Martial á leið til Mexíkó Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2025 17:02 Martial í leik með Man United. EPA-EFE/JOEL CARRETT AUSTRALIA Anthony Martial, fyrrverandi framherji Manchester United, er á leið til Monterrey í Mexíkó. Hinn 29 ára gamli Martial gekk í raðir Man United árið 2015 og varð um leið dýrasti táningur í heimi. Hann lék með Rauðu djöflunum allt til ársins 2024 ef frá er talið lán hjá Sevilla árið 2022. Hann glímdi við mikil meiðsli á tíma sínum hjá United og endaði hjá AEK Aþenu þegar samningur hans í Manchester-borg rann út. Framherjinn lék á sínum tíma 30 A-landsleiki fyrir Frakkland en það er langt síðan hann var nálægt því að vinna sér inn sæti í liði Didier Deschamps. Tími hans í Grikklandi hefur ekki verið upp á marga fiska. Alls spilaði Martial 24 leiki, skorað 9 mörk og gefið tvær stoðsendingar. 🚨🇲🇽 Anthony Martial to Monterrey, here we go! Deal in place with Rayados as he will play with Sergio Ramos.Green light arrived from AEK Athens to let Martial travel for medical and contract signing in Mexico. ⚡️🇫🇷 pic.twitter.com/SxSYNf4LhR— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 11, 2025 Það virðist ekki sem mörkin verði fleiri þar sem samfélagsmiðlaskúbbarinn Fabrizio Romano hefur tilkynnt að Martial sé að ganga til liðs við Sergio Ramos og félaga í Monterrey. Toppliðið vill bæta í sóknarþungann og vonast til að Martial sé enn með smá töfra í skónum líkt og hann var þegar Rauðu djöflarnir keyptu hann fyrir rúmum áratug síðan. Fótbolti Mexíkó Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Styrkir til VÍK Sport Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Supercross Atlanta úrslit. Sport Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Martial gekk í raðir Man United árið 2015 og varð um leið dýrasti táningur í heimi. Hann lék með Rauðu djöflunum allt til ársins 2024 ef frá er talið lán hjá Sevilla árið 2022. Hann glímdi við mikil meiðsli á tíma sínum hjá United og endaði hjá AEK Aþenu þegar samningur hans í Manchester-borg rann út. Framherjinn lék á sínum tíma 30 A-landsleiki fyrir Frakkland en það er langt síðan hann var nálægt því að vinna sér inn sæti í liði Didier Deschamps. Tími hans í Grikklandi hefur ekki verið upp á marga fiska. Alls spilaði Martial 24 leiki, skorað 9 mörk og gefið tvær stoðsendingar. 🚨🇲🇽 Anthony Martial to Monterrey, here we go! Deal in place with Rayados as he will play with Sergio Ramos.Green light arrived from AEK Athens to let Martial travel for medical and contract signing in Mexico. ⚡️🇫🇷 pic.twitter.com/SxSYNf4LhR— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 11, 2025 Það virðist ekki sem mörkin verði fleiri þar sem samfélagsmiðlaskúbbarinn Fabrizio Romano hefur tilkynnt að Martial sé að ganga til liðs við Sergio Ramos og félaga í Monterrey. Toppliðið vill bæta í sóknarþungann og vonast til að Martial sé enn með smá töfra í skónum líkt og hann var þegar Rauðu djöflarnir keyptu hann fyrir rúmum áratug síðan.
Fótbolti Mexíkó Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Styrkir til VÍK Sport Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Supercross Atlanta úrslit. Sport Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Sjá meira