Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lovísa Arnardóttir skrifar 24. ágúst 2025 14:00 Frá vinstri má sjá Gunna Hilmars, í miðju Pétur Ben og svo lengst til hægri tónlistar- og fjölmiðlamanninn Frosta Logason. Allir klæðast þeir bol með mynd af Lofti. Aðsend Tónlistarmennirnir Pétur Ben, Gunni Hilmars úr Sycamore Tree og Frosti Logason og Frosti Gringo úr hljómsveitinni Mínus tóku allir pásu í miðju tíu kílómetra hlaupi í gær til að halda tónleika. Þeir fluttu lagið „Kings of the underpass“ sem samið var um Loft Gunnarsson sem lést árið 2012. Allir hlupu þeir til stuðnings minningarsjóðs Lofts Gunnarssonar sem lést 32 ára gamall úr magasári. Hann hafði verið heimilislaus um nokkra hríð áður en hann lést og hefur minningarsjóðurinn frá stofnun lagt áherslu á málefni jaðarsettra einstaklinga. Á vef Reykjavíkurmaraþons má sjá að alls hafa safnast fyrir sjóðinn 302 þúsund krónur. Hægt er að heita á hlaupa til miðnættis á morgun, mánudag. Þau sem hlupu fyrir sjóðinn í gær voru Brandur Gunnarsson bróðir Lofts, Gunni Hilmarsson mágur Lofts og æskuvinir Lofts þeir Krummi Björgvinsson, Frosti Logason, Pétur Ben, Frosti Jón Runólfsson, Matthías Kristinsson, Björn Árnason og Albert Torfi Ólafsson. Minningarsjóðurinn er í nánu samtali og samstarfi við velferðarsvið Reykjavíkurborgar, VOR-Teymið og ýmis úrræði fyrir heimilislausa svo sem gistiskýlin og konukot. Í tilkynningu um gjörninginn segir að sjóðurinn hafi frá stofnun keypt fjölda rúma, sjónvörp, húsgögn, fatnað og margt fleira inn í hin ýmsu úrræði sem eru til staðar, til dæmis smáhýsi fyrir heimilislausa í Gufunesi auk þess að styrkja Frú Ragnheiði um fjórar milljónir til kaups á nýjum bíl. Frá upphafi hefur sjóðurinn ráðstafað yfir tuttugu milljónum til bæta aðbúnaðinn við hópinn. Frosti Jón Runólfsson eða Frosti Gringo eins og hann er oft kallaður á trommunum, í bol með mynd af Lofti eins og hinir. Aðsend „Aðstæður jaðarsettra á Íslandi eru að mörgu leyti hörmulegar og eru brot á mannréttindum þeirra. Allir fæðast jafnir og við sem samfélag eigum að aðstoða þá sem eru í neyð. Það er auðvelt að líta fram hjá þessum hópi samfélagsins, afskrifa hann og gleyma honum. Þessi hópur nýtur lítillar virðingar og verður hann fyrir fordómum og skilningsleysi. Hann lætur aldrei í sér heyra, röltir þögull um bæinn og lætur lítið fyrir sér fara, biður ekki um neitt og á sér engan málsvara sem getur þrýst á kerfið,“ segir Gunni. Söngvarinn Pétur Ben og fjölmiðla- og tónlistarmaðurinn Frosti Logason. Frosti er í hljómsveitinni Mínus. Aðsend Hann segir sorglegt að Loftur hafi látist úr magasári sem hefði verið auðvelt að meðhöndla. „Á þeim tíma sem hann lést var ekki auðvelt fyrir jaðarsetta einstaklinga að verða sér úti um fordómalausa læknisaðstoð,“ segir Gunni. Gunni segir aðstæður jaðarsettra á Íslandi, eins og heimilislausra, að mörgu leyti hörmulegar. Aðsend Það fjármagn sem safnast í ár mun sjóðurinn ráðstafa til aðstoðar Konukoti, neyðarskýli fyrir heimilislausar konur, en Konukot flytur úr Hlíðunum í Ármúla í haust. Reykjavíkurmaraþon Menningarnótt Seltjarnarnes Málefni heimilislausra Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Flutningur Konukots mikið framfaraskref en skilur áhyggjur nágranna Konukot hefur síðustu tuttugu árin verið rekið hér í Eskihlíðinni en eftir margra mánaða leit að nýju húsnæði stendur til að flytja í nýtt húsnæði í Ármúla í ágúst eða september. Deildarstjóri málaflokks heimilislausra segir flutninginn mikið framfaraskref. Þau skilji áhyggjur nýrra nágranna en vilji vera í góðu samstarfi. 8. júní 2025 23:20 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Sjá meira
