Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. ágúst 2025 20:32 Hafði sjaldan ástæðu til þess að fagna. Shaun Botterill/Getty Images Ruben Amorim, hinn fertugi þjálfari Manchester United, hefur sagt að hann vilji vera hjá félaginu næstu 20 árin. Hann veit jafnframt að liðið þarf að byrja tímabilið vel ef ekki á illa að fara. Amorim átti ekki sjö dagana sæla eftir að hann tók við Man United á síðustu leiktíð. Liðið komst í úrslit Evrópudeildarinnar þar sem það tapaði 1-0 fyrir Tottenham Hotspur. Fram að því hafði liðið ekkert getað í ensku úrvalsdeildinni og liðið í raun heppið hvað liðin þrjú sem féllu voru léleg. Nú er tíðin önnur, Amorim er að móta leikmannahóp sinn og virðist spenntur fyrir því sem koma skal. Hann ræddi við fjölmiðla fyrir æfingaleik kvöldsins gegn Everton. „Ég vill vera hér í 20 ár. Það er markmið mitt og ég virkilega trúi að það geti gerst. Eitthvað mun gerast. Það kemur tími þar sem ég verð heppinn, ég hef verið mjög heppinn á ferli mínum. Hugmynd mín er að vera hjá félaginu til margra ára.“ „Að því sögðu þá munu úrslit liðsins stýra því. Ég veit að ég á ekkert inni eftir síðasta tímabil en ég er klár í að byrja upp á nýtt. Ég vill vera þjálfari Manchester United til lengri tíma. Ég tók fimm ár í að velja félagið svo ég vil ekki að mér mistakist.“ „Ef þú horfir á tíma minn með Sporting var það eins. Eftir þrjá mánuði sögðu allir að ég væri á leið út. Það sögðu allir að ég ætti þrjú prósent möguleika á að vinna einn titil með Sporting. Þetta var alveg eins.“ Allir 380 leikirnir í ensku úrvalsdeildinni verða sýndir á rásum Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn Sjá meira
Amorim átti ekki sjö dagana sæla eftir að hann tók við Man United á síðustu leiktíð. Liðið komst í úrslit Evrópudeildarinnar þar sem það tapaði 1-0 fyrir Tottenham Hotspur. Fram að því hafði liðið ekkert getað í ensku úrvalsdeildinni og liðið í raun heppið hvað liðin þrjú sem féllu voru léleg. Nú er tíðin önnur, Amorim er að móta leikmannahóp sinn og virðist spenntur fyrir því sem koma skal. Hann ræddi við fjölmiðla fyrir æfingaleik kvöldsins gegn Everton. „Ég vill vera hér í 20 ár. Það er markmið mitt og ég virkilega trúi að það geti gerst. Eitthvað mun gerast. Það kemur tími þar sem ég verð heppinn, ég hef verið mjög heppinn á ferli mínum. Hugmynd mín er að vera hjá félaginu til margra ára.“ „Að því sögðu þá munu úrslit liðsins stýra því. Ég veit að ég á ekkert inni eftir síðasta tímabil en ég er klár í að byrja upp á nýtt. Ég vill vera þjálfari Manchester United til lengri tíma. Ég tók fimm ár í að velja félagið svo ég vil ekki að mér mistakist.“ „Ef þú horfir á tíma minn með Sporting var það eins. Eftir þrjá mánuði sögðu allir að ég væri á leið út. Það sögðu allir að ég ætti þrjú prósent möguleika á að vinna einn titil með Sporting. Þetta var alveg eins.“ Allir 380 leikirnir í ensku úrvalsdeildinni verða sýndir á rásum Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn Sjá meira