Innherjamolar

Eignir í vörslu Mynt­kaupa jukust í nærri sex milljarða eftir mikla hækkun á Bitcoin

Hörður Ægisson skrifar

Tengdar fréttir

Fimm milljarða króna velta með rafmyntir hjá Myntkaupum í fyrra

Velta með rafmyntir í gegnum skiptimarkað Myntkaupa nam tæpum fimm milljörðum króna á síðasta ári og innborganir viðskiptavina í krónum námu 2,4 milljörðum króna. Þetta segir Patrekur Maron Magnússon, framkvæmdastjóri Myntkaupa.

Viska skilaði 43 pró­senta ávöxtun eftir mikinn meðvind á raf­mynta­mörkuðum

Á öðru heila rekstrarári Visku Digital Assets, sem einkenndist af metinnflæði í Bitcoin-kauphallarsjóði og breyttu viðhorfi stofnanafjárfesta til rafmyntamarkaða, skilaði fagfjárfestasjóðurinn ríflega 43 prósenta ávöxtun. Á árinu 2025 eru væntingar um að Bitcoin fái aukið vægi hjá stofnanafjárfestum, að sögn sjóðstjóra Visku, jafnframt því sem búast má við miklu frá nýjum yfirvöldum í Bandaríkjunum, meðal annars að settur verði á fót varaforði í Bitcoin.




Innherjamolar

Sjá meira


×