Cruise afþakkaði boð Trump Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. ágúst 2025 09:27 Donald Trump var með puttana í tilnefningum Kennedy-listamiðstöðvarinnar en Cruise er einn þeirra sem afþakkaði boðið. Getty/EPA Tom Cruise hafnaði boði Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að vera heiðraður af Kennedy-listamiðstöðinni. Skýrðist það af því að tímasetningin stangaðist á við aðrar skuldbindingar leikarans. Cruise hefur ekki tjáð sig um málið. Trump tilkynnti í fyrradag hverjir yrðu heiðraðir af Kennedy-listamiðstöðinni en fyrir valinu urðu meðal annarra hljómsveitarmeðlimir Kiss, söngkonan Gloria Gaynor og leikarinn Sylvester Stallone. Trump sagðist hafa tekið virkan þátt í valinu og greindi frá því að hann hygðist sjálfur vera kynnir á heiðursathöfninni í desember. „Ég myndi segja að ég hafi verið 98 prósent inni í valinu. Þau fóru öll í gegnum mig,“ sagði Trump um útnefninguna. „Ég var með nokkra vókara. Núna erum við með frábært fólk. Þetta er mjög frábrugðið því sem var, mjög frábrugðið.“ Fyrrverandi og núverandi starfsmenn Kennedy-miðstöðvarinnar greindu frá ákvörðun Cruise í samtali við Washington Post í vikunni. Talsmaður Cruise tjáði sig ekki þegar miðilinn leitaði svara og leikarinn hefur ekki tjáð sig um höfnunina. Cruise hefur haft nóg fyrir stafni undanfarið. Fyrst flakkaði hann um allan heim í vor og sumar við að kynna Mission: Impossible - The Final Reckoning. Síðan þá hefur Cruise verið í tökum fyrir nýjustu mynd mexíkóska leikstjórans Alejandro G. Iñárritu sem kemur út í október 2026. Þá hefur hann einnig verið að slá sér upp með kúbversku leikkonunni Önu de Armas síðustu mánuði. Í júní var síðan tilkynnt að leikarinn myndi hljóta heiðursóskarsverðlaun á Governors-verðlaununum þann 16. nóvember. Hátíðarathöfn Kennedy-listamiðstöðvarinnar fer fram 7. desember svo það tvennt skarast ekki. Donald Trump Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Síðasta ómögulega verkefnið líður fyrir látlaus endurlit til fyrri mynda, þvældan þráð og leikstjóra sem treystir ekki áhorfendum. Súperstjarnan Tom Cruise og magnaður seinni helmingur með bestu áhættuatriðum seríunnar bjargar myndinni. 6. júní 2025 06:48 Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Áhættuatriði leikarans Tom Cruise fyrir Mission Impossible myndirnar hafa lengi vakið gífurelga athygli. Oftar en ekki snúast þessi atriði um það að stökkva af hinum merkilegustu hlutum, eins og hæstu byggingum heims eða fjöllum í Noregi. 13. maí 2025 09:54 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Sjá meira
Trump tilkynnti í fyrradag hverjir yrðu heiðraðir af Kennedy-listamiðstöðinni en fyrir valinu urðu meðal annarra hljómsveitarmeðlimir Kiss, söngkonan Gloria Gaynor og leikarinn Sylvester Stallone. Trump sagðist hafa tekið virkan þátt í valinu og greindi frá því að hann hygðist sjálfur vera kynnir á heiðursathöfninni í desember. „Ég myndi segja að ég hafi verið 98 prósent inni í valinu. Þau fóru öll í gegnum mig,“ sagði Trump um útnefninguna. „Ég var með nokkra vókara. Núna erum við með frábært fólk. Þetta er mjög frábrugðið því sem var, mjög frábrugðið.“ Fyrrverandi og núverandi starfsmenn Kennedy-miðstöðvarinnar greindu frá ákvörðun Cruise í samtali við Washington Post í vikunni. Talsmaður Cruise tjáði sig ekki þegar miðilinn leitaði svara og leikarinn hefur ekki tjáð sig um höfnunina. Cruise hefur haft nóg fyrir stafni undanfarið. Fyrst flakkaði hann um allan heim í vor og sumar við að kynna Mission: Impossible - The Final Reckoning. Síðan þá hefur Cruise verið í tökum fyrir nýjustu mynd mexíkóska leikstjórans Alejandro G. Iñárritu sem kemur út í október 2026. Þá hefur hann einnig verið að slá sér upp með kúbversku leikkonunni Önu de Armas síðustu mánuði. Í júní var síðan tilkynnt að leikarinn myndi hljóta heiðursóskarsverðlaun á Governors-verðlaununum þann 16. nóvember. Hátíðarathöfn Kennedy-listamiðstöðvarinnar fer fram 7. desember svo það tvennt skarast ekki.
Donald Trump Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Síðasta ómögulega verkefnið líður fyrir látlaus endurlit til fyrri mynda, þvældan þráð og leikstjóra sem treystir ekki áhorfendum. Súperstjarnan Tom Cruise og magnaður seinni helmingur með bestu áhættuatriðum seríunnar bjargar myndinni. 6. júní 2025 06:48 Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Áhættuatriði leikarans Tom Cruise fyrir Mission Impossible myndirnar hafa lengi vakið gífurelga athygli. Oftar en ekki snúast þessi atriði um það að stökkva af hinum merkilegustu hlutum, eins og hæstu byggingum heims eða fjöllum í Noregi. 13. maí 2025 09:54 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Sjá meira
Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Síðasta ómögulega verkefnið líður fyrir látlaus endurlit til fyrri mynda, þvældan þráð og leikstjóra sem treystir ekki áhorfendum. Súperstjarnan Tom Cruise og magnaður seinni helmingur með bestu áhættuatriðum seríunnar bjargar myndinni. 6. júní 2025 06:48
Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Áhættuatriði leikarans Tom Cruise fyrir Mission Impossible myndirnar hafa lengi vakið gífurelga athygli. Oftar en ekki snúast þessi atriði um það að stökkva af hinum merkilegustu hlutum, eins og hæstu byggingum heims eða fjöllum í Noregi. 13. maí 2025 09:54