Skilnaðar-toppur í París Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. október 2025 13:43 Nicole Kidman alltaf jafn glæsileg, líka með topp. Getty Nicole Kidman mætti með glænýjan topp og dætur sínar tvær á tískuvikuna í París þar sem hún var tilkynnt sem nýr sendiherra fyrir Chanel. Kidman bar sig vel þrátt fyrir að standa í miðjum skilnaði við Keith Urban, eiginmann sinn til tuttugu ára. Kidman var klædd í hvíta blússu með rauðu Chanel-merki, gallabuxur með víðum skálmum og hélt á ryðrauðri handtösku. Kidman var með hring en þó ekki demantsskreytta giftingarhringinn.Chanel Tvennt vakti athygli viðstaddra (og þeirra sem rýna í ljósmyndir papparassa af fræga fólkinu): Kidman var búin að taka af sér giftingarhringinn og var komin með glænýjan töffaralegan topp. Kidman hefur lengi verið mikil Chanel-kona og nýtti sér föt merkisins óspart á rauða dreglinum, sérstaklega á tíma Karls Lagerfeld hjá merkinu. Hún var um tíma andlit Chanel No. 5-ilmsins og lék í þriggja mínútna stuttmynd fyrir ilmvatnið árið 2004 sem Baz Luhrmann leikstýrði og kostaði fúlgur fjár. Sendiherrastaðan er því rökrétt skref fyrir stórstjörnuna.- Adir Abergel, hárgreiðslumaður og listrænn stjórnandi Virtue Labs, sá um að græja greiðsluna á Kidman og byggði hann lúkkið á vísunum í fyrri hluta áttunda áratugarins, mjúkar áferðir og franskt kæruleysisfas. Kidman sótti um skilnað við kántrístjörnuna Keith Urban, eiginmann sinn til tuttugu ára, fyrir viku síðan og hefur lítið sést meðal almennings síðan. Á viðburðinum lét leikkonan þó eins og ekkert hefði í skorist og mætti með dætur sínar tvær, hina sautján ára Sunday Rose og hina fjórtán ára Faith Margaret. Þá sat hún með Vanessu Paradis og Étienne Daho í fremstu röð á sýningunni og virtist hin kátasta. Kidman með stelpunum sínum.Getty Tíska og hönnun Hollywood Frakkland Ástin og lífið Tengdar fréttir Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Fréttir af skilnaði Hollywood-stjörnunnar Nicole Kidman og kántrísöngvarans Keith Urban skóku heiminn í fyrradag og eru fjölmiðlar farnir að rýna í kaupmála hjónanna. Sérstök kókaínklásúla hefur vakið athygli og gæti tryggt Urban rúmlega 1,3 milljarða króna. 1. október 2025 12:29 Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Ástralska leikkonan Nicole Kidman og ástralski tónlistarmaðurinn Keith Urban eru skilin eftir að hafa verið gift í nítján ár. 29. september 2025 23:33 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Fleiri fréttir Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Kidman var klædd í hvíta blússu með rauðu Chanel-merki, gallabuxur með víðum skálmum og hélt á ryðrauðri handtösku. Kidman var með hring en þó ekki demantsskreytta giftingarhringinn.Chanel Tvennt vakti athygli viðstaddra (og þeirra sem rýna í ljósmyndir papparassa af fræga fólkinu): Kidman var búin að taka af sér giftingarhringinn og var komin með glænýjan töffaralegan topp. Kidman hefur lengi verið mikil Chanel-kona og nýtti sér föt merkisins óspart á rauða dreglinum, sérstaklega á tíma Karls Lagerfeld hjá merkinu. Hún var um tíma andlit Chanel No. 5-ilmsins og lék í þriggja mínútna stuttmynd fyrir ilmvatnið árið 2004 sem Baz Luhrmann leikstýrði og kostaði fúlgur fjár. Sendiherrastaðan er því rökrétt skref fyrir stórstjörnuna.- Adir Abergel, hárgreiðslumaður og listrænn stjórnandi Virtue Labs, sá um að græja greiðsluna á Kidman og byggði hann lúkkið á vísunum í fyrri hluta áttunda áratugarins, mjúkar áferðir og franskt kæruleysisfas. Kidman sótti um skilnað við kántrístjörnuna Keith Urban, eiginmann sinn til tuttugu ára, fyrir viku síðan og hefur lítið sést meðal almennings síðan. Á viðburðinum lét leikkonan þó eins og ekkert hefði í skorist og mætti með dætur sínar tvær, hina sautján ára Sunday Rose og hina fjórtán ára Faith Margaret. Þá sat hún með Vanessu Paradis og Étienne Daho í fremstu röð á sýningunni og virtist hin kátasta. Kidman með stelpunum sínum.Getty
Tíska og hönnun Hollywood Frakkland Ástin og lífið Tengdar fréttir Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Fréttir af skilnaði Hollywood-stjörnunnar Nicole Kidman og kántrísöngvarans Keith Urban skóku heiminn í fyrradag og eru fjölmiðlar farnir að rýna í kaupmála hjónanna. Sérstök kókaínklásúla hefur vakið athygli og gæti tryggt Urban rúmlega 1,3 milljarða króna. 1. október 2025 12:29 Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Ástralska leikkonan Nicole Kidman og ástralski tónlistarmaðurinn Keith Urban eru skilin eftir að hafa verið gift í nítján ár. 29. september 2025 23:33 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Fleiri fréttir Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Fréttir af skilnaði Hollywood-stjörnunnar Nicole Kidman og kántrísöngvarans Keith Urban skóku heiminn í fyrradag og eru fjölmiðlar farnir að rýna í kaupmála hjónanna. Sérstök kókaínklásúla hefur vakið athygli og gæti tryggt Urban rúmlega 1,3 milljarða króna. 1. október 2025 12:29
Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Ástralska leikkonan Nicole Kidman og ástralski tónlistarmaðurinn Keith Urban eru skilin eftir að hafa verið gift í nítján ár. 29. september 2025 23:33