Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2025 11:30 Norsku skíðastökkvurunum Marius Lindvik og Johann Forfang var vikið úr keppni á HM í mars. getty/Daniel Kopatsch Alþjóða skíðasambandið (FIS) vill dæma tvo norska skíðastökkvara í bann fyrir aðkomu þeirra að saumaskandalnum svokallaða. FIS leggur til að þeir Marius Lindvik og Johann Forfang verði dæmdir í þriggja mánaða bann og fái sekt upp á 25 þúsund norskar krónur, eða rúmlega þrjátíu þúsund íslenskar krónur. Í mars var þeim Lindvik og Forfang vísað úr keppni á heimsmeistaramótinu eftir að upp komst að Norðmenn áttu við búninga skíðastökkvarana og settu auka stífari saum í þá en leyfilegt er samkvæmt reglum FIS. Það átti að hjálpa skíðastökkvurunum að svífa lengra. Bæði þjálfari skíðastökkvarana og íþróttastjóri norska skíðasambandsins viðurkenndu að hafa svindlað. Ekki er talið að þeir Forfang og Lindvik hafi sjálfir átt við búningana en FIS vill meina að þeim hefði mátt vera kunnugt um hvað var í gangi. Þrír aðrir skíðastökkvarar, Robin Pedersen, Robert Johansson og Kristoffer Eriksen, sem voru einnig dæmdir í bann eftir uppákomuna á HM, sluppu við refsingu frá FIS en Forfang og Lindvik þurfa að svara fyrir aðkomu sína að saumaskandlanum frammi fyrir siðanefnd FIS. Þjálfarar þeirra Forfangs og Lindviks, Magnus Brevig og Thomas Lobben, og búningastjórinn Adrian Livelten gætu einnig átt yfir höfði sér allt að átján mánaða bann. Þeir starfa ekki lengur fyrir norska skíðasambandið. Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Enski boltinn Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Sjá meira
FIS leggur til að þeir Marius Lindvik og Johann Forfang verði dæmdir í þriggja mánaða bann og fái sekt upp á 25 þúsund norskar krónur, eða rúmlega þrjátíu þúsund íslenskar krónur. Í mars var þeim Lindvik og Forfang vísað úr keppni á heimsmeistaramótinu eftir að upp komst að Norðmenn áttu við búninga skíðastökkvarana og settu auka stífari saum í þá en leyfilegt er samkvæmt reglum FIS. Það átti að hjálpa skíðastökkvurunum að svífa lengra. Bæði þjálfari skíðastökkvarana og íþróttastjóri norska skíðasambandsins viðurkenndu að hafa svindlað. Ekki er talið að þeir Forfang og Lindvik hafi sjálfir átt við búningana en FIS vill meina að þeim hefði mátt vera kunnugt um hvað var í gangi. Þrír aðrir skíðastökkvarar, Robin Pedersen, Robert Johansson og Kristoffer Eriksen, sem voru einnig dæmdir í bann eftir uppákomuna á HM, sluppu við refsingu frá FIS en Forfang og Lindvik þurfa að svara fyrir aðkomu sína að saumaskandlanum frammi fyrir siðanefnd FIS. Þjálfarar þeirra Forfangs og Lindviks, Magnus Brevig og Thomas Lobben, og búningastjórinn Adrian Livelten gætu einnig átt yfir höfði sér allt að átján mánaða bann. Þeir starfa ekki lengur fyrir norska skíðasambandið.
Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Enski boltinn Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Sjá meira