Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Magnús Jochum Pálsson skrifar 27. júlí 2025 08:54 Merkúr Máni má vera stoltur af árangri sínum. Ekki á hverjum degi sem jafnlítil þjóð og Ísland kemst á pall í íþróttum eða öðrum greinum. Merkúr Máni Hermannsson, nemi við Menntaskólann í Reykjavík, nældi sér í brons með íslenska landsliðinu í Ólympíukeppninni í líffræði í Filippseyjum. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2016 sem Ísland vinnur til verðlauna í keppninni. Íslenska Ólympíuliðið í líffræði er skipað Ásu Dagrúnu Geirsdóttur, Jóakimi Una Arnaldarsyni, Merkúri Mána Hermannssyni og Muhammad Shayan Ijaz Sulehria. Þau voru valin eftir að hafa verið hlutskörpust í Landskeppni framhaldsskólanna þann 22. mars. Merkúr, Muhammad, Ása og Jóakim eftir landskeppnina. Liðið var í ströngum æfingum í vor og í sumar áður en lagt var af stað í 44 klukkustunda ferðalag til Filippseyja þann 14. júlí síðastliðinn. Ólympíukeppnin fór síðan fram í Quezon frá 20. til 27. júlí og hófust formlega með opnunarhátíð síðastliðinn sunnudag. Keppnin hófst formlega á mánudag og var liðið í algjöru símabanni á meðan fram á fimmtudag þegar keppni lauk. Síðan þá hefur liðið fengið að slaka á, njóta menningar Filippseyja og ferðast um landið. Landsliðið með tveimur af þremur íslenskum dómnefndarfulltrúum. Þjálfarar liðsins eru þeir Ólafur Patrick Ólafsson, Magnús Máni Sigurgeirsson og Viktor Logi Þórisson sem jafnframt gegna hlutverki dómnefndarfulltrúa Íslands í keppninni. Vísindi Filippseyjar Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Íslendingar erlendis Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Íslenska Ólympíuliðið í líffræði er skipað Ásu Dagrúnu Geirsdóttur, Jóakimi Una Arnaldarsyni, Merkúri Mána Hermannssyni og Muhammad Shayan Ijaz Sulehria. Þau voru valin eftir að hafa verið hlutskörpust í Landskeppni framhaldsskólanna þann 22. mars. Merkúr, Muhammad, Ása og Jóakim eftir landskeppnina. Liðið var í ströngum æfingum í vor og í sumar áður en lagt var af stað í 44 klukkustunda ferðalag til Filippseyja þann 14. júlí síðastliðinn. Ólympíukeppnin fór síðan fram í Quezon frá 20. til 27. júlí og hófust formlega með opnunarhátíð síðastliðinn sunnudag. Keppnin hófst formlega á mánudag og var liðið í algjöru símabanni á meðan fram á fimmtudag þegar keppni lauk. Síðan þá hefur liðið fengið að slaka á, njóta menningar Filippseyja og ferðast um landið. Landsliðið með tveimur af þremur íslenskum dómnefndarfulltrúum. Þjálfarar liðsins eru þeir Ólafur Patrick Ólafsson, Magnús Máni Sigurgeirsson og Viktor Logi Þórisson sem jafnframt gegna hlutverki dómnefndarfulltrúa Íslands í keppninni.
Vísindi Filippseyjar Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Íslendingar erlendis Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira