Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2025 09:04 Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður Hauka, var hetja kvöldsins. @haukar_handbolti Haukar komust áfram í átta liða úrslit Powerade-bikars karla í handbolta í gær eftir sigur á Valsmönnum í vítakeppni á Ásvöllum. Staðan var enn jöfn eftir tvær framlengingar og því þurfti vítakeppni til að skera úr um sigurvegara. Það dugði heldur ekki fimm víti á lið því það þurfti að framlengja vítakeppnina líka. Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka varði fyrsta víti Valsliðsins í bráðabananum og Jón Ómar Gíslason skoraði síðan sigurmarkið úr næsta víti. Aron Rafn varði alls þrjú víti í vítakeppninni. Björgvin Páll Gústavsson hafði einnig verið frábær í marki Vals og varði meðal annars víti frá Hergeiri Grímssyni þegar Hergeir gat tryggt Haukum sigur undir lok fyrstu framlengingarinnar. Björgvin Páll varði tvö víti í leiknum og tvö víti í vítakeppninni en það dugði þó ekki til að koma hans mönnum áfram. Hér fyrir neðan má sjá þessa svakalegu vítakeppni í gærkvöldi. View this post on Instagram A post shared by RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) Powerade-bikarinn Haukar Valur Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Haukur tæpur fyrir leik dagsins Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira
Staðan var enn jöfn eftir tvær framlengingar og því þurfti vítakeppni til að skera úr um sigurvegara. Það dugði heldur ekki fimm víti á lið því það þurfti að framlengja vítakeppnina líka. Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka varði fyrsta víti Valsliðsins í bráðabananum og Jón Ómar Gíslason skoraði síðan sigurmarkið úr næsta víti. Aron Rafn varði alls þrjú víti í vítakeppninni. Björgvin Páll Gústavsson hafði einnig verið frábær í marki Vals og varði meðal annars víti frá Hergeiri Grímssyni þegar Hergeir gat tryggt Haukum sigur undir lok fyrstu framlengingarinnar. Björgvin Páll varði tvö víti í leiknum og tvö víti í vítakeppninni en það dugði þó ekki til að koma hans mönnum áfram. Hér fyrir neðan má sjá þessa svakalegu vítakeppni í gærkvöldi. View this post on Instagram A post shared by RÚV Íþróttir (@ruvithrottir)
Powerade-bikarinn Haukar Valur Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Haukur tæpur fyrir leik dagsins Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira