Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2025 06:30 Christian Wilkins er mjög öflugur varnarmaður en Las Vegas Raiders vildi ekki hafa hann lengur hjá sér. Getty/Ethan Miller NFL stjarnan Christian Wilkins var látinn taka pokann sinn hjá Las Vegas Raiders á dögunum en kringumstæður brottrekstursins þykja afar furðulegar. Wilkins fékk nýjan risasamning hjá Raiders á síðasta ári eða 110 milljónir Bandaríkjadala fyrir fjögurra ára samning. Hann varð þar með næstlaunahæsti varnarmaður liðsins. Leikmaðurinn öflugi náði þó aðeins að spila fimm leiki áður en hann meiddist það illa að hann missti af nær öllu síðasta tímabili. Regarding the “incident” involving Christian Wilkins: Per @AdamSchefter, he playfully went to kiss a teammate on the top of his head, and some people have said that player took offense to it.pic.twitter.com/Ed4GdxCpTn— Ari Meirov (@MySportsUpdate) July 28, 2025 Þegar fréttir bárust fyrst af því að Raiders hafði látið hann fara var ýjað að því að ástæðan væri að hann og félagið væru ekki sammála um hvernig haga ætti endurhæfingunni. Annað hefur nú komið á daginn. NFL skúbbarinn Adam Schefter hefur það eftir leikmönnum úr búningsklefa liðsins að Wilkins hafi reynt að kyssa liðsfélaga sinn. Hann hafi kysst viðkomandi og í léttu gríni samkvæmt lýsingu Schefter. „Liðsfélagi hans var allt annað en sáttur. Þetta er það sem gerðist en enginn þorir að segja opinberlega,“ sagði Adam Schefter Pete Carroll, þjálfari Raiders, hafði áður sagt um brottreksturinn að félagið setti miklar kröfur á sína leikmenn, bæði innan og utan vallar. Eins og hann sé að tala í kringum ástæðuna en um leið að hún snúist um hegðun leikmannsins. Wilkins átti inni 35,2 milljónir dollara af samningi sínum. Kossinn kostaði hann því líklegast 4,3 milljarða króna. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) NFL Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Sjá meira
Wilkins fékk nýjan risasamning hjá Raiders á síðasta ári eða 110 milljónir Bandaríkjadala fyrir fjögurra ára samning. Hann varð þar með næstlaunahæsti varnarmaður liðsins. Leikmaðurinn öflugi náði þó aðeins að spila fimm leiki áður en hann meiddist það illa að hann missti af nær öllu síðasta tímabili. Regarding the “incident” involving Christian Wilkins: Per @AdamSchefter, he playfully went to kiss a teammate on the top of his head, and some people have said that player took offense to it.pic.twitter.com/Ed4GdxCpTn— Ari Meirov (@MySportsUpdate) July 28, 2025 Þegar fréttir bárust fyrst af því að Raiders hafði látið hann fara var ýjað að því að ástæðan væri að hann og félagið væru ekki sammála um hvernig haga ætti endurhæfingunni. Annað hefur nú komið á daginn. NFL skúbbarinn Adam Schefter hefur það eftir leikmönnum úr búningsklefa liðsins að Wilkins hafi reynt að kyssa liðsfélaga sinn. Hann hafi kysst viðkomandi og í léttu gríni samkvæmt lýsingu Schefter. „Liðsfélagi hans var allt annað en sáttur. Þetta er það sem gerðist en enginn þorir að segja opinberlega,“ sagði Adam Schefter Pete Carroll, þjálfari Raiders, hafði áður sagt um brottreksturinn að félagið setti miklar kröfur á sína leikmenn, bæði innan og utan vallar. Eins og hann sé að tala í kringum ástæðuna en um leið að hún snúist um hegðun leikmannsins. Wilkins átti inni 35,2 milljónir dollara af samningi sínum. Kossinn kostaði hann því líklegast 4,3 milljarða króna. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports)
NFL Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Sjá meira