Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2025 14:21 Sigurjón Bragi Atlason var einn af markahæstu leikmönnum íslenska liðsins með fimm mörk úr fimm skotum. IHF Íslenska nítján ára landslið karla í handbolta vann stórsigur annan daginn í röð á heimsmeistaramótinu í Kaíró í Egyptalandi. Strákarnir eru að byrja mótið af miklum krafti. Íslenska liðið vann í dag sextán marka sigur á Sádi-Arabíu, 43-27, eftir að hafa verið 22-11 yfir í hálfleik. Sigurjón Bragi Atlason, markvörður íslenska liðsins, átti flottan leik á báðum endum vallarins. Hann varði sex skot en hann skoraði einnig fimm mörk yfir allan völlinn. Það er væntanlega nýtt met hjá íslenskum markverði í landsleik þó að HSÍ geti ekki staðfest það á heimasíðu sinni. Stefán Magni Hjartarson var þó valinn maður leiksins af mótshöldurum, þó hann hafi aðeins leikið fyrri hálfleik átti hann fantagóðan leik bæði í vörn og sókn. Stefán var markahæstur í íslenska liðinu með sjö mörk. Strax í upphafi leiks sýndi íslenska liðið yfirburði á öllum sviðum leiksins og náði leikurinn aldrei að verða spennandi. Eftir um tuttugu mínútna leik var staðan 16-6 og þegar blásið var til hálfleiks höfðu strákarnir okkar 11 marka forystu 22-11. Þó að okkar menn hafa slakað á klónni í síðari hálfleik þá hélt munurinn áfram að aukast. Sádar reyndu sig áfram með sjö sóknarmenn en yfirleitt endaði það með auðveldum mörkum íslenska liðsins, þegar upp var staðið höfðu strákarnir okkar sextán marka sigur, 43-27. Mörk íslenska liðsins: Stefán Magni Hjartarson 7, Ágúst Guðmundsson 6, Sigurjón Bragi Atlason 5, Dagur Árni Heimisson 5, Elís Þór Aðalsteinsson 3, Bessi Teitsson 3, Marel Baldvinsson 3, Daniel Montoro 2, Dagur Leó Fannarsson 2, Jens Bragi Bergþórsson 2, Haukur Guðmundsson 1, Hrafn Þorbjarnarson 1, Andri Erlingsson 1, Ingvar Dagur Gunnarsson 1 og Garðar Ingi Sindrason 1. Á morgun er frídagur hjá liðinu en næsti leikur liðsins er á móti Brasilíu á laugardaginn og hefst hann klukkan tólf að íslenskum tíma. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) Landslið karla í handbolta Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Sjá meira
Íslenska liðið vann í dag sextán marka sigur á Sádi-Arabíu, 43-27, eftir að hafa verið 22-11 yfir í hálfleik. Sigurjón Bragi Atlason, markvörður íslenska liðsins, átti flottan leik á báðum endum vallarins. Hann varði sex skot en hann skoraði einnig fimm mörk yfir allan völlinn. Það er væntanlega nýtt met hjá íslenskum markverði í landsleik þó að HSÍ geti ekki staðfest það á heimasíðu sinni. Stefán Magni Hjartarson var þó valinn maður leiksins af mótshöldurum, þó hann hafi aðeins leikið fyrri hálfleik átti hann fantagóðan leik bæði í vörn og sókn. Stefán var markahæstur í íslenska liðinu með sjö mörk. Strax í upphafi leiks sýndi íslenska liðið yfirburði á öllum sviðum leiksins og náði leikurinn aldrei að verða spennandi. Eftir um tuttugu mínútna leik var staðan 16-6 og þegar blásið var til hálfleiks höfðu strákarnir okkar 11 marka forystu 22-11. Þó að okkar menn hafa slakað á klónni í síðari hálfleik þá hélt munurinn áfram að aukast. Sádar reyndu sig áfram með sjö sóknarmenn en yfirleitt endaði það með auðveldum mörkum íslenska liðsins, þegar upp var staðið höfðu strákarnir okkar sextán marka sigur, 43-27. Mörk íslenska liðsins: Stefán Magni Hjartarson 7, Ágúst Guðmundsson 6, Sigurjón Bragi Atlason 5, Dagur Árni Heimisson 5, Elís Þór Aðalsteinsson 3, Bessi Teitsson 3, Marel Baldvinsson 3, Daniel Montoro 2, Dagur Leó Fannarsson 2, Jens Bragi Bergþórsson 2, Haukur Guðmundsson 1, Hrafn Þorbjarnarson 1, Andri Erlingsson 1, Ingvar Dagur Gunnarsson 1 og Garðar Ingi Sindrason 1. Á morgun er frídagur hjá liðinu en næsti leikur liðsins er á móti Brasilíu á laugardaginn og hefst hann klukkan tólf að íslenskum tíma. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland)
Landslið karla í handbolta Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti