Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2025 22:02 Claudio Echeverri í leik með Manchester City á móti Crystal Palace í bikarúrslitaleiknum í vor. EPA/TOLGA AKMEN Bayer Leverkusen fær einn efnilegasta leikmann Manchester City á láni í vetur en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola er að lána tvo unga leikmenn liðsins. Argentínski framherjinn Claudio Echeverri mun eyða öllu tímabilinu hjá Leverkusen þar sem hann mun spila fyrir hollenska stjórann Erik ten Hag. 🚨💣 Claudio Echeverri to Bayer Leverkusen, here we go! Deal agreed with Manchester City for straight loan.No buy option clause, salary covered by Leverkusen and Echeverri on his way for medical already tonight.El Diablito will play under ten Hag, as @MatteMoretto reported. pic.twitter.com/zQPXp5gjYD— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2025 Hinn nítján ára gamli Echeverri var valinn í 31 manns landsliðshóp Argentínu á dögunum en hann hefur ekki spilað enn A-landsleik. Það höfðu fleiri lið áhuga á því að fá strákinn á láni en City valdi Leverkusen frekar en Borussia Dortmund, Lazio og Girona. Standi hans sig vel með Leverkusen eykur hann líkurnar á því að vera í lokahópi Argentínumanna á HM næsta sumar. Echeverri var keyptur frá River Plate í janúar 2024 og lék sinn fyrsta leik með aðalliði City undir lok síðasta tímabils. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið á heimsmeistarakeppni félagsliða í sumar. Erik ten Hag er nýtekinn við Leverkusen en liðið hefur misst fjölda lykilmanna í sumar og þarf því svo sannarlega á liðstyrk að halda. City hefur einnig lánað Norðmanninn efnilega Sverre Nypan til Middlesbrough í ensku b-deildinni. Hann er bara átján ára gamall en kom til City frá Rosenborg í sumar þar sem hann hefur lengi spilað stórt hlutverk þrátt fyrir ungan aldur. Bayer Leverkusen have agreed a deal with Manchester City over the loan signing of Claudio Echeverri 🇩🇪 pic.twitter.com/xXD4NVKe9p— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 19, 2025 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Argentínski framherjinn Claudio Echeverri mun eyða öllu tímabilinu hjá Leverkusen þar sem hann mun spila fyrir hollenska stjórann Erik ten Hag. 🚨💣 Claudio Echeverri to Bayer Leverkusen, here we go! Deal agreed with Manchester City for straight loan.No buy option clause, salary covered by Leverkusen and Echeverri on his way for medical already tonight.El Diablito will play under ten Hag, as @MatteMoretto reported. pic.twitter.com/zQPXp5gjYD— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2025 Hinn nítján ára gamli Echeverri var valinn í 31 manns landsliðshóp Argentínu á dögunum en hann hefur ekki spilað enn A-landsleik. Það höfðu fleiri lið áhuga á því að fá strákinn á láni en City valdi Leverkusen frekar en Borussia Dortmund, Lazio og Girona. Standi hans sig vel með Leverkusen eykur hann líkurnar á því að vera í lokahópi Argentínumanna á HM næsta sumar. Echeverri var keyptur frá River Plate í janúar 2024 og lék sinn fyrsta leik með aðalliði City undir lok síðasta tímabils. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið á heimsmeistarakeppni félagsliða í sumar. Erik ten Hag er nýtekinn við Leverkusen en liðið hefur misst fjölda lykilmanna í sumar og þarf því svo sannarlega á liðstyrk að halda. City hefur einnig lánað Norðmanninn efnilega Sverre Nypan til Middlesbrough í ensku b-deildinni. Hann er bara átján ára gamall en kom til City frá Rosenborg í sumar þar sem hann hefur lengi spilað stórt hlutverk þrátt fyrir ungan aldur. Bayer Leverkusen have agreed a deal with Manchester City over the loan signing of Claudio Echeverri 🇩🇪 pic.twitter.com/xXD4NVKe9p— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 19, 2025
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira