Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Stefán Árni Pálsson skrifar 19. ágúst 2025 12:00 Þóra var áratugi í flugbransanum. Þau Arngrímur og Þóra voru lengi frægustu flughjón Íslands. Svo skildu þau, eftir að hafa byggt upp flugfélagið Air Atlanta úr engu og gert það að stórveldi. Á heimili sínu í Mosfellsbæ sýndi Þóra Guðmundsdóttir áhorfendum Íslands í dag í gærkvöldi myndaalbúmin um leið og hún rifjaði upp að flugferill hennar hófst hjá Loftleiðum. „Vinkona mín var að fljúga hjá Loftleiðum og sagði að þetta væri svo rosalega gaman og píndi mig til að koma á námskeið vorið 71. Ég kláraði stúdentsprófið og þá var ég kominn upp í eitt stykki Monsa á leiðinni til New York,“ segir Þór stofnandi Air Atlanta í samtal við Kristján Má Unnarsson. Í Flugsafninu á Akureyrarflugvelli sagði Arngrímur Jóhannsson eiginmaður hennar frá upphafi síns flugferils hjá Tryggva Helgasyni í Norðurflugi. Með þá reynslu á bakinu fékk hann starf hjá stærra félagi. „Þá tók við að fljúga Þristinum og ég flaug honum í þrjú eða fjögur ár og síðan var okkur alltaf sagt upp á haustin,“ segir Arngrímur en rætt er nánar við Arngrím í innslaginu neðst í greininni. Vildi ekki endurtaka þetta Fyrstu kynni Þóru af Rolls Royce-Loftleiðavélinni voru þó ekki sérlega jákvæð. Þar þótt ástæðulaust að spandera sætisplássi undir flugfreyjurnar. „Ég var yngst um borð á Monsanum og þá þurfti ég að sitja í miðjunni inni á klósetti. Þar var sætisbelti og maður hugsaði mikið inni á þessu klósetti hvað maður ætti að gera ef það kæmi eitthvað upp á. Ég myndi ekki vilja endurtaka þetta. “ Þóra ætlaði varla að endast út sumarið í flugfreyjustarfinu. „Mér fannst þetta svo ferlega leiðinlegt. Ég átti að fá að vera út október en ég bað um að fá að hætta. Ég skrái mig í Háskólann og svo var hringt í mig fyrir jólin því það vantaði mannskap og ég læt til leiðast. Að vera í New York um jólin og Lúxemborg um áramótin. Svo er hringt eftir áramót og mér sagt að þau gætu boðið mér fasta vinnu,“ og þá var ekki spurt að leikslokum. Þóra átti fyrir höndum áratuga feril í fluginu en hér að neðan má sjá Ísland í dag frá því í gærkvöldi. Þættirnir eru virk kvöld á Sýn. Ísland í dag Fréttir af flugi Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Á heimili sínu í Mosfellsbæ sýndi Þóra Guðmundsdóttir áhorfendum Íslands í dag í gærkvöldi myndaalbúmin um leið og hún rifjaði upp að flugferill hennar hófst hjá Loftleiðum. „Vinkona mín var að fljúga hjá Loftleiðum og sagði að þetta væri svo rosalega gaman og píndi mig til að koma á námskeið vorið 71. Ég kláraði stúdentsprófið og þá var ég kominn upp í eitt stykki Monsa á leiðinni til New York,“ segir Þór stofnandi Air Atlanta í samtal við Kristján Má Unnarsson. Í Flugsafninu á Akureyrarflugvelli sagði Arngrímur Jóhannsson eiginmaður hennar frá upphafi síns flugferils hjá Tryggva Helgasyni í Norðurflugi. Með þá reynslu á bakinu fékk hann starf hjá stærra félagi. „Þá tók við að fljúga Þristinum og ég flaug honum í þrjú eða fjögur ár og síðan var okkur alltaf sagt upp á haustin,“ segir Arngrímur en rætt er nánar við Arngrím í innslaginu neðst í greininni. Vildi ekki endurtaka þetta Fyrstu kynni Þóru af Rolls Royce-Loftleiðavélinni voru þó ekki sérlega jákvæð. Þar þótt ástæðulaust að spandera sætisplássi undir flugfreyjurnar. „Ég var yngst um borð á Monsanum og þá þurfti ég að sitja í miðjunni inni á klósetti. Þar var sætisbelti og maður hugsaði mikið inni á þessu klósetti hvað maður ætti að gera ef það kæmi eitthvað upp á. Ég myndi ekki vilja endurtaka þetta. “ Þóra ætlaði varla að endast út sumarið í flugfreyjustarfinu. „Mér fannst þetta svo ferlega leiðinlegt. Ég átti að fá að vera út október en ég bað um að fá að hætta. Ég skrái mig í Háskólann og svo var hringt í mig fyrir jólin því það vantaði mannskap og ég læt til leiðast. Að vera í New York um jólin og Lúxemborg um áramótin. Svo er hringt eftir áramót og mér sagt að þau gætu boðið mér fasta vinnu,“ og þá var ekki spurt að leikslokum. Þóra átti fyrir höndum áratuga feril í fluginu en hér að neðan má sjá Ísland í dag frá því í gærkvöldi. Þættirnir eru virk kvöld á Sýn.
Ísland í dag Fréttir af flugi Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira