Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 08:30 Þessum stuðningsmanni Barcelona var mikið niðri fyrir eftir að hann sá viðbótina við veggmyndina af Lamine Yamal. @joao_dainfo Lamine Yamal hefur síðustu vikur mátt upplifa slæmu hliðarnar af frægðinni í framhaldi af því að hafa fengið mikla gagnrýni eftir átján ára afmælisveislu sína. Spænskir fjölmiðlar voru uppfyllir af svokölluðu hneyksli í kringum það að Yamal réði dverga til að skemmta í afmælisveislunni. Hann hélt veisluna upp í sveit og enginn mátti mæta með síma eða myndavélar. Þetta átti að vera veisla sem umheimurinn átti ekki að vita neitt um. Það fór þó ekki svo því fréttir af litlu skemmtikröftunum urðu að miklu fjaðrafoki á Spáni. Dvergarnir sjálfir skildu þó lítið í hneyksli fólks og sögðust bara hafa verið að mæta í vinnuna. Þeir hafi hvorki verið niðurlægðir eða orðið fyrir áreiti af afmælisgestunum. Einhverjir í Barcelona vildu þó ekki að þetta mál gleymdist. Os sete anões foram incluídos em uma obra em homenagem a Lamine Yamal, em Barcelona, em uma ação de vandalismo, na madrugada desta segunda-feiraOriginalmente, a obra do artista urbano Tv Boy era somente a pintura de Lamine vestido de Super Homem!Os 7 anões foram incluídos em… pic.twitter.com/WTDrfBmmY2— João da Info (@joao_dainfo) August 4, 2025 Þeir mættu því að frægri veggmynd af Lamine Yamal á vegg við Joanic torgið, Plaça d'en Joanic, og breyttu henni. Upprunalega myndin var gerð af TV Boy og sýndi hún undrabarn Barcelona í Súperman búningi. Myndin var frumsýnd fyrir átján ára afmælið hans á dögunum sem var 13. júlí síðastliðinn. Skemmdarvargarnir máluðu dvergana sjö úr Disney myndinni frægu um Mjallhvít í kringum Yamal. Yamal er nú umkringdur dvergunum sjö sem eru Purkur, Kútur, Hnerrir, Álfur, Naggur, Teitur og Glámur. Yamal sjálfur er staddur í æfingaferðalagi með Barcelona í Suður Kóreu. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca) Spænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira
Spænskir fjölmiðlar voru uppfyllir af svokölluðu hneyksli í kringum það að Yamal réði dverga til að skemmta í afmælisveislunni. Hann hélt veisluna upp í sveit og enginn mátti mæta með síma eða myndavélar. Þetta átti að vera veisla sem umheimurinn átti ekki að vita neitt um. Það fór þó ekki svo því fréttir af litlu skemmtikröftunum urðu að miklu fjaðrafoki á Spáni. Dvergarnir sjálfir skildu þó lítið í hneyksli fólks og sögðust bara hafa verið að mæta í vinnuna. Þeir hafi hvorki verið niðurlægðir eða orðið fyrir áreiti af afmælisgestunum. Einhverjir í Barcelona vildu þó ekki að þetta mál gleymdist. Os sete anões foram incluídos em uma obra em homenagem a Lamine Yamal, em Barcelona, em uma ação de vandalismo, na madrugada desta segunda-feiraOriginalmente, a obra do artista urbano Tv Boy era somente a pintura de Lamine vestido de Super Homem!Os 7 anões foram incluídos em… pic.twitter.com/WTDrfBmmY2— João da Info (@joao_dainfo) August 4, 2025 Þeir mættu því að frægri veggmynd af Lamine Yamal á vegg við Joanic torgið, Plaça d'en Joanic, og breyttu henni. Upprunalega myndin var gerð af TV Boy og sýndi hún undrabarn Barcelona í Súperman búningi. Myndin var frumsýnd fyrir átján ára afmælið hans á dögunum sem var 13. júlí síðastliðinn. Skemmdarvargarnir máluðu dvergana sjö úr Disney myndinni frægu um Mjallhvít í kringum Yamal. Yamal er nú umkringdur dvergunum sjö sem eru Purkur, Kútur, Hnerrir, Álfur, Naggur, Teitur og Glámur. Yamal sjálfur er staddur í æfingaferðalagi með Barcelona í Suður Kóreu. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca)
Spænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira