Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. september 2025 09:39 Trúlofunin var eins og atriði úr rómantískri kvikmynd. Persónulegt og fallegt. Instagram Sænska ofurfyrirsætan Elsa Hosk og breski athafnamaðurinn Tom Daly eru trúlofuð, tíu árum eftir að þau byrjuðu saman. Hosk greindi frá tímamótunum með fallegri myndafærslu á Instagram í gær, þar sem meðal annars mátti sjá trúlofunarhring hennar sem er stærðarinnar demantshringur frá skartgripafyrirtækinu Tiffany & Co. Hosk og Daly byrjuðu saman árið 2015 og eiga eina dóttur, Tuulikki Joan, sem er fjögurra ára gömul. Þau búa saman í New York í Bandaríkjunum. „Ég sagði já í sænskum villiblómagarði í nýju íbúðinni okkar, í borginni þar sem við kynntumst fyrir tíu árum, bara við tvö,“ skrifaði Hosk við færsluna. Bónorðið var afar rómantískt. Daly hafði skreytt íbúðina með fallegum sænskum blómum og kertaljósum, og kom fyrirsætunni bersýnilega á óvart. Síðar um daginn kom Daly Hosk á óvart með trúlofunarpartýi á veitingastað í nágrenninu, þar sem vinir og fjölskylda biðu þeirra og sprungu confetti-sprengjur þegar þau gengu inn. Hamingjuóskum rignir yfir parið, meðal annars frá raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian, fyrirsætunni Ashley Graham og leikkonunni Shay Mitchell. View this post on Instagram A post shared by elsa❤️ (@hoskelsa) Táknrænn fyrir árafjöldann Trúlofunarhringurinn hefur vakið mikla athygli bandarískra slúðurmiðla. Samkvæmt Page Six er um tíu karata demantur í miðjunni, metinn á 350–500 þúsund bandaríkjadali, en „premium“-verð gæti numið allt að einni milljón dali. Miðað við núverandi gengi er hringurinn metinn á bilinu 43 til 123 milljónir íslenskra króna. Hringurinn er með sporöskjulaga demanti í miðjunni ásamt 46 kringlóttum demöntum utan um frá Botsvana. Kegan Fisher, eigandi skartgripaverslunarinnar Frank Darling, segir í samtali við Page Six að hringurinn sé afar táknrænn fyrir árin sem þau hafa verið saman. View this post on Instagram A post shared by elsa❤️ (@hoskelsa) Ein af englum Victoriu Hosk hóf feril fyrirsætuferilinn snemma á tíunda áratugnum. Hún hefur unnið fyrir stór nöfn í tískuheiminum, þar á meðal var hún ein af hinum viðfrægu Victoria's Secret englum sem sýndu nýjustu undirfatalínur nærfatarisans á árlegri tískusýningu fyrirtækisins. Sýningin naut mikilla vinsælda og var hún einn stærsti sjónvarpsviðburðurinn á ári hverju. Auk þess hefur hún setið fyrir á forsíðum helstu tískutímarita í heimi. Victoria's Secret tískusýning í New York árið 2018.Getty/by Taylor Hill/FilmMagic Daly er breskur frumkvöðull og einn af stofnendum fyrirtækisins District Vision sem sérhæfir sig í hágæða hlaupagleraugum og útivistavörum. Fyrirtækið sameinar hönnun og virkni með það að markmiði að bæta frammistöðu og upplifun hlaupara. Tímamót Ástin og lífið Bandaríkin Trúlofun Mest lesið Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Lífið Fleiri fréttir „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Sjá meira
Hosk og Daly byrjuðu saman árið 2015 og eiga eina dóttur, Tuulikki Joan, sem er fjögurra ára gömul. Þau búa saman í New York í Bandaríkjunum. „Ég sagði já í sænskum villiblómagarði í nýju íbúðinni okkar, í borginni þar sem við kynntumst fyrir tíu árum, bara við tvö,“ skrifaði Hosk við færsluna. Bónorðið var afar rómantískt. Daly hafði skreytt íbúðina með fallegum sænskum blómum og kertaljósum, og kom fyrirsætunni bersýnilega á óvart. Síðar um daginn kom Daly Hosk á óvart með trúlofunarpartýi á veitingastað í nágrenninu, þar sem vinir og fjölskylda biðu þeirra og sprungu confetti-sprengjur þegar þau gengu inn. Hamingjuóskum rignir yfir parið, meðal annars frá raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian, fyrirsætunni Ashley Graham og leikkonunni Shay Mitchell. View this post on Instagram A post shared by elsa❤️ (@hoskelsa) Táknrænn fyrir árafjöldann Trúlofunarhringurinn hefur vakið mikla athygli bandarískra slúðurmiðla. Samkvæmt Page Six er um tíu karata demantur í miðjunni, metinn á 350–500 þúsund bandaríkjadali, en „premium“-verð gæti numið allt að einni milljón dali. Miðað við núverandi gengi er hringurinn metinn á bilinu 43 til 123 milljónir íslenskra króna. Hringurinn er með sporöskjulaga demanti í miðjunni ásamt 46 kringlóttum demöntum utan um frá Botsvana. Kegan Fisher, eigandi skartgripaverslunarinnar Frank Darling, segir í samtali við Page Six að hringurinn sé afar táknrænn fyrir árin sem þau hafa verið saman. View this post on Instagram A post shared by elsa❤️ (@hoskelsa) Ein af englum Victoriu Hosk hóf feril fyrirsætuferilinn snemma á tíunda áratugnum. Hún hefur unnið fyrir stór nöfn í tískuheiminum, þar á meðal var hún ein af hinum viðfrægu Victoria's Secret englum sem sýndu nýjustu undirfatalínur nærfatarisans á árlegri tískusýningu fyrirtækisins. Sýningin naut mikilla vinsælda og var hún einn stærsti sjónvarpsviðburðurinn á ári hverju. Auk þess hefur hún setið fyrir á forsíðum helstu tískutímarita í heimi. Victoria's Secret tískusýning í New York árið 2018.Getty/by Taylor Hill/FilmMagic Daly er breskur frumkvöðull og einn af stofnendum fyrirtækisins District Vision sem sérhæfir sig í hágæða hlaupagleraugum og útivistavörum. Fyrirtækið sameinar hönnun og virkni með það að markmiði að bæta frammistöðu og upplifun hlaupara.
Tímamót Ástin og lífið Bandaríkin Trúlofun Mest lesið Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Lífið Fleiri fréttir „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Sjá meira