Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. september 2025 18:35 Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk úr hægra horninu. Ayman Aref/NurPhoto via Getty Images Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk úr fimm skotum í stórskemmtilegum 30-27 sigri Veszprém á útivelli gegn Dinamo Búkarest í þriðju umferð Meistaradeildarinnar. Leikurinn var mjög kaflaskiptur. Liðin skiptust á að taka sín áhlaup í fyrri hálfleik en staðan var jöfn í hálfleik, 15-15, og enn jöfn eftir fjörutíu mínútur, 18-18. Þá þurfti Veszprém að spila manni færri nánast fjórar mínútur í röð eftir að Bjarki og liðsfélagi hans Patrik Ligetvari fengu tveggja mínútna brottvísanir með skömmu millibili. Dinamo nýtti tækifærið og tók tveggja marka forystu, 22-20, en þá átti Veszprém langbesta áhlaup leiksins. Gestirnir skoruðu átta af næstu níu mörkum og voru 23-28 yfir þegar tæpar átta mínútur voru eftir. Svo var komið að Dinamo á lokasprettinum og heimamönnum tókst að minnka muninn niður í tvö mörk, en þurftu að sætta sig við þriggja marka tap, 27-30. Veszprém hefur nú unnið tvo í röð eftir tap gegn Álaborg í fyrstu umferðinni. Orri fullnýtti sín færi í tapi gegn Álaborg Orri Freyr Þorkelsson skoraði sex mörk úr sex skotum fyrir Sporting í 35-30 tapi á útivelli gegn Álaborg í kvöld. Heimamenn í Danmörku voru með yfirhöndina frá upphafi og portúgölsku gestirnir voru sex mörkum undir þegar flautað var til hálfleiks. Sporting spilaði langa kafla án þess að skora í fyrri hálfleik, Orri setti til dæmis tvö mörk í röð úr vítum á 9. og 10. mínútu en hann og liðið skoruðu ekki aftur fyrr en á 15. mínútu. Svipaða sögu er að segja af seinni hálfleiknum. Orri bætti þremur mörkum til viðbótar við sinn reikning, en Sporting var aldrei nálægt því að jafna og fimm marka tap varð niðurstaðan. Þetta var fyrsta tap Sporting sem hafði áður unnið gegn Kielce á heimavelli og Dinamo á útivelli. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Ungverski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira
Leikurinn var mjög kaflaskiptur. Liðin skiptust á að taka sín áhlaup í fyrri hálfleik en staðan var jöfn í hálfleik, 15-15, og enn jöfn eftir fjörutíu mínútur, 18-18. Þá þurfti Veszprém að spila manni færri nánast fjórar mínútur í röð eftir að Bjarki og liðsfélagi hans Patrik Ligetvari fengu tveggja mínútna brottvísanir með skömmu millibili. Dinamo nýtti tækifærið og tók tveggja marka forystu, 22-20, en þá átti Veszprém langbesta áhlaup leiksins. Gestirnir skoruðu átta af næstu níu mörkum og voru 23-28 yfir þegar tæpar átta mínútur voru eftir. Svo var komið að Dinamo á lokasprettinum og heimamönnum tókst að minnka muninn niður í tvö mörk, en þurftu að sætta sig við þriggja marka tap, 27-30. Veszprém hefur nú unnið tvo í röð eftir tap gegn Álaborg í fyrstu umferðinni. Orri fullnýtti sín færi í tapi gegn Álaborg Orri Freyr Þorkelsson skoraði sex mörk úr sex skotum fyrir Sporting í 35-30 tapi á útivelli gegn Álaborg í kvöld. Heimamenn í Danmörku voru með yfirhöndina frá upphafi og portúgölsku gestirnir voru sex mörkum undir þegar flautað var til hálfleiks. Sporting spilaði langa kafla án þess að skora í fyrri hálfleik, Orri setti til dæmis tvö mörk í röð úr vítum á 9. og 10. mínútu en hann og liðið skoruðu ekki aftur fyrr en á 15. mínútu. Svipaða sögu er að segja af seinni hálfleiknum. Orri bætti þremur mörkum til viðbótar við sinn reikning, en Sporting var aldrei nálægt því að jafna og fimm marka tap varð niðurstaðan. Þetta var fyrsta tap Sporting sem hafði áður unnið gegn Kielce á heimavelli og Dinamo á útivelli.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Ungverski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira