Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. september 2025 14:03 Lögreglunámið nýtur mikilla vinsælda í skólanum en nú eru um 200 nemendur í náminu. Aðsend Það verður mikið um að vera í Háskólanum á Akureyri í næstu viku, því þar fer fram stór lögregluráðstefna þar sem þemað er „Spennulækkun“. Í dag stunda um tvö hundruð nemendur lögreglunám við skólann, sem er mesti fjöldi. „Löggæsla og samfélagið“ er heiti ráðstefnunnar, sem haldin verður miðvikudaginn 1. október og fimmtudaginn 2. október. Það er Rannsóknasetur í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri sem stendur að ráðstefnunni. Þetta er áttunda ráðstefnan á jafn mörgum árum að hausti hjá skólanum undir merkjum „Löggæsla og samfélagið“, en allar hafa þær haft mismunandi áherslur. Eyrún Eyþórsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri veit allt um ráðstefnuna. „Þar koma saman sérfræðingar á sviði lögreglufræða en einnig sérfræðingar sem starfa innan réttarvörslukerfisins og í öðrum stofnunum sem tengjast störfum lögreglunnar í víðara samhengi,” segir Eyrún. Eyrún Eyþórsdóttir, sem er lektor við Háskólann á Akureyri, sem hefur heilmikið við lögreglunámið að gera í skólanum.Aðsend Nokkrir erlendir sérfræðingar verða einnig frummælendur og taka þar með þátt í ráðstefnunni. „Já, þetta er alþjóðleg ráðstefna. Hún hefur vakið athygli bæði í Evrópu og á Norðurlöndum fyrir hversu góð hún er, og við erum með í bland erlenda og íslenska fyrirlesara,” segir Eyrún og bætir við. „Þema ráðstefnunnar er „Spennulækkun“ en það er í raun aðferð sem er gríðarlega mikilvæg fyrir lögreglumenn, þar sem þeir þurfa oft að mæta aðstæðum sem eru spennuþrungnar. Í stað þess að beita þegar í stað valdi, vopnum eða piparúða, er hægt að nota fjölbreyttar aðferðir sem byggja á samskiptatækni, líkamsbeitingu og öðrum úrræðum sem geta skapað aukna ró í aðstæðum”. Nú eru um 200 nemendur skráðir í lögreglufræðinám við skólann, sem er stærsti hópur hingað til í lögreglunáminu. Ráðstefnan „Löggæsla og samfélagið“ verður haldin miðvikudaginn 1. október og fimmtudaginn 2. október í Háskólanum á Akureyri.Aðsend Allt um ráðstefnuna Akureyri Lögreglan Skóla- og menntamál Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
„Löggæsla og samfélagið“ er heiti ráðstefnunnar, sem haldin verður miðvikudaginn 1. október og fimmtudaginn 2. október. Það er Rannsóknasetur í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri sem stendur að ráðstefnunni. Þetta er áttunda ráðstefnan á jafn mörgum árum að hausti hjá skólanum undir merkjum „Löggæsla og samfélagið“, en allar hafa þær haft mismunandi áherslur. Eyrún Eyþórsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri veit allt um ráðstefnuna. „Þar koma saman sérfræðingar á sviði lögreglufræða en einnig sérfræðingar sem starfa innan réttarvörslukerfisins og í öðrum stofnunum sem tengjast störfum lögreglunnar í víðara samhengi,” segir Eyrún. Eyrún Eyþórsdóttir, sem er lektor við Háskólann á Akureyri, sem hefur heilmikið við lögreglunámið að gera í skólanum.Aðsend Nokkrir erlendir sérfræðingar verða einnig frummælendur og taka þar með þátt í ráðstefnunni. „Já, þetta er alþjóðleg ráðstefna. Hún hefur vakið athygli bæði í Evrópu og á Norðurlöndum fyrir hversu góð hún er, og við erum með í bland erlenda og íslenska fyrirlesara,” segir Eyrún og bætir við. „Þema ráðstefnunnar er „Spennulækkun“ en það er í raun aðferð sem er gríðarlega mikilvæg fyrir lögreglumenn, þar sem þeir þurfa oft að mæta aðstæðum sem eru spennuþrungnar. Í stað þess að beita þegar í stað valdi, vopnum eða piparúða, er hægt að nota fjölbreyttar aðferðir sem byggja á samskiptatækni, líkamsbeitingu og öðrum úrræðum sem geta skapað aukna ró í aðstæðum”. Nú eru um 200 nemendur skráðir í lögreglufræðinám við skólann, sem er stærsti hópur hingað til í lögreglunáminu. Ráðstefnan „Löggæsla og samfélagið“ verður haldin miðvikudaginn 1. október og fimmtudaginn 2. október í Háskólanum á Akureyri.Aðsend Allt um ráðstefnuna
Akureyri Lögreglan Skóla- og menntamál Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent