Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2025 19:16 Þessi 47 ára maður var handtekinn og má ekki kom nálægt fótboltavöllum á næstunni. Skjámynd/@BPINewsOrg 47 ára gamall maður sem gerðist sekur um alvarlegt kynþáttaníð gagnvart Antoine Semenyo hjá Bournemouth í leiknum á móti Liverpool á Anfield á föstudaginn hefur verið settur í bann. Anthony Taylor, dómari leiksins stöðvaði leikinn eftir að hann heyrði af atvikinu sem var í fyrri hálfleik. Semenyo kom til hans og lét hann vita. Taylor ræddi við báða knattspyrnustjórana og fékk það síðan á hreint frá Semenyo sjálfum hver sökudólgurinn væri. Hann benti síðan öryggisvörðunum á Anfield á manninn. Leik var síðan haldið áfram eftir nokkrar mínútur en rasistinn, sem var í hjólastól, var síðan keyrður út af vellinum í hálfleik og fluttur í fangageymslu. Referee Anthony Taylor halted Liverpool’s season opener after Bournemouth’s Antoine Semenyo reported an alleged racist remark from a spectator in a wheelchair. Play resumed after talks with both benches. #Liverpool #Bournemouth pic.twitter.com/8aZtlkikeR— BPI News (@BPINewsOrg) August 15, 2025 Merseyside lögreglan sagði að maðurinn sé nú laus gegn tryggingu en fékk aðeins að sleppa út úr fangelsinu með því að lofa einu. Mál hans fer síðan seinna fyrir dómara. Hann má ekki koma nálægt fótboltavelli á Bretlandi á næstunni. Maðurinn verður að halda sig í 1,6 kílómetra (mílu) fjarlægð frá öllum fótboltaleikvöngum á Bretlandseyjum. Antoine Semenyo svaraði fyrir þetta inn á vellinum með því að skora tvö mörk í síðari hálfleik og jafna leikinn. Liverpool náði seinna að skora tvö mörk og tryggja sér öll þrjú stigin. Hann var líka þakklátur fyrir skjót og góð viðbrögð eins og sjá má hér fyrir neðan. Last night at Anfield will stay with me forever - not because of one person's words, but because of how the entire football family stood together.To my @afcbournemouth teammates who supported me in that moment, to the @LiverpoolFC players and fans who showed their true… pic.twitter.com/6sNyv3vROK— Antoine Semenyo (@semenyo924) August 16, 2025 Enski boltinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sjá meira
Anthony Taylor, dómari leiksins stöðvaði leikinn eftir að hann heyrði af atvikinu sem var í fyrri hálfleik. Semenyo kom til hans og lét hann vita. Taylor ræddi við báða knattspyrnustjórana og fékk það síðan á hreint frá Semenyo sjálfum hver sökudólgurinn væri. Hann benti síðan öryggisvörðunum á Anfield á manninn. Leik var síðan haldið áfram eftir nokkrar mínútur en rasistinn, sem var í hjólastól, var síðan keyrður út af vellinum í hálfleik og fluttur í fangageymslu. Referee Anthony Taylor halted Liverpool’s season opener after Bournemouth’s Antoine Semenyo reported an alleged racist remark from a spectator in a wheelchair. Play resumed after talks with both benches. #Liverpool #Bournemouth pic.twitter.com/8aZtlkikeR— BPI News (@BPINewsOrg) August 15, 2025 Merseyside lögreglan sagði að maðurinn sé nú laus gegn tryggingu en fékk aðeins að sleppa út úr fangelsinu með því að lofa einu. Mál hans fer síðan seinna fyrir dómara. Hann má ekki koma nálægt fótboltavelli á Bretlandi á næstunni. Maðurinn verður að halda sig í 1,6 kílómetra (mílu) fjarlægð frá öllum fótboltaleikvöngum á Bretlandseyjum. Antoine Semenyo svaraði fyrir þetta inn á vellinum með því að skora tvö mörk í síðari hálfleik og jafna leikinn. Liverpool náði seinna að skora tvö mörk og tryggja sér öll þrjú stigin. Hann var líka þakklátur fyrir skjót og góð viðbrögð eins og sjá má hér fyrir neðan. Last night at Anfield will stay with me forever - not because of one person's words, but because of how the entire football family stood together.To my @afcbournemouth teammates who supported me in that moment, to the @LiverpoolFC players and fans who showed their true… pic.twitter.com/6sNyv3vROK— Antoine Semenyo (@semenyo924) August 16, 2025
Enski boltinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sjá meira