Allir hlupu þeir til stuðnings minningarsjóðs Lofts Gunnarssonar sem lést 32 ára gamall úr magasári. Hann hafði verið heimilislaus um nokkra hríð áður en hann lést og hefur minningarsjóðurinn frá stofnun lagt áherslu á málefni jaðarsettra einstaklinga. Á vef Reykjavíkurmaraþons má sjá að alls hafa safnast fyrir sjóðinn 302 þúsund krónur. Hægt er að heita á hlaupa til miðnættis á morgun, mánudag. Þau sem hlupu fyrir sjóðinn í gær voru Brandur Gunnarsson bróðir Lofts, Gunni Hilmarsson mágur Lofts og æskuvinir Lofts þeir Krummi Björgvinsson, Frosti Logason, Pétur Ben, Frosti Jón Runólfsson, Matthías Kristinsson, Björn Árnason og Albert Torfi Ólafsson. Minningarsjóðurinn er í nánu samtali og samstarfi við velferðarsvið Reykjavíkurborgar, VOR-Teymið og ýmis úrræði fyrir heimilislausa svo sem gistiskýlin og konukot. Í tilkynningu um gjörninginn segir að sjóðurinn hafi frá stofnun keypt fjölda rúma, sjónvörp, húsgögn, fatnað og margt fleira inn í hin ýmsu úrræði sem eru til staðar, til dæmis smáhýsi fyrir heimilislausa í Gufunesi auk þess að styrkja Frú Ragnheiði um fjórar milljónir til kaups á nýjum bíl. Frá upphafi hefur sjóðurinn ráðstafað yfir tuttugu milljónum til bæta aðbúnaðinn við hópinn. Frosti Jón Runólfsson eða Frosti Gringo eins og hann er oft kallaður á trommunum, í bol með mynd af Lofti eins og hinir. Aðsend „Aðstæður jaðarsettra á Íslandi eru að mörgu leyti hörmulegar og eru brot á mannréttindum þeirra. Allir fæðast jafnir og við sem samfélag eigum að aðstoða þá sem eru í neyð. Það er auðvelt að líta fram hjá þessum hópi samfélagsins, afskrifa hann og gleyma honum. Þessi hópur nýtur lítillar virðingar og verður hann fyrir fordómum og skilningsleysi. Hann lætur aldrei í sér heyra, röltir þögull um bæinn og lætur lítið fyrir sér fara, biður ekki um neitt og á sér engan málsvara sem getur þrýst á kerfið,“ segir Gunni. Söngvarinn Pétur Ben og fjölmiðla- og tónlistarmaðurinn Frosti Logason. Frosti er í hljómsveitinni Mínus. Aðsend Hann segir sorglegt að Loftur hafi látist úr magasári sem hefði verið auðvelt að meðhöndla. „Á þeim tíma sem hann lést var ekki auðvelt fyrir jaðarsetta einstaklinga að verða sér úti um fordómalausa læknisaðstoð,“ segir Gunni. Gunni segir aðstæður jaðarsettra á Íslandi, eins og heimilislausra, að mörgu leyti hörmulegar. Aðsend Það fjármagn sem safnast í ár mun sjóðurinn ráðstafa til aðstoðar Konukoti, neyðarskýli fyrir heimilislausar konur, en Konukot flytur úr Hlíðunum í Ármúla í haust.
Reykjavíkurmaraþon Menningarnótt Seltjarnarnes Málefni heimilislausra Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Flutningur Konukots mikið framfaraskref en skilur áhyggjur nágranna Konukot hefur síðustu tuttugu árin verið rekið hér í Eskihlíðinni en eftir margra mánaða leit að nýju húsnæði stendur til að flytja í nýtt húsnæði í Ármúla í ágúst eða september. Deildarstjóri málaflokks heimilislausra segir flutninginn mikið framfaraskref. Þau skilji áhyggjur nýrra nágranna en vilji vera í góðu samstarfi. 8. júní 2025 23:20 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Sjá meira
Flutningur Konukots mikið framfaraskref en skilur áhyggjur nágranna Konukot hefur síðustu tuttugu árin verið rekið hér í Eskihlíðinni en eftir margra mánaða leit að nýju húsnæði stendur til að flytja í nýtt húsnæði í Ármúla í ágúst eða september. Deildarstjóri málaflokks heimilislausra segir flutninginn mikið framfaraskref. Þau skilji áhyggjur nýrra nágranna en vilji vera í góðu samstarfi. 8. júní 2025 23:20