„Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Hörður Unnsteinsson skrifar 27. júlí 2025 22:42 Túfa er með Valsmenn á toppi Bestu-deildarinnar. Vísir/Anton Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, var gríðarlega ánægður með sína menn eftir langa viku. Valsmenn spiluðu á fimmtudagskvöld í Litháen og höfðu því lítinn tíma til að undirbúa sig fyrir leikinn gegn FH í kvöld. „Mjög erfiður leikur. Mjög mikilvæg stig fyrir okkur og þvílíkur karakter í liðinu að ná að sigla þessu heim á endanum. Ég sagði við þig fyrir leikinn að það er alltaf erfitt að spila á móti FH og öll lið sem Heimir Guðjónsson þjálfar. Hann hrósaði einnig þrautsegju sinna manna, að hætta aldrei þótt oft hafi blásið á móti í leiknum. „Við hættum aldrei og héldum alltaf áfram, fórum í gegnum erfiðu kaflana þegar FH voru bara miklu betri og fengu góð færi sem Frederik varði til að halda okkur inn í leiknum. En yfirleitt þegar þú heldur áfram og við vinnum þetta saman eins og strákarnir gerðu í dag, þá færðu verðlaun fyrir það og ég held að við höfum fengið þau verðlaun.“ Lúkas Logi átti góðan leik í liði Vals í kvöld og setti mark og stoðsendingu. Tufa var mjög ánægður með hann og þá stráka sem komu inn í liðið eftir leikinn á fimmtudag. „Lúkas var frábær í dag. Við gerðum nokkrar breytingar og þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta. Adam Ægir, Jakob og Anti voru líka frábærir, leikmenn sem eru kannski ekki að spila reglulega viku eftir viku en eru samt að æfa vel og eru í góðu standi og þeir hjálpuðu liðinu helling í dag.“ Besta deild karla Valur FH Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
„Mjög erfiður leikur. Mjög mikilvæg stig fyrir okkur og þvílíkur karakter í liðinu að ná að sigla þessu heim á endanum. Ég sagði við þig fyrir leikinn að það er alltaf erfitt að spila á móti FH og öll lið sem Heimir Guðjónsson þjálfar. Hann hrósaði einnig þrautsegju sinna manna, að hætta aldrei þótt oft hafi blásið á móti í leiknum. „Við hættum aldrei og héldum alltaf áfram, fórum í gegnum erfiðu kaflana þegar FH voru bara miklu betri og fengu góð færi sem Frederik varði til að halda okkur inn í leiknum. En yfirleitt þegar þú heldur áfram og við vinnum þetta saman eins og strákarnir gerðu í dag, þá færðu verðlaun fyrir það og ég held að við höfum fengið þau verðlaun.“ Lúkas Logi átti góðan leik í liði Vals í kvöld og setti mark og stoðsendingu. Tufa var mjög ánægður með hann og þá stráka sem komu inn í liðið eftir leikinn á fimmtudag. „Lúkas var frábær í dag. Við gerðum nokkrar breytingar og þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta. Adam Ægir, Jakob og Anti voru líka frábærir, leikmenn sem eru kannski ekki að spila reglulega viku eftir viku en eru samt að æfa vel og eru í góðu standi og þeir hjálpuðu liðinu helling í dag.“
Besta deild karla Valur FH Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti