Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Valur Páll Eiríksson skrifar 27. ágúst 2025 16:45 Elvar Örn Friðriksson segir synd að fyrsti leikur á stórmóti í átta ár sé við Ísrael. Hvað ísraelska liðið varðar henti það því íslenska ágætlega. Vísir/Hulda Margrét „Við höfum beðið lengi eftir þessu. Síðustu fimm eða sex mánuðir hafa farið í undirbúning fyrir þetta augnablik. Það er kominn fiðringur í magann,“ segir Elvar Örn Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, í aðdraganda fyrsta leik Íslands á EM sem er við Ísrael á morgun. „Við höfum tekið skref upp á við í hverjum einasta leik og ég held við séum orðnir klárir núna eftir góðan undirbúning,“ segir Elvar en liðið hefur verið saman í allt sumar við undirbúning. Klippa: Von á skipulagðri óreiðu Ísrael er andstæðingur morgundagsins. Töluverð óánægja ríkir víða vegna þátttöku liðsins á mótinu í ljósi ítrekaðra árása Ísraels á Gasa. Kallað hefur verið eftir sniðgöngu íslenska liðsins á leiknum sem KKÍ hefur ekki í hyggju. Þó hefur sambandið kallað eftir brottreksti Ísraela af mótinu, samkvæmt framkvæmdastjóra þess. Setur það skugga á leikinn að hann sé við Ísrael? „Já, algjörlega. Það tekur athyglina af körfuboltalegu hliðinni. En það er eitthvað sem við megum alls ekki einblína á. Við þurfum að fókusa á okkur sjálfa. Við stjórnum því ekki á móti hverjum við spilum. Við stjórnum því sem við getum stjórnað. Fleira getum við ekki gert,“ segir Elvar. Hvað ísraelska liðið varðar segir Elvar það vera andstæðing sem geti hentað íslenska liðinu nokkuð vel. Stefnan sé að vinna leik á Evrópumóti í fyrsta sinn. „Ég býst við svolítið hröðum leik. Þeir eru óhefðbundnara lið en þetta týpíska evrópska lið sem vill spila á hálfum velli. Þeir eru hraðir og ófyrirsjáanlegir, svipað og við. En svo er ein stórstjarna þarna sem er mikið með boltann í höndunum og vill ráðast á körfuna. Það mun taka góðan liðsvarnarleik að hægja á honum. Þetta verður krefjandi verkefni en ég hef fulla trú á að við munum vinna þá,“ „Það hentar okkur mjög vel að vera í skipulagðri óreiðu og hleypa hraðanum upp. Ég held að við séum betri en þeir í þeim leik,“ segir Elvar. Viðtalið má sjá í spilaranum. Leikur Íslands og Ísrael fer fram klukkan 12:00 á morgun og verður lýst í beinni textalýsingu á Vísi. Vísir fylgir liðinu eftir hvert fótmál fram að leik. Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Sjá meira
„Við höfum tekið skref upp á við í hverjum einasta leik og ég held við séum orðnir klárir núna eftir góðan undirbúning,“ segir Elvar en liðið hefur verið saman í allt sumar við undirbúning. Klippa: Von á skipulagðri óreiðu Ísrael er andstæðingur morgundagsins. Töluverð óánægja ríkir víða vegna þátttöku liðsins á mótinu í ljósi ítrekaðra árása Ísraels á Gasa. Kallað hefur verið eftir sniðgöngu íslenska liðsins á leiknum sem KKÍ hefur ekki í hyggju. Þó hefur sambandið kallað eftir brottreksti Ísraela af mótinu, samkvæmt framkvæmdastjóra þess. Setur það skugga á leikinn að hann sé við Ísrael? „Já, algjörlega. Það tekur athyglina af körfuboltalegu hliðinni. En það er eitthvað sem við megum alls ekki einblína á. Við þurfum að fókusa á okkur sjálfa. Við stjórnum því ekki á móti hverjum við spilum. Við stjórnum því sem við getum stjórnað. Fleira getum við ekki gert,“ segir Elvar. Hvað ísraelska liðið varðar segir Elvar það vera andstæðing sem geti hentað íslenska liðinu nokkuð vel. Stefnan sé að vinna leik á Evrópumóti í fyrsta sinn. „Ég býst við svolítið hröðum leik. Þeir eru óhefðbundnara lið en þetta týpíska evrópska lið sem vill spila á hálfum velli. Þeir eru hraðir og ófyrirsjáanlegir, svipað og við. En svo er ein stórstjarna þarna sem er mikið með boltann í höndunum og vill ráðast á körfuna. Það mun taka góðan liðsvarnarleik að hægja á honum. Þetta verður krefjandi verkefni en ég hef fulla trú á að við munum vinna þá,“ „Það hentar okkur mjög vel að vera í skipulagðri óreiðu og hleypa hraðanum upp. Ég held að við séum betri en þeir í þeim leik,“ segir Elvar. Viðtalið má sjá í spilaranum. Leikur Íslands og Ísrael fer fram klukkan 12:00 á morgun og verður lýst í beinni textalýsingu á Vísi. Vísir fylgir liðinu eftir hvert fótmál fram að leik.
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Sjá meira