Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2025 06:32 Leikmenn Bahia í Súperman búningunum sínum. @ecbahia Leikmenn brasilíska liðsins Bahia eru greinilega mikli dýravinir eins og þeir sýndu í verki fyrir mikilvægan leik á dögunum. Leikmenn Bahia vildu þar vekja athygli á mikilvægi þess að taka að sér heimilislausa hunda. Þeir hjálpuðu dýrathvarfi í borginni að ná athygli landsmanna með uppátæki sínu. Leikmenn liðsins gengu inn á völlinn í Súperman búningum og hver og einn með hund í hendi. Þetta var fyrir leik í sextán liða úrslit í brasilíska bikarnum. Esporte Clube Bahia, eins og liðið heitir, gerði vel í leiknum því liðið vann þar 3-2 sigur á Retró eftir að hafa komist í 2-0 eftir tuttugu mínútna leik. Herferðin er tileinkuð hundinum Krypto frá myndinni um Súperman og þess vegna voru allir leikmenn Bahia í Súperman búningum. Alls eru fjögur hundruð hundar og kettir í dýraathvarfinu sem er haldið gangandi í gegnum styrki góðvina þess. Peningurinn sem safnast fer í mat, húsnæði og læknisþjónustu en svo er líka verið að fá fólk til að taka að sér hunda. Allir hundarnir ellefu sem komu inn á völlinn með leikmönnunum voru þannig í boði fyrir ættleiðingu. Hér fyrir neðan má sjá ellefu Súpermenn Bahia ganga inn á völlinn. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Brasilía Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Leikmenn Bahia vildu þar vekja athygli á mikilvægi þess að taka að sér heimilislausa hunda. Þeir hjálpuðu dýrathvarfi í borginni að ná athygli landsmanna með uppátæki sínu. Leikmenn liðsins gengu inn á völlinn í Súperman búningum og hver og einn með hund í hendi. Þetta var fyrir leik í sextán liða úrslit í brasilíska bikarnum. Esporte Clube Bahia, eins og liðið heitir, gerði vel í leiknum því liðið vann þar 3-2 sigur á Retró eftir að hafa komist í 2-0 eftir tuttugu mínútna leik. Herferðin er tileinkuð hundinum Krypto frá myndinni um Súperman og þess vegna voru allir leikmenn Bahia í Súperman búningum. Alls eru fjögur hundruð hundar og kettir í dýraathvarfinu sem er haldið gangandi í gegnum styrki góðvina þess. Peningurinn sem safnast fer í mat, húsnæði og læknisþjónustu en svo er líka verið að fá fólk til að taka að sér hunda. Allir hundarnir ellefu sem komu inn á völlinn með leikmönnunum voru þannig í boði fyrir ættleiðingu. Hér fyrir neðan má sjá ellefu Súpermenn Bahia ganga inn á völlinn. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo)
Brasilía Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira