PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. ágúst 2025 21:14 Goncalo Ramos fagnar eftir að hafa jafnað í 2-2. epa/Alessio Marini Þrátt fyrir að vera 0-2 undir gegn Tottenham þegar fimm mínútur voru til leiksloka vann Paris Saint-Germain Ofurbikar Evrópu í kvöld. PSG jafnaði með tveimur mörkum og hafði svo betur í vítaspyrnukeppni í þessum árlega leik sigurvegara Meistara- og Evrópudeildarinnar. Leikið var á Stadio Friuli, heimavelli Udinese á Ítalíu. Micky van de Ven kom Tottenham yfir á 39. mínútu þegar hann fylgdi eftir skoti Joaos Palhinha sem Lucas Chevalier, nýr markvörður PSG, varði. Á 48. mínútu skoraði félagi Van de Vens í vörn Spurs, Cristian Romero, annað mark liðsins en Chevalier hefði sennilega átt að gera betur í því tilfelli. Eftir þetta sótti Parísarliðið í sig veðrið en það var ekki fyrr en á 85. mínútu sem það skoraði. Lee Kang-In minnkaði þá muninn í 1-2 með góðu skoti rétt fyrir utan vítateig. Þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma jafnaði svo annar varamaður, Goncalo Ramos, metin í 2-2 þegar hann skallaði fyrirgjöf Ousmanes Dembélé í netið. Því réðust úrslitin í vítakeppni. Þar skoraði PSG úr fjórum spyrnum en Tottenham úr þremur. Chevalier varði frá Van de Ven og Mathys Tel skaut framhjá. Nuno Mendes tryggði PSG svo sigurinn með því að skora úr síðustu spyrnu liðsins. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Sjá meira
Micky van de Ven kom Tottenham yfir á 39. mínútu þegar hann fylgdi eftir skoti Joaos Palhinha sem Lucas Chevalier, nýr markvörður PSG, varði. Á 48. mínútu skoraði félagi Van de Vens í vörn Spurs, Cristian Romero, annað mark liðsins en Chevalier hefði sennilega átt að gera betur í því tilfelli. Eftir þetta sótti Parísarliðið í sig veðrið en það var ekki fyrr en á 85. mínútu sem það skoraði. Lee Kang-In minnkaði þá muninn í 1-2 með góðu skoti rétt fyrir utan vítateig. Þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma jafnaði svo annar varamaður, Goncalo Ramos, metin í 2-2 þegar hann skallaði fyrirgjöf Ousmanes Dembélé í netið. Því réðust úrslitin í vítakeppni. Þar skoraði PSG úr fjórum spyrnum en Tottenham úr þremur. Chevalier varði frá Van de Ven og Mathys Tel skaut framhjá. Nuno Mendes tryggði PSG svo sigurinn með því að skora úr síðustu spyrnu liðsins.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Sjá meira