Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. ágúst 2025 16:43 Giovanni Leoni er efnilegur miðvörður. LIVERPOOL Liverpool hefur fest kaup á hinum átján ára gamla ítalska miðverði Giovanni Leoni frá Parma. Hann kemur til félagsins fyrir um 26 milljónir punda, auk mögulegra bónusgreiðslna. Leoni er sjötti leikmaðurinn sem Liverpool kaupir í sumar og félagið hefur nú eytt alls rúmlega 320 milljónum punda í nýja leikmenn, sem er í heildina þriðji stærsti félagaskiptagluggi eins liðs í enska boltanum. Ef Liverpool gengur frá fyrirhuguðum kaupum á Alexander Isak mun félagið slá metið. Liverpool hefur þó selt marga leikmenn á móti og fengið til baka um 200 milljónir fyrir þá Luis Diaz, Darwin Nunez og Jarrell Quansah meðal annars. Leoni skrifaði undir sex ára samning en á eftir að fá atvinnuleyfi á Englandi og er því ekki löglegur með liðinu í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar gegn Bournemouth í kvöld. Hann er hávaxinn, um 194 sentimetrar að hæð og hefur spilað fyrir yngri landslið Ítalíu. Á síðasta tímabili lék hann sautján leiki með Parma í ítölsku úrvalsdeildinni. We have completed the signing of defender Giovanni Leoni from Parma, subject to international clearance and a successful work permit application ✍️😄— Liverpool FC (@LFC) August 15, 2025 Opnunarleikur ensku úrvalsdeildarinnar, þar sem Englandsmeistarar Liverpool taka á móti Bournemouth, verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport. Flautað verður til leiks klukkan sjö en hálftíma fyrr hefst upphitun þar sem að Kristjana Arnarsdóttir rýnir í stöðuna ásamt sérfræðingum sínum. Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Leoni er sjötti leikmaðurinn sem Liverpool kaupir í sumar og félagið hefur nú eytt alls rúmlega 320 milljónum punda í nýja leikmenn, sem er í heildina þriðji stærsti félagaskiptagluggi eins liðs í enska boltanum. Ef Liverpool gengur frá fyrirhuguðum kaupum á Alexander Isak mun félagið slá metið. Liverpool hefur þó selt marga leikmenn á móti og fengið til baka um 200 milljónir fyrir þá Luis Diaz, Darwin Nunez og Jarrell Quansah meðal annars. Leoni skrifaði undir sex ára samning en á eftir að fá atvinnuleyfi á Englandi og er því ekki löglegur með liðinu í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar gegn Bournemouth í kvöld. Hann er hávaxinn, um 194 sentimetrar að hæð og hefur spilað fyrir yngri landslið Ítalíu. Á síðasta tímabili lék hann sautján leiki með Parma í ítölsku úrvalsdeildinni. We have completed the signing of defender Giovanni Leoni from Parma, subject to international clearance and a successful work permit application ✍️😄— Liverpool FC (@LFC) August 15, 2025 Opnunarleikur ensku úrvalsdeildarinnar, þar sem Englandsmeistarar Liverpool taka á móti Bournemouth, verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport. Flautað verður til leiks klukkan sjö en hálftíma fyrr hefst upphitun þar sem að Kristjana Arnarsdóttir rýnir í stöðuna ásamt sérfræðingum sínum.
Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira