Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. ágúst 2025 08:23 Albanese var ómyrkur í máli á þinginu í morgun. Getty/Hagen Hopkins Stjórnvöld í Ástralíu hafa ákveðið að vísa sendiherra Íran í Canberra úr landi og loka sendiráði sínu í Tehran, eftir að öryggisyfirvöld komust að þeirri niðurstöðu að stjórnvöld í Íran hefðu staðið að baki að minnsta kosti tveimur árásum á samfélag gyðinga í landinu. Frá þessu greindi forsætisráðherrann Anthony Albanese í morgun. Forsætisráðherrann sagði Australian Security and Intelligence Organisation (Asio) hafa komist að þeirri niðurstöðu að stjórnvöld í Tehran hefðu staðið að árásum á Adass bænahúsið í Melbourne og Lewis´s Continental Kitchen í Sydney. Mike Burgess, forstjóri Asio, sagði árásirnar hafa verið fyrirskipaðar af íranska hernum og skipulagðar í gegnum mörg lög af milliliðum í Ástralíu. Yfirvöld hafa ákveðið að setja íranska herinn á lista yfir hryðjuverkasamtök en til þess þarf að breyta lögum. Burgess sagði sendifulltrúa Íran í Ástralíu ekki grunaða um aðild að árásunum en sendiherrann Ahmad Sadeghi er ekki lengur velkominn í landinu. Albanese sagði árásirnar hafa verið tilraun erlendra stjórnvalda til að skapa sundrung og grafa undan samstöðu. Hann sagði ákvarðanir um að vísa sendiherrum úr landi ekki vera teknar af léttúð. Hér má finna ítarlega frétt Guardian um málið. Ástralía Íran Hryðjuverkastarfsemi Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Fleiri fréttir Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Sjá meira
Frá þessu greindi forsætisráðherrann Anthony Albanese í morgun. Forsætisráðherrann sagði Australian Security and Intelligence Organisation (Asio) hafa komist að þeirri niðurstöðu að stjórnvöld í Tehran hefðu staðið að árásum á Adass bænahúsið í Melbourne og Lewis´s Continental Kitchen í Sydney. Mike Burgess, forstjóri Asio, sagði árásirnar hafa verið fyrirskipaðar af íranska hernum og skipulagðar í gegnum mörg lög af milliliðum í Ástralíu. Yfirvöld hafa ákveðið að setja íranska herinn á lista yfir hryðjuverkasamtök en til þess þarf að breyta lögum. Burgess sagði sendifulltrúa Íran í Ástralíu ekki grunaða um aðild að árásunum en sendiherrann Ahmad Sadeghi er ekki lengur velkominn í landinu. Albanese sagði árásirnar hafa verið tilraun erlendra stjórnvalda til að skapa sundrung og grafa undan samstöðu. Hann sagði ákvarðanir um að vísa sendiherrum úr landi ekki vera teknar af léttúð. Hér má finna ítarlega frétt Guardian um málið.
Ástralía Íran Hryðjuverkastarfsemi Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Fleiri fréttir Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Sjá meira