Enginn slasaðist alvarlega þegar rútu hvolfdi á Snæfellsnesi Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. október 2025 17:44 Slysið varð í Seljafirði. Grafík/Sara Tveir farþegar í rútu sem valt í Seljafirði á norðanverðu Snæfellsnesi á sjötta tímanum í dag voru fluttir með þyrlu á Landspítalann í Reykjavík. Átta voru fluttir á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi. Enginn er talinn alvarlega slasaður. Alls voru 42 erlendir ferðamenn auk fararstjóra og bílstjóra um borð í rútunni sem hvolfdi að sögn Ásmundar Kristins Ásmundssonar, yfirlögregluþjóns á Vesturlandi. Hópslysaáætlun og samhæfingarmiðstöð Almannavarna voru virkjaðar vegna slyssins en betur fór en á horfðist. Ásmundur segir engan talinn alvarlega slasaðan og allir hafi verið við meðvitund. Aðrir farþegar hafi verið fluttir í fjöldahjálparstöð sem var opnuð á Grundarfirði. Lögreglan á Vesturlandi rannsaki slysið og þá geri Rannsóknarnefnd samgönguslysa sömuleiðis úttekt á orsökum slyssins. Guðmundur Birkir Agnarsson, deildarstjóri siglingaöryggis- og sjómælingadeildar Landhelgisgæslu Íslands, segir að auk þyrlu Gæslunnar hafi varðskipið Þór siglt frá Breiðafirði og á Grundarfjörð. Það sé hlutverk Gæslunnar að senda bæði þyrlu og varðskip sé það nálægt slysstað. Þá voru björgunarsveitir ræstar út auk lögreglu, slökkviliðs og sjúkraliðs. Fréttin hefur verið uppfærð. Björgunarsveitir Almannavarnir Landhelgisgæslan Grundarfjörður Stykkishólmur Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Kynna einn frambjóðenda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Sjá meira
Alls voru 42 erlendir ferðamenn auk fararstjóra og bílstjóra um borð í rútunni sem hvolfdi að sögn Ásmundar Kristins Ásmundssonar, yfirlögregluþjóns á Vesturlandi. Hópslysaáætlun og samhæfingarmiðstöð Almannavarna voru virkjaðar vegna slyssins en betur fór en á horfðist. Ásmundur segir engan talinn alvarlega slasaðan og allir hafi verið við meðvitund. Aðrir farþegar hafi verið fluttir í fjöldahjálparstöð sem var opnuð á Grundarfirði. Lögreglan á Vesturlandi rannsaki slysið og þá geri Rannsóknarnefnd samgönguslysa sömuleiðis úttekt á orsökum slyssins. Guðmundur Birkir Agnarsson, deildarstjóri siglingaöryggis- og sjómælingadeildar Landhelgisgæslu Íslands, segir að auk þyrlu Gæslunnar hafi varðskipið Þór siglt frá Breiðafirði og á Grundarfjörð. Það sé hlutverk Gæslunnar að senda bæði þyrlu og varðskip sé það nálægt slysstað. Þá voru björgunarsveitir ræstar út auk lögreglu, slökkviliðs og sjúkraliðs. Fréttin hefur verið uppfærð.
Björgunarsveitir Almannavarnir Landhelgisgæslan Grundarfjörður Stykkishólmur Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Kynna einn frambjóðenda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Sjá meira