Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 24. september 2025 09:03 Hvað er betra en bragðgóð og ilmandi súpa á köldu haustkvöldi. Það er fátt jafn notalegt og bragðgóðar haustsúpur þegar dimmir og kuldinn færist yfir. Hér er á ferðinni uppskrift að ljúffengri graskers- og púrrlaukssúpu úr smiðju Jönu Steingríms, heilsukokks og jógagyðju, sem kann listina að búa til næringaríkan og bragðgóðan mat. Graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Hráefni -fyrir 4 1 meðalstórt grasker (um 800 g), afhýtt og skorið í bita 1 púrrulaukur, skorinn í sneiðar 2 msk kókosolía 1 laukur, saxaður 2 hvítlauksrif, pressuð 1 msk ferskur engifer, rifinn 1–2 msk karrýduft (eftir styrkleika og smekk) 1 dós niðursoðnir tómatar 1 l grænmetissoð 1 dós eða 400 ml kókosmjólk Chili flögur, salt og pipar eftir smekk Safi úr ½ lime (valfrjálst, gefur ferskleika) Rósemarín möndlur til skrauts Aðferð:1. Hitið olíu í potti og steikið, laukinn og púrrulaukinn þar til allt mýkist. 2. Bætið hvítlauk, engifer og karrýdufti út í, hrærið í 1–2 mínútur 3. Setjið graskersbitana út í og veltið þeim upp úr kryddinu. 4. Hellið soði yfir og látið sjóða í 20 mínútur, eða þar til graskerið er orðið mjúkt. 5. Bætið kókosmjólk og tómötum út í, smakkið til með chili, salti, pipar og lime. 7. Berið fram með steiktum möndlum. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Matur Súpur Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Jana Steingríms, heilsukokkur og jógakennari, deilir hér einfaldri uppskrift af ljúffengum hafra- og bananaklöttum sem er tilvalinn kostur í nestisboxið hjá krökkunum eða sem sætur biti með kaffinu. 25. ágúst 2025 18:01 Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Heilsukokkurinn og jógagyðjan Jana Steingrímsdóttir deildi nýverið uppskrift að fagurgrænum og ferskum þeytingi með fylgjendum sínum á Instagram. Drykkurinn er stútfullur af hollustu og ætti að gefa góða orku inn í daginn. 12. ágúst 2025 12:01 Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Það ríkti sannkölluð gleðistemning á kvennakvöldi Tilverunnar heilsuseturs á Garðatorgi, þar sem glæsilegur hópur kvenna sameinaðist í nærandi og skemmtilegri kvöldstund. Á dagskránni var einstök blanda af hreyfingu, tónlist, dansi og djúpri slökun sem skapaði fallega heildræna upplifun. 3. júlí 2025 15:54 Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Vance á von á barni Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Sjá meira
Graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Hráefni -fyrir 4 1 meðalstórt grasker (um 800 g), afhýtt og skorið í bita 1 púrrulaukur, skorinn í sneiðar 2 msk kókosolía 1 laukur, saxaður 2 hvítlauksrif, pressuð 1 msk ferskur engifer, rifinn 1–2 msk karrýduft (eftir styrkleika og smekk) 1 dós niðursoðnir tómatar 1 l grænmetissoð 1 dós eða 400 ml kókosmjólk Chili flögur, salt og pipar eftir smekk Safi úr ½ lime (valfrjálst, gefur ferskleika) Rósemarín möndlur til skrauts Aðferð:1. Hitið olíu í potti og steikið, laukinn og púrrulaukinn þar til allt mýkist. 2. Bætið hvítlauk, engifer og karrýdufti út í, hrærið í 1–2 mínútur 3. Setjið graskersbitana út í og veltið þeim upp úr kryddinu. 4. Hellið soði yfir og látið sjóða í 20 mínútur, eða þar til graskerið er orðið mjúkt. 5. Bætið kókosmjólk og tómötum út í, smakkið til með chili, salti, pipar og lime. 7. Berið fram með steiktum möndlum. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast)
Matur Súpur Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Jana Steingríms, heilsukokkur og jógakennari, deilir hér einfaldri uppskrift af ljúffengum hafra- og bananaklöttum sem er tilvalinn kostur í nestisboxið hjá krökkunum eða sem sætur biti með kaffinu. 25. ágúst 2025 18:01 Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Heilsukokkurinn og jógagyðjan Jana Steingrímsdóttir deildi nýverið uppskrift að fagurgrænum og ferskum þeytingi með fylgjendum sínum á Instagram. Drykkurinn er stútfullur af hollustu og ætti að gefa góða orku inn í daginn. 12. ágúst 2025 12:01 Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Það ríkti sannkölluð gleðistemning á kvennakvöldi Tilverunnar heilsuseturs á Garðatorgi, þar sem glæsilegur hópur kvenna sameinaðist í nærandi og skemmtilegri kvöldstund. Á dagskránni var einstök blanda af hreyfingu, tónlist, dansi og djúpri slökun sem skapaði fallega heildræna upplifun. 3. júlí 2025 15:54 Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Vance á von á barni Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Sjá meira
Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Jana Steingríms, heilsukokkur og jógakennari, deilir hér einfaldri uppskrift af ljúffengum hafra- og bananaklöttum sem er tilvalinn kostur í nestisboxið hjá krökkunum eða sem sætur biti með kaffinu. 25. ágúst 2025 18:01
Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Heilsukokkurinn og jógagyðjan Jana Steingrímsdóttir deildi nýverið uppskrift að fagurgrænum og ferskum þeytingi með fylgjendum sínum á Instagram. Drykkurinn er stútfullur af hollustu og ætti að gefa góða orku inn í daginn. 12. ágúst 2025 12:01
Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Það ríkti sannkölluð gleðistemning á kvennakvöldi Tilverunnar heilsuseturs á Garðatorgi, þar sem glæsilegur hópur kvenna sameinaðist í nærandi og skemmtilegri kvöldstund. Á dagskránni var einstök blanda af hreyfingu, tónlist, dansi og djúpri slökun sem skapaði fallega heildræna upplifun. 3. júlí 2025 15:54