Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu Agnar Már Másson skrifar 5. ágúst 2025 13:30 Meninnir fluttu efnið í vatsnbrúsum til landsins. Erlendur maður er grunaður um að hafa flutt inn rúman lítra af kókaínvökva til landsins í vor. Ákæruvaldið segir hann hafa viðurkennt að hafa flutt efnin inn að beiðni förunauts síns gegn greiðslu upp á ríflega átta hundruð þúsund krónur en tveir menn sem komu með honum til landsins voru einnig handteknir. Maðurinn var í síðustu viku úrskurðaður í gæsluvarðhald til 21. ágúst en áfrýjaði málinu til Landsréttar, sem staðfesti varðhald yfir honum fyrir helgi. Maðurinn kom til Íslands ásamt tveimur öðrum hinn 3. maí. Þeir voru allir þrír handteknir eftir að tollverðir fundu níu hundruð millilítra af kókaínbasa í tveimur plastbrúsum í farangri mannsins, ákæruvaldsins að Heildarmagn vökvans reyndist svo 1.380 millilítrar, að sögn tæknideildar lögreglu. Efnið var með styrkleika sem samsvarar 52 til 56 prósentum af kókaínklóríði, samkvæmt tæknideild lögreglu og rannsóknarstofu Háskóla Íslands í lyfja- og eiturefnafræði að því er fram kemur í dómnum. Maðurinn sem er ákærður viðurkenndi það fyrir dómi að hafa flutt efnið að beiðni annars förunauts síns gegn greiðslu upp á sex þúsund evrur (855 þús. kr.). Magn hinna meintu fíkniefna þykir eindregið benda til þess að hin meintu fíkniefni hafi verið ætluð til sölu og dreifingar, að sögn ákæruvaldsins. Kemur enn fremur fram að maðurinn sé erlendur ríkisborgari sem hefur engin tengsl hér á landi. Eini tilgangur ferðar hans hafi því greinilega verið að koma með ávana- og fíkniefni til landsins og því er talin hætta á að hann komist úr landi eða leynist ef hann gengur laus. Afar mikið magn eiturlyfja hefur verið haldlagt á Keflavíkurflugvelli í ár og þykir líklegt að met verði slegið. Fíkniefnabrot Tollgæslan Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Neysla á ketamíni hefur aukist verulega á síðustu árum og síaukið magn mælist í fráveitu. Lögregla hefur lagt hald á yfir þrjúhundruðfalt meira magn af efninu það sem af er ári en allt árið 2022. 21. júlí 2025 08:38 Sterametið mölbrotið í Leifsstöð: Lögðu hald á um 9 lítra af sterum og 44 þúsund töflur Aldrei hafa fleiri steratöflur verið haldlagðar við landamærin á Keflavíkurflugvelli heldur en árið 2024, sem mölbrýtur fyrri met. Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlitsins hefur áhyggjur af því að fleiri sækist í vefaukandi stera og segir of frjálslega talað um steranotkun á samfélagsmiðlum. 11. júní 2025 17:18 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Erlent Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Erlent Fleiri fréttir Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Sjá meira
Maðurinn var í síðustu viku úrskurðaður í gæsluvarðhald til 21. ágúst en áfrýjaði málinu til Landsréttar, sem staðfesti varðhald yfir honum fyrir helgi. Maðurinn kom til Íslands ásamt tveimur öðrum hinn 3. maí. Þeir voru allir þrír handteknir eftir að tollverðir fundu níu hundruð millilítra af kókaínbasa í tveimur plastbrúsum í farangri mannsins, ákæruvaldsins að Heildarmagn vökvans reyndist svo 1.380 millilítrar, að sögn tæknideildar lögreglu. Efnið var með styrkleika sem samsvarar 52 til 56 prósentum af kókaínklóríði, samkvæmt tæknideild lögreglu og rannsóknarstofu Háskóla Íslands í lyfja- og eiturefnafræði að því er fram kemur í dómnum. Maðurinn sem er ákærður viðurkenndi það fyrir dómi að hafa flutt efnið að beiðni annars förunauts síns gegn greiðslu upp á sex þúsund evrur (855 þús. kr.). Magn hinna meintu fíkniefna þykir eindregið benda til þess að hin meintu fíkniefni hafi verið ætluð til sölu og dreifingar, að sögn ákæruvaldsins. Kemur enn fremur fram að maðurinn sé erlendur ríkisborgari sem hefur engin tengsl hér á landi. Eini tilgangur ferðar hans hafi því greinilega verið að koma með ávana- og fíkniefni til landsins og því er talin hætta á að hann komist úr landi eða leynist ef hann gengur laus. Afar mikið magn eiturlyfja hefur verið haldlagt á Keflavíkurflugvelli í ár og þykir líklegt að met verði slegið.
Fíkniefnabrot Tollgæslan Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Neysla á ketamíni hefur aukist verulega á síðustu árum og síaukið magn mælist í fráveitu. Lögregla hefur lagt hald á yfir þrjúhundruðfalt meira magn af efninu það sem af er ári en allt árið 2022. 21. júlí 2025 08:38 Sterametið mölbrotið í Leifsstöð: Lögðu hald á um 9 lítra af sterum og 44 þúsund töflur Aldrei hafa fleiri steratöflur verið haldlagðar við landamærin á Keflavíkurflugvelli heldur en árið 2024, sem mölbrýtur fyrri met. Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlitsins hefur áhyggjur af því að fleiri sækist í vefaukandi stera og segir of frjálslega talað um steranotkun á samfélagsmiðlum. 11. júní 2025 17:18 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Erlent Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Erlent Fleiri fréttir Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Sjá meira
Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Neysla á ketamíni hefur aukist verulega á síðustu árum og síaukið magn mælist í fráveitu. Lögregla hefur lagt hald á yfir þrjúhundruðfalt meira magn af efninu það sem af er ári en allt árið 2022. 21. júlí 2025 08:38
Sterametið mölbrotið í Leifsstöð: Lögðu hald á um 9 lítra af sterum og 44 þúsund töflur Aldrei hafa fleiri steratöflur verið haldlagðar við landamærin á Keflavíkurflugvelli heldur en árið 2024, sem mölbrýtur fyrri met. Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlitsins hefur áhyggjur af því að fleiri sækist í vefaukandi stera og segir of frjálslega talað um steranotkun á samfélagsmiðlum. 11. júní 2025 17:18