Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2025 22:30 Liverpool seldi Luis Diaz til Bayern í sumar en hér fagnar hann marki með þeim Mohamed Salah og Curtis Jones. Getty/Peter Byrne Englandsmeistarar Liverpool hafa verið afar duglegir á leikmannamarkaðnum í sumar en ekki bara við það að eyða pening í nýja leikmenn. Liverpool hefur einnig selt leikmenn fyrir meira en tvö hundruð milljón punda í sumar eða fyrir meira en 33,3 milljarða króna. Nú síðast fékk Liverpool tuttugu milljónir punda frá Bournemouth fyrir skoska framherjann Ben Doak. Liverpool hefur einnig selt Trent Alexander-Arnold til Real Madrid, Caoimhín Kelleher til Brentford, Nat Phillips til West Bromwich Albion, Jarell Quansah til Bayer Leverkusen, Luis Díaz til Bayern München, Tyler Morton til Lyon og Darwin Núñez til Al-Hilal. Lðið fékk 60 milljónir punda fyrir Luis Díaz, 46 milljónir punda fyrir Darwin Núñez og 30 milljónir punda fyrir Jarell Quansah. Þrátt fyrir að hafa eytt 290 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar þá tryggja þessar sölur það að Liverpool á enn möguleika á því að eyða stórum upphæðum í leikmenn eins og framherjann Alexander Isak frá Newcastle eða miðvörðinn Marc Guéhi frá Crystal Palace. Liverpool hefur líka eytt litlu sem engu í síðustu gluggum á undan og hefur síðan fengið inn mikinn pening í verðlaunafé þökk sé góðum árangri á síðasta tímabili. Allt tryggir þetta það að Liverpool nær leikandi að fylgja rekstrareglum ensku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir öll þessi leikmannakaup. Sem dæmi um andstöðu þess er staðan hjá Manchester United sem hefur keypt leikmenn í sumar fyrir meira en tvö hundruð milljón punda án þess að ná að selja neinn leikmann. View this post on Instagram A post shared by Mentality Giants (@mentality.giants) Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Fleiri fréttir Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
Liverpool hefur einnig selt leikmenn fyrir meira en tvö hundruð milljón punda í sumar eða fyrir meira en 33,3 milljarða króna. Nú síðast fékk Liverpool tuttugu milljónir punda frá Bournemouth fyrir skoska framherjann Ben Doak. Liverpool hefur einnig selt Trent Alexander-Arnold til Real Madrid, Caoimhín Kelleher til Brentford, Nat Phillips til West Bromwich Albion, Jarell Quansah til Bayer Leverkusen, Luis Díaz til Bayern München, Tyler Morton til Lyon og Darwin Núñez til Al-Hilal. Lðið fékk 60 milljónir punda fyrir Luis Díaz, 46 milljónir punda fyrir Darwin Núñez og 30 milljónir punda fyrir Jarell Quansah. Þrátt fyrir að hafa eytt 290 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar þá tryggja þessar sölur það að Liverpool á enn möguleika á því að eyða stórum upphæðum í leikmenn eins og framherjann Alexander Isak frá Newcastle eða miðvörðinn Marc Guéhi frá Crystal Palace. Liverpool hefur líka eytt litlu sem engu í síðustu gluggum á undan og hefur síðan fengið inn mikinn pening í verðlaunafé þökk sé góðum árangri á síðasta tímabili. Allt tryggir þetta það að Liverpool nær leikandi að fylgja rekstrareglum ensku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir öll þessi leikmannakaup. Sem dæmi um andstöðu þess er staðan hjá Manchester United sem hefur keypt leikmenn í sumar fyrir meira en tvö hundruð milljón punda án þess að ná að selja neinn leikmann. View this post on Instagram A post shared by Mentality Giants (@mentality.giants)
Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Fleiri fréttir Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira