Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. ágúst 2025 11:00 Dean Martin og Heimir Guðjónsson nudduðu saman höfðum. sýn sport Sérfræðingar Stúkunnar höfðu gaman að látunum á hliðarlínunni í leik FH og ÍA í Bestu deild karla í gær. Ólafur Kristjánsson efast þó um að þau hafi haft mikil áhrif á gang mála inni á vellinum. Þegar skammt var til hálfleiks í viðureigninni í Kaplakrika í gær voru þeir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, og Dean Martin, aðstoðarþjálfari ÍA, reknir af velli fyrir að kýtast á hliðarlínunni. „Ég hafði ógeðslega gaman að þessu. Ég verð bara að viðurkenna það. Ég elska þetta. Það er helvítis hundur í Heimi,“ sagði Albert Brynjar Ingason í Stúkunni í gær. Hann telur líklegt að Heimir hafi ákveðið að hleypa öllu í bál og brand til að kveikja í FH-liðinu sem var í erfiðri stöðu. „Heimir er líka 0-2 undir. Það kom smá glott á hann þarna. Það er einhver leikþáttur í gangi. En Deano, að fara í þetta, að kveikja í þessu, það eru mistökin. Ekki að dómarinn hafi hent rauðu spjaldi,“ sagði Albert en FH skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og tryggði sér sigurinn. Ólafur Kristjánsson er efins um að gangur leiksins hafi breyst vegna uppákomunnar á hliðarlínunni. „Lárus Orri [Sigurðsson, þjálfari ÍA] að það hafi einhver leikþáttur farið í gang og haft áhrif á leikinn. Við getum valið að segja að við þetta rauða spjald hafi leikurinn snúist við. Þetta voru tveir menn utan vallar sem fengu rautt spjald. Inni á vellinum voru sömu þátttakendur voru fram að rauða spjaldinu. Við getum gefið þessu mikla þýðingu; þegar Heimir og Deano fengu rautt varð FH betra,“ sagði Ólafur. „Ég hef þjálfað oft á móti Heimi, spilaði með honum og þekki hann mjög vel. Hann er rólegur og yfirvegaður en það eru grensur og honum hefur fundist eitthvað hinum megin á bekknum að vera að ögra sér og hann svarar því. Bæði hann og Dean Martin gera hluti sem þú mátt ekki gera og er refsað fyrir hvað, hvort sem okkur líkar það vel eða illa. En vendipunkturinn var inni á vellinum, ekki þarna fyrir utan. Það getur vel verið að þetta hafi haft einhver áhrif en það voru fullt af hlutum sem áttu eftir að gerast og voru búnir að gerast. En ég hafði gaman að þessu.“ Klippa: Stúkan - umræða um lætin í Kaplakrika Umræðuna um lætin í Kaplakrika má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla FH ÍA Stúkan Tengdar fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga FH og KR komu til baka og unnu mikilvæga sigra á ÍA og Aftureldingu í Bestu deild karla í gær. 12. ágúst 2025 10:01 „Dóri verður að hætta þessu væli“ Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, er orðinn þreyttur á því sem honum finnast vera tíðar afsakanir Halldórs Árnasonar, þjálfara Breiðabliks, í viðtölum eftir leiki. 12. ágúst 2025 09:03 „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Þegar þessi skrípaleikur fer af stað hérna á fertugustu mínútu hefðum við átt að vera búnir að klára leikinn“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, eftir 3-2 tap gegn FH. Skagamenn byrjuðu leikinn mun betur og komust tveimur mörkum yfir, en svo hófst það sem Lárus kallar „skrípaleik.“ 11. ágúst 2025 22:09 „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sigurður Bjartur Hallsson framherji FH var maður leiksins á Kaplakrikavelli, skoraði tvö mörk og tryggði sínum mönnum stigin þrjú gegn ÍA í Bestu deild karla. Hann var glaður en þreyttur eftir átökin í kvöld. 11. ágúst 2025 21:51 Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Liðsfélagarnir fyrrverandi Heimir Guðjónsson og Dean Martin fengu báðir rautt spjald eftir að þeim lenti saman í leik FH og ÍA í Bestu deild karla í fótbolta. Atvikið má sjá hér að neðan. 11. ágúst 2025 20:24 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Þegar skammt var til hálfleiks í viðureigninni í Kaplakrika í gær voru þeir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, og Dean Martin, aðstoðarþjálfari ÍA, reknir af velli fyrir að kýtast á hliðarlínunni. „Ég hafði ógeðslega gaman að þessu. Ég verð bara að viðurkenna það. Ég elska þetta. Það er helvítis hundur í Heimi,“ sagði Albert Brynjar Ingason í Stúkunni í gær. Hann telur líklegt að Heimir hafi ákveðið að hleypa öllu í bál og brand til að kveikja í FH-liðinu sem var í erfiðri stöðu. „Heimir er líka 0-2 undir. Það kom smá glott á hann þarna. Það er einhver leikþáttur í gangi. En Deano, að fara í þetta, að kveikja í þessu, það eru mistökin. Ekki að dómarinn hafi hent rauðu spjaldi,“ sagði Albert en FH skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og tryggði sér sigurinn. Ólafur Kristjánsson er efins um að gangur leiksins hafi breyst vegna uppákomunnar á hliðarlínunni. „Lárus Orri [Sigurðsson, þjálfari ÍA] að það hafi einhver leikþáttur farið í gang og haft áhrif á leikinn. Við getum valið að segja að við þetta rauða spjald hafi leikurinn snúist við. Þetta voru tveir menn utan vallar sem fengu rautt spjald. Inni á vellinum voru sömu þátttakendur voru fram að rauða spjaldinu. Við getum gefið þessu mikla þýðingu; þegar Heimir og Deano fengu rautt varð FH betra,“ sagði Ólafur. „Ég hef þjálfað oft á móti Heimi, spilaði með honum og þekki hann mjög vel. Hann er rólegur og yfirvegaður en það eru grensur og honum hefur fundist eitthvað hinum megin á bekknum að vera að ögra sér og hann svarar því. Bæði hann og Dean Martin gera hluti sem þú mátt ekki gera og er refsað fyrir hvað, hvort sem okkur líkar það vel eða illa. En vendipunkturinn var inni á vellinum, ekki þarna fyrir utan. Það getur vel verið að þetta hafi haft einhver áhrif en það voru fullt af hlutum sem áttu eftir að gerast og voru búnir að gerast. En ég hafði gaman að þessu.“ Klippa: Stúkan - umræða um lætin í Kaplakrika Umræðuna um lætin í Kaplakrika má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla FH ÍA Stúkan Tengdar fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga FH og KR komu til baka og unnu mikilvæga sigra á ÍA og Aftureldingu í Bestu deild karla í gær. 12. ágúst 2025 10:01 „Dóri verður að hætta þessu væli“ Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, er orðinn þreyttur á því sem honum finnast vera tíðar afsakanir Halldórs Árnasonar, þjálfara Breiðabliks, í viðtölum eftir leiki. 12. ágúst 2025 09:03 „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Þegar þessi skrípaleikur fer af stað hérna á fertugustu mínútu hefðum við átt að vera búnir að klára leikinn“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, eftir 3-2 tap gegn FH. Skagamenn byrjuðu leikinn mun betur og komust tveimur mörkum yfir, en svo hófst það sem Lárus kallar „skrípaleik.“ 11. ágúst 2025 22:09 „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sigurður Bjartur Hallsson framherji FH var maður leiksins á Kaplakrikavelli, skoraði tvö mörk og tryggði sínum mönnum stigin þrjú gegn ÍA í Bestu deild karla. Hann var glaður en þreyttur eftir átökin í kvöld. 11. ágúst 2025 21:51 Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Liðsfélagarnir fyrrverandi Heimir Guðjónsson og Dean Martin fengu báðir rautt spjald eftir að þeim lenti saman í leik FH og ÍA í Bestu deild karla í fótbolta. Atvikið má sjá hér að neðan. 11. ágúst 2025 20:24 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga FH og KR komu til baka og unnu mikilvæga sigra á ÍA og Aftureldingu í Bestu deild karla í gær. 12. ágúst 2025 10:01
„Dóri verður að hætta þessu væli“ Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, er orðinn þreyttur á því sem honum finnast vera tíðar afsakanir Halldórs Árnasonar, þjálfara Breiðabliks, í viðtölum eftir leiki. 12. ágúst 2025 09:03
„Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Þegar þessi skrípaleikur fer af stað hérna á fertugustu mínútu hefðum við átt að vera búnir að klára leikinn“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, eftir 3-2 tap gegn FH. Skagamenn byrjuðu leikinn mun betur og komust tveimur mörkum yfir, en svo hófst það sem Lárus kallar „skrípaleik.“ 11. ágúst 2025 22:09
„Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sigurður Bjartur Hallsson framherji FH var maður leiksins á Kaplakrikavelli, skoraði tvö mörk og tryggði sínum mönnum stigin þrjú gegn ÍA í Bestu deild karla. Hann var glaður en þreyttur eftir átökin í kvöld. 11. ágúst 2025 21:51
Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Liðsfélagarnir fyrrverandi Heimir Guðjónsson og Dean Martin fengu báðir rautt spjald eftir að þeim lenti saman í leik FH og ÍA í Bestu deild karla í fótbolta. Atvikið má sjá hér að neðan. 11. ágúst 2025 20:24