, stundum skil ég hana ekki. Þeir vilja árangur strax. Þeir halda að þetta sé eins og að ýta á takka. Þú veist, þú ýtir á takka og allt verður í blóma á morgun,“ sagði Ratcliffe. „Þú getur ekki rekið félag eins og Manchester United með skyndiákvörðunum byggðum á einhverjum blaðamanni sem missir sig í hverri viku,“ sagði Ratcliffe. Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Portúgalski þjálfarinn er undir talsverðri pressu eftir tíu mánaða stjórnartíð sem hefur aðeins skilað tíu sigrum í ensku úrvalsdeildinni og aldrei náð að vinna tvo deildarleiki í röð. Eftir að gengi liðsins í haust breyttist lítið frá því í fyrra hafa margir stuðningsmenn kallað eftir því að hinn fertugi þjálfari verði rekinn. Þrátt fyrir erfiða byrjun á tímabilinu hefur Ratcliffe gefið í skyn að hann sé tilbúinn að bíða með dóma þar til samningur Amorim rennur út árið 2027 og nefndi þolinmæði Arsenal gagnvart Mikel Arteta sem dæmi til eftirbreytni. Fótboltalið verður ekki til á einni nóttu „Hann hefur ekki átt sitt besta tímabil,“ sagði Ratcliffe í hlaðvarpsþættinum „The Business“ hjá The Times. „Ruben þarf að sýna að hann sé frábær þjálfari á þremur árum. Það er staðan sem ég myndi taka, þrjú ár, því gott fótboltalið verður ekki til á einni nóttu. Líttu á Mikel Arteta hjá Arsenal, hann átti erfitt uppdráttar fyrstu árin,“ sagði Ratcliffe. Amorim stýrði sínum fimmtugasta leik á laugardaginn þegar United vann Sunderland 2-0 og bætti um leið andrúmsloftið á Old Trafford til mikilla muna. Sigurhlutfall hans, 40 prósent, er það lægsta hjá fastráðnum stjóra United síðan Frank O'Farrell var við stjórnvölinn á áttunda áratugnum. Mun ekki taka skyndiákvarðanir Ratcliffe fullyrðir þó að hann muni ekki taka „skyndiákvarðanir“ og ætlar að gefa Amorim meiri tíma. „Fjölmiðlarnir, stundum skil ég hana ekki. Þeir vilja árangur strax. Þeir halda að þetta sé eins og að ýta á takka. Þú veist, þú ýtir á takka og allt verður í blóma á morgun,“ sagði Ratcliffe. „Þú getur ekki rekið félag eins og Manchester United með skyndiákvörðunum byggðum á einhverjum blaðamanni sem missir sig í hverri viku,“ sagði Ratcliffe.
Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira