Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 8. október 2025 17:11 Baldvin Z hefur dregið í land vegna ummæla hans um konur í vondu skapi á blæðingum á tökustað. Vísir/Vilhelm Baldvin Z kvikmyndagerðarmaður segist hjartanlega sammála umræðunni sem skapast hefur í kringum ummæli sem hann lét falla í síðdegisútvarpinu á Rúv í gær. Í þættinum sagði hann að á tökustað þyrfti maður að vera tilbúinn fyrir alls kyns uppákomur, til dæmis leikkonu á blæðingum sem sé í vondu skapi. Viðfangsefni þáttarins var gervigreindarleikkonan Tilly Norwood, sem vakið hefur athygli undanfarnar vikur. Baldvin sagði ekki hljóma spennandi fyrir leikstjóra að vinna með gervigreindarleikkonu, þar sem fegurðin í að búa til góða senu komi alltaf úr óvæntri átt. „Þú getur bara verið með konu sem er á túr og hún er í vondu skapi þennan dag. Við þurfum bara að díla við það á setti og einhvern veginn embrace-a það inn í verkið,“ sagði Baldvin í þættinum. Sjá einnig: Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Leikkonur hafa síðan gantast með þetta orðalag Baldvins. „Aðdáunarvert hvernig Baldvin Z nær að díla við leikkonur sem eru á túr og í vondu skapi og nær að „embrace-a“ það inn í verkin sín,“ skrifaði Dóra Jóhannsdóttir, leikkona, handritshöfundur og leikstjóri á Facebook. „Baldvin Z hefur lent í HRÆÐILEGUM HLUTUM á setti!!“ sagði Steiney Skúladóttir leikkona og sketsahöfundur. Baldvin hefur síðan dregið í land. „Ég er hjartanlega sammála þeirri umræðu sem hefur skapast í kringum þau rasshausa ummæli sem ég sagði í viðtali í síðdegisútvarpinu. Ég fagna þeirri gagnrýni sem ég hef fengið og tek til mín að þetta var bæði gamaldags og hallærislegt. Sem betur fer lifum við í samfélagi sem lætur ekki bjóða sér þetta,“ skrifar Baldvin í hringrás á Instagram. Gervigreind Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur „Ma & pa í apríl“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Sjá meira
Viðfangsefni þáttarins var gervigreindarleikkonan Tilly Norwood, sem vakið hefur athygli undanfarnar vikur. Baldvin sagði ekki hljóma spennandi fyrir leikstjóra að vinna með gervigreindarleikkonu, þar sem fegurðin í að búa til góða senu komi alltaf úr óvæntri átt. „Þú getur bara verið með konu sem er á túr og hún er í vondu skapi þennan dag. Við þurfum bara að díla við það á setti og einhvern veginn embrace-a það inn í verkið,“ sagði Baldvin í þættinum. Sjá einnig: Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Leikkonur hafa síðan gantast með þetta orðalag Baldvins. „Aðdáunarvert hvernig Baldvin Z nær að díla við leikkonur sem eru á túr og í vondu skapi og nær að „embrace-a“ það inn í verkin sín,“ skrifaði Dóra Jóhannsdóttir, leikkona, handritshöfundur og leikstjóri á Facebook. „Baldvin Z hefur lent í HRÆÐILEGUM HLUTUM á setti!!“ sagði Steiney Skúladóttir leikkona og sketsahöfundur. Baldvin hefur síðan dregið í land. „Ég er hjartanlega sammála þeirri umræðu sem hefur skapast í kringum þau rasshausa ummæli sem ég sagði í viðtali í síðdegisútvarpinu. Ég fagna þeirri gagnrýni sem ég hef fengið og tek til mín að þetta var bæði gamaldags og hallærislegt. Sem betur fer lifum við í samfélagi sem lætur ekki bjóða sér þetta,“ skrifar Baldvin í hringrás á Instagram.
Gervigreind Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur „Ma & pa í apríl“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Sjá meira