„Ég var í smá sjokki“ Valur Páll Eiríksson skrifar 7. ágúst 2025 10:01 Amin Cosic, leikmaður KR. Vísir/Ívar „Þetta er bara mjög flott og hópurinn er jákvæður þó við séum ekki í bestu stöðunni í deildinni,“ segir Amin Cosic, nýr leikmaður KR í Bestu deild karla í fótbolta. Amin Cosic kom frá Lengjudeildarliði Njarðvíkur og hafði verið meðal betri leikmanna deildarinnar. Hann þurfti ekki að hugsa sig tvisvar um þegar tækifærið bauðst. „Ég var í smá sjokki að þetta kom svona fljótt. Það var bara eftir einhverjar þrjár umferðir í Lengjudeildinni en ég heyrði að þeir hafi skoðað mig aðeins lengur en það. Ég var í smá sjokki í byrjun en svo meikaði þetta smá sens,“ segir Amin sem segist hafa verið spenntur þegar KR hafði samband. „Já, Besta deildin. Þetta er levels. Mikið betra heldur en Lengjudeildin. Maður var strax spenntur þegar maður heyrði þetta.“ Hann finnur mikinn mun á gæðunum við stigið upp í Bestu deildina og kann vel við sig á æfingum í Vesturbænum. „Við erum með 24 topp, topp leikmenn. Það eru allir að berjast og reyna að komast í byrjunarliðið. Þetta er geggjað, maður getur lært svo mikið af öllum, tekið eitthvað frá öllum og reynt að bæta því inn í þinn leik.“ Honum dylst þó ekki alvarlega staða sem KR er í. Félagið situr í fallsæti, því ellefta í deildinni, með 17 stig eftir jafnmarga leiki. KR hefur spilað fjóra leiki í röð án þess að vinna, tapað þremur af þeim, þar á meðal 2-1 tap fyrir ÍBV í sex stiga leik á laugardaginn var. „Við höldum áfram að vera jákvæðir. Við vitum að þetta er högg, en höldum í jákvæðnina því þetta er sterkur hópur og við munum gefa okkur alla í þetta,“ segir Amin sem skoraði mark KR í leiknum og hefur sýnt gæði sín í fyrstu tveimur leikjunum fyrir liðið. Gat kíkt í dalinn þegar KR-ingar sátu fastir En KR-ingar sátu fastir í Eyjum eftir tap laugardagsins. Það var ekki til að bæta líðan manna að fá þau skilaboð beint eftir erfitt tap en Amin gat þó aðeins kíkt í Herjólfsdalinn á laugardagskvöldið áður en Herjólfur sigldi aftur á meginlandið morguninn eftir. „Það var smá svekkjandi í byrjun. Dalurinn bjargaði þessu smá og Þjóðhátíðin. Maður var svekktur fyrst, sérstaklega eftir að hafa tapað þessum leik. En svo var þetta bara fínt.“ Klippa: Var í sjokki þegar KR hafði samband KR Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Sjá meira
Amin Cosic kom frá Lengjudeildarliði Njarðvíkur og hafði verið meðal betri leikmanna deildarinnar. Hann þurfti ekki að hugsa sig tvisvar um þegar tækifærið bauðst. „Ég var í smá sjokki að þetta kom svona fljótt. Það var bara eftir einhverjar þrjár umferðir í Lengjudeildinni en ég heyrði að þeir hafi skoðað mig aðeins lengur en það. Ég var í smá sjokki í byrjun en svo meikaði þetta smá sens,“ segir Amin sem segist hafa verið spenntur þegar KR hafði samband. „Já, Besta deildin. Þetta er levels. Mikið betra heldur en Lengjudeildin. Maður var strax spenntur þegar maður heyrði þetta.“ Hann finnur mikinn mun á gæðunum við stigið upp í Bestu deildina og kann vel við sig á æfingum í Vesturbænum. „Við erum með 24 topp, topp leikmenn. Það eru allir að berjast og reyna að komast í byrjunarliðið. Þetta er geggjað, maður getur lært svo mikið af öllum, tekið eitthvað frá öllum og reynt að bæta því inn í þinn leik.“ Honum dylst þó ekki alvarlega staða sem KR er í. Félagið situr í fallsæti, því ellefta í deildinni, með 17 stig eftir jafnmarga leiki. KR hefur spilað fjóra leiki í röð án þess að vinna, tapað þremur af þeim, þar á meðal 2-1 tap fyrir ÍBV í sex stiga leik á laugardaginn var. „Við höldum áfram að vera jákvæðir. Við vitum að þetta er högg, en höldum í jákvæðnina því þetta er sterkur hópur og við munum gefa okkur alla í þetta,“ segir Amin sem skoraði mark KR í leiknum og hefur sýnt gæði sín í fyrstu tveimur leikjunum fyrir liðið. Gat kíkt í dalinn þegar KR-ingar sátu fastir En KR-ingar sátu fastir í Eyjum eftir tap laugardagsins. Það var ekki til að bæta líðan manna að fá þau skilaboð beint eftir erfitt tap en Amin gat þó aðeins kíkt í Herjólfsdalinn á laugardagskvöldið áður en Herjólfur sigldi aftur á meginlandið morguninn eftir. „Það var smá svekkjandi í byrjun. Dalurinn bjargaði þessu smá og Þjóðhátíðin. Maður var svekktur fyrst, sérstaklega eftir að hafa tapað þessum leik. En svo var þetta bara fínt.“ Klippa: Var í sjokki þegar KR hafði samband
KR Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Sjá meira