Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2025 06:30 Philip Mulryne lék einu sinni fyrir Manchester United en starfar nú sem kaþólskur prestur á Írlandi. Getty/Liam McBurney Það er líf eftir fótboltann og hjá sumum er það líf afar ólíkt því að hlaupa á eftir bolta. Philip Mulryne er fyrrum leikmaður Manchester United. Hann var miðjumaður og lék sinn fyrsta leik fyrir knattspyrnustjórann Sir Alex Ferguson árið 1997. Mulryne kom upp í gegnum unglingastarf United en fékk aðeins að spila einn leik fyrir United áður en hann fór til Norwich City. Leikurinn sem Mulryne spilaði var tapleikur á móti Ipswich í enska deildabikarnum. Emouvante histoire que celle de Philip Mulryne (Né à Belfast, 1978)Ex-footballeur de Manchester United, il se retire du sport en 2009 et rejoint l'Ordre Dominicain ✝️. Se sentant "appelé" il étudie la théologie catholique pendant plusieurs années. Il est ordonné prêtre en 2017. pic.twitter.com/BS0jqHZjaE— Arpège LA (@ArpegeLA1931) July 10, 2025 Mulryne spilaði 161 leik á sex árum hjá Norwich en hann lagði síðan skóna á hilluna árið 2008 þá aðeins þrítugur. Áruð 2009, þegar Mulryne var aðeins 31 árs gamall, þá hóf hann ferðalag sitt að því að verða kaþólskur prestur. Hann komst að í kirkju á Norður Írlandi og stundaði jafnframt heimspekinám. Að lokum fékk hann síðan prestastöðu hjá St Mary's kirkjunni í Cork á Írlandi. Lærisveinar Sir Alex eru margir og margskonar. Margir þeirra hafa farið út í þjálfun og enn fleiri starfa sem knattspyrnusérfræðingar. Þess vegna vekja afdrif Mulryne mikla athygli enda hefur hann heldur betur fyrir fundið sér nýtt líf eftir fótboltann. Philip Mulryne once graced the pitch alongside footballing royalty at Manchester United. But after hanging up his boots in 2009, he swapped the beautiful game for a higher calling.In 2017, he was ordained as Father Philip Mulryne, He now leads with faith rather than feet. pic.twitter.com/oWtxlt4ljC— Ballers In God (@BallersinGod) August 17, 2025 Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Sjá meira
Philip Mulryne er fyrrum leikmaður Manchester United. Hann var miðjumaður og lék sinn fyrsta leik fyrir knattspyrnustjórann Sir Alex Ferguson árið 1997. Mulryne kom upp í gegnum unglingastarf United en fékk aðeins að spila einn leik fyrir United áður en hann fór til Norwich City. Leikurinn sem Mulryne spilaði var tapleikur á móti Ipswich í enska deildabikarnum. Emouvante histoire que celle de Philip Mulryne (Né à Belfast, 1978)Ex-footballeur de Manchester United, il se retire du sport en 2009 et rejoint l'Ordre Dominicain ✝️. Se sentant "appelé" il étudie la théologie catholique pendant plusieurs années. Il est ordonné prêtre en 2017. pic.twitter.com/BS0jqHZjaE— Arpège LA (@ArpegeLA1931) July 10, 2025 Mulryne spilaði 161 leik á sex árum hjá Norwich en hann lagði síðan skóna á hilluna árið 2008 þá aðeins þrítugur. Áruð 2009, þegar Mulryne var aðeins 31 árs gamall, þá hóf hann ferðalag sitt að því að verða kaþólskur prestur. Hann komst að í kirkju á Norður Írlandi og stundaði jafnframt heimspekinám. Að lokum fékk hann síðan prestastöðu hjá St Mary's kirkjunni í Cork á Írlandi. Lærisveinar Sir Alex eru margir og margskonar. Margir þeirra hafa farið út í þjálfun og enn fleiri starfa sem knattspyrnusérfræðingar. Þess vegna vekja afdrif Mulryne mikla athygli enda hefur hann heldur betur fyrir fundið sér nýtt líf eftir fótboltann. Philip Mulryne once graced the pitch alongside footballing royalty at Manchester United. But after hanging up his boots in 2009, he swapped the beautiful game for a higher calling.In 2017, he was ordained as Father Philip Mulryne, He now leads with faith rather than feet. pic.twitter.com/oWtxlt4ljC— Ballers In God (@BallersinGod) August 17, 2025
Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Sjá meira