Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. ágúst 2025 15:37 Hvern er Zoe Kravitz að deita? Það er spurningin. Getty Leikkonan Zoe Kravitz er af mörgum talin ein fallegasta stjarna Hollywood og ber af sér einstaklega góðan þokka. Í dag er hún orðuð við tvo glæsilega herramenn, bresku poppstjörnuna Harry Styles og bandaríska hjartaknúsarann og leikarann Austin Butler. Spurningin er: Hvern er Zoe Kravitz að deita? Samkvæmt slúðurmiðlum á borð við Daily Mail hafa Zoe Kravitz og Harry Styles sést saman við nokkur tilefni. Sem dæmi í kossaflensi á veitingastað í London síðastliðinn þriðjudag og sömuleiðis á Ítalíu í rómantískri göngu. Hér má sjá stutt myndskeið sem aðdáandi náði af þessu stjörnupari: Zoe Kravitz er ekki bara leikkona heldur hefur hún einnig tekið að sér verkefni sem leikstjóri og leikstýrði meðal annars kvikmyndinni Blink Twice sem fyrrverandi kærasti hennar Channing Tatum fór með stórt hlutverk í. Þá fer hún með aðalhlutverkið í væntanlegu rómantísku gamanmyndinni Caught Stealing á móti bandaríska hjartaknúsaranum Austin Butler. Slúðurmiðlar vestanhafs virðast aftur á móti líka halda því fram að rosalegir neistar fljúgi á milli Kravitz og Butler sem virðast mjög sannfærandi sem elskendur í stiklu fyrir nýju bíómyndina og hafa sömuleiðis verið mjög innileg á ýmsum kynningarviðburðum nýverið. Kannski er það bara markaðsherferð fyrir myndina eða kannski er þetta allt saman opið og flæðandi, hver veit. Zoe Kravitz og Austin Butler virðast ná mjög vel saman. Stephane Cardinale - Corbis/Corbis via Getty Images Butler er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Elvis í samnefndri kvikmynd um líf Elvis Prestley. Hann var lengi í sambandi við Highschool Musical stjörnuna Vanessu Hudgens og ofurfyrirsætuna Kaia Gerber. Harry Styles þarf vart að kynna fyrir lesendum en hann er með frægari tónlistarmönnum okkar samtíma, bæði sem meðlimur í goðsagnasveitinni One Direction og sem gríðarlega vinsæll sóló tónlistarmaður með ofursmelli á borð við Watermelon Sugar og As It Was. Styles hefur verið orðaður við fjölmargar stjörnurnar, þar á meðal Cöru Delavigne, Kendall Jenner, Oliviu Wilde og auðvitað Taylor Swift en hin síðastnefnda virðist hin fínasta vinkona Zoe Kravitz. Ætli Swift sé ekki komin yfir þetta núna þrettán árum seinna? Þá hafa Styles og Lenny Kravitz, rokkstjarna og faðir Zoe Kravitz, verið vinir í nokkur ár og virðist hann hrifinn af þessum nýja mögulega tengdasyni. Það verður spennandi að fylgjast með ástarlífi Zoe á næstunni en það virðist í það minnsta ekki vera rólegt að gera í þeim málum hjá henni. Ástin og lífið Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Samkvæmt slúðurmiðlum á borð við Daily Mail hafa Zoe Kravitz og Harry Styles sést saman við nokkur tilefni. Sem dæmi í kossaflensi á veitingastað í London síðastliðinn þriðjudag og sömuleiðis á Ítalíu í rómantískri göngu. Hér má sjá stutt myndskeið sem aðdáandi náði af þessu stjörnupari: Zoe Kravitz er ekki bara leikkona heldur hefur hún einnig tekið að sér verkefni sem leikstjóri og leikstýrði meðal annars kvikmyndinni Blink Twice sem fyrrverandi kærasti hennar Channing Tatum fór með stórt hlutverk í. Þá fer hún með aðalhlutverkið í væntanlegu rómantísku gamanmyndinni Caught Stealing á móti bandaríska hjartaknúsaranum Austin Butler. Slúðurmiðlar vestanhafs virðast aftur á móti líka halda því fram að rosalegir neistar fljúgi á milli Kravitz og Butler sem virðast mjög sannfærandi sem elskendur í stiklu fyrir nýju bíómyndina og hafa sömuleiðis verið mjög innileg á ýmsum kynningarviðburðum nýverið. Kannski er það bara markaðsherferð fyrir myndina eða kannski er þetta allt saman opið og flæðandi, hver veit. Zoe Kravitz og Austin Butler virðast ná mjög vel saman. Stephane Cardinale - Corbis/Corbis via Getty Images Butler er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Elvis í samnefndri kvikmynd um líf Elvis Prestley. Hann var lengi í sambandi við Highschool Musical stjörnuna Vanessu Hudgens og ofurfyrirsætuna Kaia Gerber. Harry Styles þarf vart að kynna fyrir lesendum en hann er með frægari tónlistarmönnum okkar samtíma, bæði sem meðlimur í goðsagnasveitinni One Direction og sem gríðarlega vinsæll sóló tónlistarmaður með ofursmelli á borð við Watermelon Sugar og As It Was. Styles hefur verið orðaður við fjölmargar stjörnurnar, þar á meðal Cöru Delavigne, Kendall Jenner, Oliviu Wilde og auðvitað Taylor Swift en hin síðastnefnda virðist hin fínasta vinkona Zoe Kravitz. Ætli Swift sé ekki komin yfir þetta núna þrettán árum seinna? Þá hafa Styles og Lenny Kravitz, rokkstjarna og faðir Zoe Kravitz, verið vinir í nokkur ár og virðist hann hrifinn af þessum nýja mögulega tengdasyni. Það verður spennandi að fylgjast með ástarlífi Zoe á næstunni en það virðist í það minnsta ekki vera rólegt að gera í þeim málum hjá henni.
Ástin og lífið Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira