Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Vésteinn Örn Pétursson skrifar 7. ágúst 2025 18:06 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttirnar á Sýn í kvöld. vísir Lúkas Geir Ingvarsson, einn sakborninga í Gufunesmálinu svokallaða, er sá sem grunaður er um að reyna að fá yngsta sakborninginn í málinu til þess að taka á sig sök og skipta um verjanda. Foreldrar sakborningsins voru beittir þrýstingi um að fá son sinn til að skipta um lögmann. Reynt hefur verið að fæla lögmanninn frá málinu. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar í kvöld, en fréttastofa hefur bréf undir höndum, sem er eitt sönnunargagna í málinu. Báðir eru sakborningarnir í einangrun, og eiga því ekki að geta átt samskipti hvor við annan. Tilviljun ein réði því að það tókst ekki, og bréfið komst í hendur fangelsismálayfirvalda. Við ræðum einnig við sérfræðing í öryggismálum, sem segir hugmyndir ráðherra um mannaða vakt í Reynisfjöru munu skila litlum árangri. Þá sé erfitt að koma fyrir búnaði í fjörunni eða girða svæðið af. Tollar Bandaríkjastjórnar á íslenskan innflutning til Bandaríkjanna tóku gildi í dag. Utanríkismálanefnd fundaði vegna málsins, en skiptar skoðanir eru í þingheimi um hvort nóg hafi verið gert til að gæta hagsmuna Íslands til þessa. Þingmaður stjórnarandstöðunnar dregur í efa að forgansröðun utanrsíkisráðherra í málaflokknum hafi verið rétt. Klukkum Dómkirkjunnar í Reykjavík var hringt klukkan eitt í dag, til stuðnings íbúum á Gasa í Palestínu. Biskupar Íslands hvöttu í vikunni til þess að klukkum yrði hringt á sama tíma í öllum kirkjum landsins þar sem það væri hægt. Við sjáum frá klukkuhringingum og heyrum bæn biskups. Þá verður rætt við úkraínsk-íslensk hjón sem telja að mögulegur fundur forseta Bandaríkjanna og Rússlands muni ekki leiða til friðar í Úkraínu. Þau hafa hafa misst vini á vígvellinum og segja erfitt að fylgjast með aukinni hörku í árásum Rússa á heimaborg þeirra úr fjarska. Eins segjum við frá fornleifauppgreftri í Þingholtunum, hinseginvottuðu hóteli, verðum í beinni frá Selfossi þar sem sumarhátíð fer af stað, og kynnum okkur langa vinnudaga þýsks listamanns á Snæfellsnesi, sem vinnur að níðþungum skúlptúr í kappi við klukkuna. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar, í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar á slaginu hálf sjö. Kvöldfréttir Mest lesið Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Fleiri fréttir Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Sjá meira
Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar í kvöld, en fréttastofa hefur bréf undir höndum, sem er eitt sönnunargagna í málinu. Báðir eru sakborningarnir í einangrun, og eiga því ekki að geta átt samskipti hvor við annan. Tilviljun ein réði því að það tókst ekki, og bréfið komst í hendur fangelsismálayfirvalda. Við ræðum einnig við sérfræðing í öryggismálum, sem segir hugmyndir ráðherra um mannaða vakt í Reynisfjöru munu skila litlum árangri. Þá sé erfitt að koma fyrir búnaði í fjörunni eða girða svæðið af. Tollar Bandaríkjastjórnar á íslenskan innflutning til Bandaríkjanna tóku gildi í dag. Utanríkismálanefnd fundaði vegna málsins, en skiptar skoðanir eru í þingheimi um hvort nóg hafi verið gert til að gæta hagsmuna Íslands til þessa. Þingmaður stjórnarandstöðunnar dregur í efa að forgansröðun utanrsíkisráðherra í málaflokknum hafi verið rétt. Klukkum Dómkirkjunnar í Reykjavík var hringt klukkan eitt í dag, til stuðnings íbúum á Gasa í Palestínu. Biskupar Íslands hvöttu í vikunni til þess að klukkum yrði hringt á sama tíma í öllum kirkjum landsins þar sem það væri hægt. Við sjáum frá klukkuhringingum og heyrum bæn biskups. Þá verður rætt við úkraínsk-íslensk hjón sem telja að mögulegur fundur forseta Bandaríkjanna og Rússlands muni ekki leiða til friðar í Úkraínu. Þau hafa hafa misst vini á vígvellinum og segja erfitt að fylgjast með aukinni hörku í árásum Rússa á heimaborg þeirra úr fjarska. Eins segjum við frá fornleifauppgreftri í Þingholtunum, hinseginvottuðu hóteli, verðum í beinni frá Selfossi þar sem sumarhátíð fer af stað, og kynnum okkur langa vinnudaga þýsks listamanns á Snæfellsnesi, sem vinnur að níðþungum skúlptúr í kappi við klukkuna. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar, í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar á slaginu hálf sjö.
Kvöldfréttir Mest lesið Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Fleiri fréttir Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Sjá meira