Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. ágúst 2025 16:32 Morgan Rogers sló í gegn hjá Aston Villa á síðasta tímabili og var valinn besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Eftir að hafa misst Eberechi Eze til erkifjandanna í Arsenal hefur Tottenham beint sjónum sínum að Morgan Rogers, besta unga leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar, sem spilar fyrir Aston Villa. Hann myndi þó kosta meira en Eze og aðrir möguleikar eru í stöðunni. Tottenham er í sárri leit að sóknarsinnuðum miðjumanni, eftir að James Maddison meiddist hefur félagið reynt við en mistekist að fá Eberechi Eze frá Crystal Palace, Morgan Gibbs-White frá Nottingham Forest og Savinho frá Manchester City. Nokkrir aðrir kostir koma þó til greina og nú er Morgan Rogers talinn efstur á óskalistanum. Spurs have contacted intermediaries about Morgan Rogers, who is now a priority targetVilla don't want to sell but there's a feeling an actual bid could change things amid PSR pressuresContract ensures he would cost considerably more than Ezehttps://t.co/PZNW3c4L1u— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) August 21, 2025 Aston Villa er ekki spennt fyrir því, en gæti verið tilbúið að selja sinn stjörnuleikmann, til að koma í veg fyrir frekari brot á fjármálareglum. Félagið braut reglurnar og var sektað á síðasta tímabili en gæti bætt mikið úr fjárhagsstöðunni með því að selja Rogers. Rogers var valinn besti ungi leikmaður ensku deildarinnar á dögunum og myndi kosta Tottenham um áttatíu milljónir punda, sem er um fimmtán milljónum meira en Arsenal borgar fyrir Eze. Tottenham hefur einnig augastað á Maghnes Akliouche hjá AS Monaco, Nico Paz hjá Como, Tyler Dibling hjá Southampton og Xavi Simons hjá Leipzig, en félagið er ekki í góðri samningsstöðu þegar vitað er hversu mikið því vantar miðjumann. Enski boltinn Tengdar fréttir Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur að Skytturnar geti orðið Englandsmeistarar ef þær ganga frá kaupunum á enska landsliðsmanninum Eberechi Eze. 21. ágúst 2025 15:32 Arsenal að stela Eze frá Tottenham Eberechi Eze er á leiðinni til Arsenal eftir að fréttir bárust í kvöld af góðum gangi í viðræðum félagsins og leikmannsins við Arsenal. 20. ágúst 2025 20:24 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Sjá meira
Tottenham er í sárri leit að sóknarsinnuðum miðjumanni, eftir að James Maddison meiddist hefur félagið reynt við en mistekist að fá Eberechi Eze frá Crystal Palace, Morgan Gibbs-White frá Nottingham Forest og Savinho frá Manchester City. Nokkrir aðrir kostir koma þó til greina og nú er Morgan Rogers talinn efstur á óskalistanum. Spurs have contacted intermediaries about Morgan Rogers, who is now a priority targetVilla don't want to sell but there's a feeling an actual bid could change things amid PSR pressuresContract ensures he would cost considerably more than Ezehttps://t.co/PZNW3c4L1u— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) August 21, 2025 Aston Villa er ekki spennt fyrir því, en gæti verið tilbúið að selja sinn stjörnuleikmann, til að koma í veg fyrir frekari brot á fjármálareglum. Félagið braut reglurnar og var sektað á síðasta tímabili en gæti bætt mikið úr fjárhagsstöðunni með því að selja Rogers. Rogers var valinn besti ungi leikmaður ensku deildarinnar á dögunum og myndi kosta Tottenham um áttatíu milljónir punda, sem er um fimmtán milljónum meira en Arsenal borgar fyrir Eze. Tottenham hefur einnig augastað á Maghnes Akliouche hjá AS Monaco, Nico Paz hjá Como, Tyler Dibling hjá Southampton og Xavi Simons hjá Leipzig, en félagið er ekki í góðri samningsstöðu þegar vitað er hversu mikið því vantar miðjumann.
Enski boltinn Tengdar fréttir Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur að Skytturnar geti orðið Englandsmeistarar ef þær ganga frá kaupunum á enska landsliðsmanninum Eberechi Eze. 21. ágúst 2025 15:32 Arsenal að stela Eze frá Tottenham Eberechi Eze er á leiðinni til Arsenal eftir að fréttir bárust í kvöld af góðum gangi í viðræðum félagsins og leikmannsins við Arsenal. 20. ágúst 2025 20:24 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Sjá meira
Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur að Skytturnar geti orðið Englandsmeistarar ef þær ganga frá kaupunum á enska landsliðsmanninum Eberechi Eze. 21. ágúst 2025 15:32
Arsenal að stela Eze frá Tottenham Eberechi Eze er á leiðinni til Arsenal eftir að fréttir bárust í kvöld af góðum gangi í viðræðum félagsins og leikmannsins við Arsenal. 20. ágúst 2025 20:24