Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Samúel Karl Ólason skrifar 31. júlí 2025 09:49 Virði hlutabréfa Meta hækkaði um rúm ellefu prósent eftir lokun markaða vestanhafs í gærkvöldi. AP/Michael Dwyer Forsvarsmenn samfélagsmiðlafyrirtækisins Meta, sem rekur meðal annars Facebook, Instagram og aðra samfélagsmiðla, birtu í gær fjórðungsuppgjör sem þykir mjög jákvætt. Fyrirtækið hagnaðist um rúma átján milljarða dala á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Það samsvarar um 2,2 billjónum króna. Wall Street Journal segir þetta í fyrsta sinn á árinu sem fyrirtækið nái markmiðum og það sé líklegt til að draga úr áhyggjum fjárfesta af því hve miklum fjármunum Mark Zuckerberg, forstjóri, hefur varið til þróunar gervigreindar. Samkvæmt miðlinum hækkaði virði hlutabréfa Meta um rúm ellefu prósent eftir lokun markaða vestanhafs í gærkvöldi. Tekjur Meta voru 47 milljarðar dala og jukust um 22 prósent frá sama tímabili í fyrra en nánast allar tekjur fyrirtækisins eru til komnar vegna auglýsinga. Kostnaður jókst um tólf prósent milli ára. Súlurit sem sýnir hvaðan auglýsingatekjur Meta koma.Meta Um 3,5 milljarðar manna notuðu samfélagsmiðla Meta daglega, að meðaltali, í júní. Greinendur segja að þróun gervigreindar hjá Meta sé þegar byrjuð að borga sig gegnum auglýsingar. Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar hér á fjárfestavef Meta. Alphabet, móðurfélag Google, birti í síðustu viku uppgjör sem sýndi met í sölutekjum og Microsoft birti í gær uppgjör sem fór töluvert fram úr væntingum greinenda. Meta Bandaríkin Uppgjör og ársreikningar Facebook Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Það samsvarar um 2,2 billjónum króna. Wall Street Journal segir þetta í fyrsta sinn á árinu sem fyrirtækið nái markmiðum og það sé líklegt til að draga úr áhyggjum fjárfesta af því hve miklum fjármunum Mark Zuckerberg, forstjóri, hefur varið til þróunar gervigreindar. Samkvæmt miðlinum hækkaði virði hlutabréfa Meta um rúm ellefu prósent eftir lokun markaða vestanhafs í gærkvöldi. Tekjur Meta voru 47 milljarðar dala og jukust um 22 prósent frá sama tímabili í fyrra en nánast allar tekjur fyrirtækisins eru til komnar vegna auglýsinga. Kostnaður jókst um tólf prósent milli ára. Súlurit sem sýnir hvaðan auglýsingatekjur Meta koma.Meta Um 3,5 milljarðar manna notuðu samfélagsmiðla Meta daglega, að meðaltali, í júní. Greinendur segja að þróun gervigreindar hjá Meta sé þegar byrjuð að borga sig gegnum auglýsingar. Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar hér á fjárfestavef Meta. Alphabet, móðurfélag Google, birti í síðustu viku uppgjör sem sýndi met í sölutekjum og Microsoft birti í gær uppgjör sem fór töluvert fram úr væntingum greinenda.
Meta Bandaríkin Uppgjör og ársreikningar Facebook Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira